Víkurfréttir - 10.05.2001, Side 14
STFS
Kynningarfiindur - atkvæðagreiðsla
Fundarboð
Kynningarfundur á nýgerðum kjarasamningi
við Launanefnd sveitarfélaga verður
haldinn á Glóðinni (efri hæð)
miðvikudaginn 16. maí nk. kl. 20.
Félagsmenn í STFS sem samningurinn nær
til eru hvattir til að mæta á fundinn og
taka þátt í atkvæðagreiðslu um samninginn
sem fram fer að lokinni kynningu.
Það skal áréttað að félagsmenn eiga
rétt á að sækja fundinn þó hann sé
haldinn í vinnutíma félagsmanna
í einhverjum stofnunum sveitarfélaganna.
I þeim tilvikum ber að ræða tímanlega
við yfrnnann, um fundartíma.
Samninganefiid STFS.
Starfsmannafélag Suéurnesja
Hafnargata 15 • 230 Keflavík, Reykjanesbær
Sími 421 2390 • Netfang: starfsud@simnet.is
Laus störf
í Hagkaup
Starfsmaður óskast til að sjá um
dömudeild í Hagkaup,
sami starfsmaður sér einnig um að
panta inn í snyrtivörudeild.
Framtíðarstarf.
Æskilegt er að umsækjendur
séu orðnir 18 ára.
Starfsfólk vantar í matvöru
vinnutími 08-13 eða 13-18.
Laus staða í kjötdeild,
vinnutími 09-18, föstudaga til 19
og annan hvern laugardag.
Reyklaus vinnustaður
Upplýsingar eru veittar hjá
verslunarstjóra á staðnum.
HAGKAUP
arðvík • Meira úrval - betri kaup • Njarðvík 1
Atvinna
Sumarafleysingar
Sundmiðstöðin við Sunnubraut óskar
eftir starfsfólki til sumarafleysinga.
Umsækjendur þurfa að gangast undir
hæfnisprófvegna reglna um öryggi
á sundstöðum.
Laun skv. kjarasamningi STRB og
Reykjanesbæjar.
Nánari upplýsingar gefur
forstöðuma ður í síma 421 1500.
o
z
Starfsjnannastjóri
REYKJANESBÆR
TJARNARGÖTU 12
230 KEFLAVÍK
Vilt þú taka að þér
áhugavert og
skemmtilegt verkefni?
Við leitum að ábyrgu og áhugasömu
fólki 18 ára og eldra til að starfa sem
persónulegir ráðgjafar eða liðsmenn.
Starfið felur m.a. í sér stuðning við
böm, unglinga eða að aðstoða fatlaða
einstaklinga við þátttöku í
inargvíslegum tómstundum.
Til dæmis að fara í sund, á kaffihús,
íþróttaleiki, bíó og göngutúra.
Um hlutastarf er að ræða,
10-20 stundir á mánuði.
Vinnuthni er aðallega um helgar og
eftir kl. 16 á virkum dögum.
Laun em greidd skv. samningi
Reykjanesbæjar og launanefndar
sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur
María Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi í
síma 421 6 700 næstu daga.
Uinsóknum skal skilað til, Fjölskyldu-
og félagsþjónustu Reykjanesbæjar,
Tjarnargötu 12, áumsóknar-
eyðublöðum sem þar fást.
Starfsmaima stj óri
Allan nýjustu fnéttin
á www.vf.is
Bílvella á Garðvegi
Bflvelta varð á Garðvegi
á miðvikudag í síðustu
viku. Ökumaður bif-
reiðar sem ók framúr tveim-
ur öðrum bifreiðum missti
stjórn á bflnum þegar öku-
maður aftari bflsins byrjaði
framúrakstur í veg fyrir
hinn. Bflinn lenti utanvegar
og valt. Ökumaður, sem var
einn í bílnum, fann fyrir
eymslum í höfði og baki en
bfllinn er mikið skemmdur.
Stysti bæjarstjórnar-
fundur sögunnar var
haldinn sl. þriðjudag.
Fundurinn varð aðeins 25 mín-
útur og muna menn ekki eftir
jafn stuttum fundi. Málefni
voru afgreidd með hraði en
helsta umræðuefni fundarins
var skólastefna Reykjanesbæj-
ar. Málinu var vísað til síðari
umræðu 22. maí nk.
Söngsveitin Víkingar
Voptonleikar
Söngsveitin Víkingar
heldur sína árlegu
vortónleika í Sam-
komuhúsinu í Garði fimmtu-
dagskvöldið 10. maí og í
Safnaðarheimilinu í Sand-
gerði föstudagskvöldið 11.
maí og hefjast þeir kl. 20.30
bæði kvöldin.
1. maí í Reykjanesbæ:
Fjölmenn og
vel heppnuð
hátíðahöld
Ranghermt var í myndatexta í
síðasta blaði að fámennt hafi
verið á 1. maí hátíðarhöldum í
Stapa. Þrjúhundruð og fimmtíu
manns þáðu kaffiveitingar og
nutu fjölbreyttrar dagskrár í
tilefni dagsins. Beðist er
velvirðingar á þessum mis-
tökum.
14