Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.05.2001, Side 13

Víkurfréttir - 10.05.2001, Side 13
REYKJANESBÆR \\[,Í/7Í TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Vortónleikar Vortónleikar hópa og lengra kominna nemenda verða sem hér segir: Mánudagur 14. maíkl.19.30 Léttsveit og samspiishópar. Stjómendur: Karen J. Sturlaugsson og Eyþór Kolbeins. Staður: Frumleildiúsið Mðvikudagur 16. maí kl. 19.3 0 Yngri stnengjasveit, eldri strengjasveit kór ogbjöllukór. Stjómendur: Hjördís Einarsdóttir, Unnur Pálsdóttir og Ulfar higi Haraldsson. Staður Kirkjulimdur. Fimmtudagur 17.maiW.19.30 Lengra komnir nemendur. Staöur: Ytri-Njarðvíkurki rkja. Þriðjudagur 22. maí W.19.30 Lúðrasveitir A, B og C. Stjómendur: David Nooteboom, Lára L. Magnúsdóttir og Sturlaugur J. Bjömsson Staður: Kirkjulmidur. Skólaslit verða á sal Fjölbrautaskóla Suðumesja laugardaginn 26.maíW.16.00 Skólastjóri. Atvinna, Bókari Suðurflug ehf. á KeflavíkurflugvelH óskar eftir að ráða skrifstofumanneskju í hlutastarf. Starfið felst í daglegri færslu bókhalds, afstenuningum, reikningagerð, launaútreikningum og abneimum skrifstofustörfum. Umsækjendur þurfa að skila skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf tíl Deloitte & Touche hf., Hafiiargötu 29,230 Keflavík merkt atvinnuumsókn fyrir 16. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Kjartansson í síma 421 S S 3 3. Kvennahlaup ÍSÍ 16. júní 2001. Göngu-og skokkhópur í Lífsstíl. Undirbúningur undir Kvennahlaupið. Ekkert þátttökugjald. Mánudaga kl. 10.10 og miðvikudaga kl. 18.20. Láttu sjá þig ! Tónlistarskólinn Þriðjudaginn 15. maí nk. Opið hús íiá kl. 14:00-18:00. Leikskólinn Gefnarborg Þriðjudaginn 15. maí fara bömin í ferð í sveitina. Byggðasafn Gerðahrepps Opið alla daga frákl. 13:00-17:00 Bókasafnið Opið þriðjudaginn 15. maíkl. 19:30-21:00 F’jölskylduciacrar í Garöi í tilefni af aljMjóðlecjum decyi fjölsJkylduimar 15. maí2001. Fjölskyldudagur í íþróttamiðstöð í tilefni af alþjóðlegum degi fjölskyldunnar 15. maí nk. verður opið hús hjá okkur sunnudaginn 13. maí kl.l0:00-17:00. Frítt í sund, þreksalur opinn, vanir leiðbeinendur, ný tæki, m.a. ný hlaupábraut. Kynnum nýjan Ergoline ljósabekk. íþróttakennarar verða í sal og stjórna leikjum fyrir fjölskylduna. Kaffi og kleinur. Lionsklúbburinn mun bjóða uppá Svala og góðgæti fyrir börnin og grilla ef veður leyfir. Sjáumst í sundi í sumar. Starfsfólk íþróttamiðstöðvar Gerðaskóli Vorhátíðin verður föstudaginn 18. maínk. Nánar auglýst næstu daga. Félagsmiðstöðin Opið hús sunnudaginn 13. maí kl,15:00-19:00. Áhaldahúsið Komið ogskoðið aðstöðuna. Minnum á vorhreinsun 21, 22 og 23. maí nk. Upplagt verkefni fyrir alla fjölskylduna. Skrifstofa Gerðahrepps Opið þriðjudaginn 15. maí kl.08:00-15:30, komið ogkynnið ykkurmálin. Heitt á könnunni. GERQAHREPPUR ...sveitarfélag í sóknl Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.