Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.07.2001, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 12.07.2001, Qupperneq 9
Tekun pulsinn á bæjarlífinu í Uitanum /«1 /iii Veitingastaðurinn Vitinn við höfnina í Sandgerði hefur fyrir löngu unnið sér fastan sess í bæjarlífinu í Sandgerði. Sandgerðingar fiykkjast þangað á vetuma um helgar til að sletta aðeins úr klaufunum en á sumrin er meira um að ferðamenn og utanbæjarfólk líti við í kafii hjá Stefáni Sigurðssyni eig- anda staðarins. Stefán lét byggja húsið fyrir tæpum tuttugu árum síðan og hefur rekið staðinn frá upphafi. ,Jú, 19 ár em langur tími“, við- urkennir Stefán. „í byrjun var ég með fastagesti en nú er ég að fá alls konar fólk til mín. Þessa dagana er ég t.d. með fólk frá rannsóknarstöðinni Bio-Ice sem er hinu megin við götuna, í mat hjá mér alla daga. Annars er ég að fá mikið af út- lendingum og aðra sem eiga leið um. Sandgerðingar koma frekar til mín í kaffi á vetuma en borða venjulega heima hjá sér“, segir Stefán og bætir við að hann fái samt sem áður nasaþeftnn af því sem er að gerast í bæjarlíftnu og á bryggj- unni. „Viðgerðarkarlar og aðrir sem koma lengra að, kíkja gjaman við hjá mér og þá fær maður að heyra nýjustu ffétt- imar“, segir Stefán. Ætlum ekki Sigurbjöm Grétarsson og Ragnar Veigar Helgason em 13 ára Sandgerðingar en þeir vom á rölti um bryggjuna þegar blaðamann VF bar að nú fyrr í vik- unni. „Við emm bara að skoða bátana“, svara þeir þegar þeir em spurðir að því á hvaða ferðalagi þeir séu. Það kemur upp úr kaftnu að þeir em báðir sjómannssynir, faðir Ragnars er á Njáli RE og pabbi Sigurbjöms var á Þorkel Amasyni sem er gerður út frá Garðinum en liggur við bryggju í Sandgerði ásamt Njáli RE, þegar viðtalið er tek- ið. Ætlið þið að verða sjómenn? „Nei, við ætlum ekki á sjóinn“, svara þeir nánast samtím- is. Sigurbjöm er ákveðinn í að verða bifvélavirki en Ragn- ar stefnir á einhvers konar viðskiptanám. „Við vomm að vinna f bæjarvinnunni en nú er ekkert að gera. Stundum hjálpum við köllunum að hífa en stundum emm við bara hér að skoða báta, eins og í dag. Við emm reyndar á leið til afa Sigurbjöms og hjálpa honum að laga traktorinn", segja þessir duglegu strákar að lokum og rölta austur eftir. á sjóinn VlKURFRÉTTAMYND: SIUA DÖGG GUNNARSDÓTTIR Góður afli vestur á stöndum egar blaðamaður VF var á bryggjurúntin- um í Sandgerði sl. mánudag voru bræðumir Kristjón og Þórður Guð- mannssynir í óða önn að landa úr trillunni sinni, Æsu. Æsa er 6 tonna trilla og Guðmundur Knútsson er meðeigandi bræðranna. „Við fengum 1800 kíló í dag sem er þokkalegur afli“, segir Kristjón og brosir út í annað en undanfarið hafa þeir verið að fá 1300-1400 tonn. Þórður er í óða önn að ísa fiskinn og Kristjón vippar sér skyndilega niður í trillu. Biaðamaður læt- ur í ljós áhuga á að fá frekari upplýsingar um veiðamar en Þórður er tregur til svars og bendir á bróður sinn. Kristjón er þar með orðinn fjölmiðla- fulltrúi útgerðarinnar. „Við fengum þetta vestur á stöndunum, en ég veit nú ekki hvort það segi fólki nokkuð. Jú, kannski trillukörlunum", kallar Kristjón neðan úr trill- unni. „Þetta er mest þorskur. Alveg ágætis fiskur sem fer beint á markaðinn." Staðurinn er einstaklega hlý- legur en Stefán hefur alfarið séð um að hann útlit hans sem hefur tekið ýmsum breytingum ffá opnum. „Innréttingamar héma inni hafa nú bara þróast í áranna rás. Fyrst var ég með bekki héma inni, þegar það var í tísku, en nú er ég bara með stóla“, segir Stefán. Ur loftinu hanga merkilegir gripir sem Stefán hefur safnað og má segja að þar sé hluti af sjó- minjasögu Sandgerðis. Á gólf- inu er dökkur viður sem er far- inn að láta á sjá en þetta máða útlit gefur staðnum einmitt sterkan svip. Á Vitanum er áhersla lögð á fiskrétti, enda er ekki langt að sækja hráefnið. í hádeginu er Stefán með rétt dagsins, sem er venjulegur heimilismatur, ým- ist fisk- eða kjötréttir. Boðið er upp á kaffthlaðborð alla daga frákl. 14:30 til 17. Staðurinn er opinn frá kl. 9 á morgnana til kl. 21 á kvöldin en um helgar er opið til kl. 3. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 9

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.