Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2001, Qupperneq 6

Víkurfréttir - 12.07.2001, Qupperneq 6
! Björgunarbáturinn Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði kom ! ! til hafnar um kl. 14 á þriðjudag með vélarvana færeyskan ! ] bát sem sóttur var 100 mílur V-S-V af Reykjanesi. Hannes j fór í björgunarleiðangurinn um miðjan dag á mánudag. Færeyska skipið, Fuglfirðingur, er 200 tonna skip og var ganghraðinn 7 mílur á leiðinni í land með skipið í togi. i____________________________________________________________i Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Símar 421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: fasteign-asberg@simnet.is Víkurhraut 5, Sandgerði. 139m2 einbýlishús á 2 hæðum með 5 svefnh. Eignin tölvert endumýjuð, skolp, vatn, rafm. og þakjám. Verð kr. 5.900.000.- Skólabraut 7, Garði. Eldra einbýli með 3 svefnh. og 48m2 bflskúr. Eign í góðu ástandi á góðum stað. Tilboð Rafnkelsstaðavegur 5, Garði. 153m2 einbýli með 40m2 bfl- skúr. Hús sem tölvert er búið að endurnýja. Hagstæð lán. Verð kr. 11.800.000,- Mávabraut 3d, Keflavík 89,2m2 raðhús á 2 hæðum með bílskýli. Eign í mjög góðu ástandi. Verð kr. 8.700.000,- Iðavellir 101), Keflavík. 170m2 iðnaðarhúsnæði í góðu ástandi með stórri hurð. Laust fljótlega. Verð kr. 7.000.000.- Austurgata 18, Keflavík. 85m2 efri hæð í tvíbýli með sérinngangi og 43m2 bílskúr. Eignin öll nýtekin í gegn að innan. Verð kr. 8.700.000.- Hafnargata 6, Keflavík. Blómabúðin Kósý ásamt húseign til sölu. Verzlun á bezta stað í bænum, miklir möguleikar. Upplýsingar um verð og grciðslkj. á skrifstofunni. Hafnargata 68a, Keflavík 48m2 verzlunarhúsnæði, laust strax. Ýmsirmöguleikar. Verð kr. 3.500.000.- Erum með kaupanda að viðlagasjóðshúsi í Keflavík _______________BSiiiuiiU Erfiðlega gengur að fá kennara Enn vantar 8-10 kennara til starfa við grunnskól- anna í Reykjanesbæ. Þá vantar einnig nánisráðgjafa í 50% stöðu við hvem skóla. I Grindavík vantar enn fimni almenna kennara, kennara í heimilisfræði, raungreinar og í hlutastarf í tónmennt. Að sögn Gunnlaugs Dan, skólastjóra í grunnskólanum í Grindavík hefur ekki gengið nógu vel að fá kennara til starfa. Nú þeg;u hafa þrír nýjir kennarar verið ráðnir til starfa en enn vantar fimm kennara. Ovenjumargir kennarar létu af störfum við skólann í haust auk þess sem skipulagsbreytingar við skólann hafa haft þær breytingar í för með sér að auk- inn fjöldi kennslustunda verður til ráðstöfunar. „Það er ljóst að nýir kjarasamningar hafa ekki haft þau áhrif að kennarar sem starfa við önnur störf flykkist til kennslustarfa, eins og suniir héldu“, segir Gunnlaugur. " Uf MJr 1 VlKURFnÉTTAMYND: SIUA DOGG GUNNARSDÓTTIR Grœnir fingur í Sparisjóðnum Þessar blómarósir, að ógleymdum Bjössa blómaprinsi, voru að gera fínt fyrlr framan Spari- sjóðinn í Njarðvík í síðustu viku þegar Ijósmyndari VF var á leið heim úr vinnunni. Það er ekki annað hægt að segja en nágrannarnir á neðri hæðinni séu með heiðgræna fingur... ! Það hefur verið líf og fjör \ j á flötunum við Mánagötu j j síöustu daga. Ungirsem j i aldnir hafa púttað fram á i ! mótt og notið veðursins. ! i------------------------------1 Nyr byggingafull- trúi í Grindavík ann l.júlí s.l. tók Oddur Thorarensen tækni- fræðingur \ið starfi byggingafull- trúa í Grinda- vík. Oddur hefur víðtæka reynslu af verktakastarf- semi og skipu- lagningu framkvæmda og hefur starf- ið leitt hann víða um heim- inn, því hann hefur unnið að verkefnum á Bermuda eyj- uni, Israel, Rússlandi, Bangladesh, Beirút og nú síð- ast í Noregi. Þess vegna hefur Oddur að mestu búið erlend- is undanfarin 10 ár. Að sögn Odds er nóg um verk- efni í verktakabransanum sem hefur verið hans vinnuum- hverfi undanfarin ár, en því fylgir talsvert flakk og nú telur hann tíma kominn til að festa rætur. „Fjölskyldan hefur stækkað og við leggjum álier- slu á að bömin fái að alast upp í stöðugu og góðu umhverfi. Það á stóran þátt í ákvörðun okkar að flytja til Grindavíkur. Konan mín er frá Líbanon og er sú nálægð sem við getum búið við hér einnig mjög æski- leg jiess vegna. Starfið er spennandi því þó ég hafi nokk- uð fjölbreytta reynslu, hef ég ekki verið í [tcssu hlutverki áður. Grindavík er í vexti svo ég reikna með að það verði nóg að gera.“ 6

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.