Víkurfréttir - 12.07.2001, Blaðsíða 10
Plötosnúöur óskflst
Óskum eftir oö ráðfl plötusnúö.
Veröur aö hafa góöa pekkingu á tönlist. Rldur 20 ára.
Upplgsingðrí sTmð 696 5995. Þörir.
C^i/A10
LIVE ENYERTAINMENT
“
Sundnámskeið
Sunddeildar Keflavíkur
verður haldið í Heiðarskólalauginni
frá 23. júlí og stendur í 15 daga.
Innritun fer fram 18. og 19. júlí kl. 18-20
í K-húsinu , Skólavegi 32 eh.
Gjaldið er kr. 3650.- og greiðist við innritun
(ath. staðgreitt eða Visa og Euro).
Upplýsingar í síma 698 2919 eða 891 6979,
eftir kl. 17 á daginn.
A/'j/"/'; /U/J 'Jjf //6//JJ///\
dlóma
Víkurbraut 62 - sími 426 8711
Atvinna
Jón og Margeir óska eftir starfsmanni
í sumarafleysingar.
Upplýsingar í síma 893-6858,
eftir kl 19:00
Siglinganámskeið hjá
Siglingaklúbbnum Knörr
Sumarnámskeiðin eru að hefjast,
hvert námskeið stendur í 2 vikur.
Skráning ferfram föstudaginn 13. júlí kl. 20-21
við smábátahöfnina í Keflavík.
Nánari upplýsingar gefur Friðrik í síma 696 3709.
Fjörugt líf
í kofabyggð
að var líf og fjör í Kofa-
byggð Byko í blíðunni
bak við lögreglustöðina
á dögunum. Hamarshöggin
heyrðust langar leiðir og
krakkarnir skemmtu sér
augljóslega mjög vel við
smíðamar og ljóst að margir
upprennandi smiðir í byggð-
inni. Nokkuð hefur borið á
því að skemmdarverk hali
verið unnin á kofunum sem
hefur að vonum valdið mik-
illi sorg meðal smiðanna.
Böm og unglingar eru vin-
samlegast beðin um að sýna
tillitssemi því mikil vinna
hefur verið lögð í byggðina.
SVART &> SYKURLAUST
Vilja flugvöll á
Lönguskerjum
Reykvíkingar ætla ekki að gef-
ast upp í flugvallarmálinu.
Óskar Bergsson,
varaformaður
skipulags- og
byggingamefnd-
ar Reykjavikur,
lét nýlega hafa
það eftir sér að
hin pólitíska
lausn í flugvallarmálinu sé
fólgin í því að gera nýjan völl á
Lönguskerjum. Hann heldur
því fram að þá geti allir verið
sáttir því þá losni allt land í
Vatnsmýrinni og flugvöllurinn
verður áfram innan borgar-
marka Reykjavíkur.
Ókleifir borgarmúrar
Svo virðist sem borgarmúramir
séu ókleifir Reykjavíkurmegin
en utan frá séð, em þeir ósýni-
legir. Þetta er stórmerkilegt fyr-
irbæri og tilefni til að rannsaka
það frekar. Gæti verið áttunda
undur veraldar!
Hættir að leggja í einelti
Ólafur Thordersen gefur ekki
áfram kost á sér sem formaður
ÍRB. Hann þakk-
aði fulltrúum í
TÍR og starfs-
mönnum íþrótta-
og tómstunda-
skrifstofu gott
samstarf og hrós-
aði þeim sérstak-
lega fyrir vel skipulagt vina-
bæjarmót. „Ég er alltaf að
skamma þá og vil hrósa þeitn
fyrir það sem vel er gert, til að
þeir haldi ekki að ég sé að
leggja þá í einelti“, sagði Óli á
bæjarstjómarfundinum sl.
þriðjudag og átti þá sérstaklega
við síamstvíburana Stefán
Bjarkason og Ragnar Öm.
Síamstvíburarnir
Kristján Gunnarsson gat ekki
orða bundist eltir þessi um-
mæli Óla og
sagði að hann
hefði nú ekki
lagt þá í einelti,
frekar hópelti.
En það er aftur
spuming hvort
maður eigi að
tala um tvfburana í eintölu eða
fleirtölu?
Slæm umgengni
Tillitssemi kostar ekkert en svo
virðist sem ákveðnir aðilar eigi
erfitt með að tileinka sér hana.
I hverju einasta sveitarfélagi á
Suðumesjum fyrirfmnast sóðar
sem sjá sóma sinn ekki í því að
taka til í kringum sig, öðmm
íbúum til mikillar mæðu. Svo
ekki sé minnst á slysahættuna
sem getur skapast fyrir böm á
slíkum einkaruslahaugum og
auknum ágangi nagdýra. Væri
ekki mál að bretta upp ermam-
ar og gera fínt í kringum sig í
tilefni sumarsins...
Áhugasamir púttarar
Púttið nýtur mikilla vinsælda á
meðal ungra sem aldinna í
Reykjanesbæ, sérstaklega á
góðu veðri eins og verið hefur
undanfamar vikur. Púttvöllur-
inn við Mánagötu er yfirfullur
af fólki flesta daga, sem er
vopnað gljáfægðum púttkylf-
um. Eldri borgarar hafa verið
áberandi á vellinum og haldið
þar mót af og til sem hafa verið
vel sótt.
Ungur nemur, gamall temur
Foreldrar yngri bama em óá-
nægðir með framgöngu ákveð-
ins hóps eldri
borgara, sem tel-
ur sig hafa ein-
okun á vellinum,
en samkvæmt
upplýsingum VF
er völlurinn ætl-
aður öllum íbú-
um Reykjanesbæjar. Það hefur
ítrekað komið fyrir að eldra
fólkið hefur rekið bömin heim
af vellinum og mðst fram fyrir
þau á púttvellinum, í stað þess
að bíða þar til kemur að þeim
að slá. Rétt er að undistrika að
bömin læra það sem fyrir þeim
er haft. Eldri borgurum og
bömum ber því að sýna hvort
öðm gagnkvæma virðingu og
kurteisi, á púttvellinum og utan
hans.
Svéirt & sykurlaust á netánu - www.vf.is
10