Víkurfréttir - 12.07.2001, Síða 7
STUTTAR
Samningur við
vatnsveitur
Hitaveita Suðumesja hef-
ur undirritað samning
við vatnsveitur í
Reykjanesbæ, Grindavík,
Sandgerði, Garði og Vogum
um að HS hf annist í megin-
atriðum vatnsöflun vatns-
veitnanna og selji síðan vatn-
ið samkvæmt mæli við bæj-
armörk hvers sveitarfélags.
Viðræður um þennan samn-
ing hafa staðið lengi, en liðin
eru a.m.k. 4 ár frá því við-
ræður um slíkan samning
hófust. Samningur er nú frá-
genginn og mun HS hf því í
framtíðinni annast alla
vatnsöflun fyrir vatnsveit-
umar.
Bpunavapnip
taka lán fyrir
tskjum
Stjóm Brunavama Suð-
umesja (BS) hefur sam-
þykkt að taka að láni
fjölmyntalán hjá Eignar-
haldsfélagi Brunabótafélags
Islands. Lánið er til tveggja
ára að upphæð 16 milljónir
króna. Lánið á að nota til að
greiða fjárfestingar á bílum
og búnaði. Formanni BS og
slökkviliðsstjóra hefur verið
falið að ganga frá láninu.
Gálan gefur út
nýja geisladisk
Nýrri öld fylgir ný geisla-
plata og Gálan ætlar
ekki að verða eftirbátur
þcgar siglt er inn á markað
með afurðir af slíkum toga.
Drekkhlaðinn diskur af fág-
aðri, nýgildri fagurtónlist fær
nú góðan byr og siglir seglum
þöndum að frjálsri fslands
strönd.
Hljóðfæraleikur er allur í hönd-
um, fótum, munni og öðmm lík-
amshlutum Júlíusar Guðmunds-
sonar. Og ekki lætur kafteinninn
sá þar við sitja; hann stjómaði
upptökum, hjóðritaði, hljóð-
blandaði o.s.frv. o.s.frv.
Það sem meira er, þessi sami Júl-
íus samdi nánast allt sem diskur
þessi skilar að landi. Siglandi
milli skers og bám á upptöku-
heimili Geimsteins, kom Júlíus
Gálunni gegnum boðaföll og
brim. Eftir langt úthald, mikla
aðgerð og stranga vinnu í sal, er
nú loks hægt að segja að útgerð-
in skili afurðinni á markað. Af-
urð þessari er óþarfi að mæla
með, hún selur sig sjálf.
f
N
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
GUÐLAUGUR H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI
HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR
ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI
Gerðavegur 14-A, Garði.
Um 142m2 einbýlishús í góðu
ástandi, 4 svefnherb.
Teikningar til af bílskúr.
Forhitari á miðstöð.
Snyrtileg eign.
10.800.000.-
Austurbraut 5, Kefluvík
113m2 einbýli ásamt 40m2
bílskúr. 3 svefnherb. góður
staður, hagst. áhv.
11.800.000.
Freyjuvellir 6, Keflavík
Um 130m2 einbýlishús ásamt
43m2 bílskúr. 3 stór svefn-
herb., mögul. að hafa herb. í
bflksúr, skipti mögul.
15,200,000.-''
Víkurbraut 1-B, Sandgerði
Um 212m2 einbýli ásamt 40m2
bflskúr. Eldra einbýli með
mikla möguleika. Hiti í
innkeyrslu, góð lóð.
8.300.000,-
Norðurvellir 18, Keflavík
Um 160m2 raðhús ásamt 30m2
bílskúr, 4 svefnherbergi, nýlegt
baðherb. hagst. áhv.
14.800.000.
Óðinsvellir 17, Keflavík
Um 226m2 einbýlishús ásamt
bflskúr, 5 svefnherb., möguleiki
að hafa sér íbúð, góðar innrétt-
ingar, skipti möguleg.
17.500.000.
/ /
TT IfSSS \
u
Kjarrmói 4 Njarðvík.
Um 160m2 fimm herbergja
parhús á tveimur hæðum ásamt
um 25m2 bflskúr. Glæsileg eign
ágóðumstað. 16.000.000,-
Brekkustígur 31, Njarðvík
Um 130m2 raðhús á tveimur
hæðuni ásamt risi. íbúð í góðu
ástandi, 5 svefnherbergi.
9.000.000.
Faxabraut 25, Keflavík
3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í
fjölbýli, nýtt parket á gólfum,
skipti möguleg á eign í Sandgerði.
6.500.(MK).
Hafnargötu 29 - 2. hæð - Keflavík - sími 420 4000 - fax 420 4009 - GSM 863 0100
Netfang: studlaberg@studlaberg.is - Opið virka daga frá 10-18 - Vefsíða: www.studlaberg.is
EIGNAMIDLUN SUDURNESJA
Sigurdur fíagnarsson, fasteignasali-Bödvar Jónsson, sölumadur
Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700
Fax 421 1790 - Vefsíða www.es.is
Óðinsvellir 17, Keflavík
Sérlega huggulegt 180 fm ein-
býli, ásamt 46m2 bflskúr. Parket
á gólfum, skápar í öllum her-
bergjum, góður staður.
Verð 17.500.000.-
Þórustígur 18 ch, Njarðvík
Hugguleg 72m2 íbúð sem skip-
tist í stofu, hol, forstofu og 2
svefnherb., með séringangi.
Verð 5.800.000.-
Hjallavegur lb, Njarðvík
Mjög góð 3ja herb, 81m2 íbúð á
neðstu hæð. Baðherbergi allt
nýlega tekið í gegn.
Getur verið laus fljótlega.
Verð 6.500.000,-
Hringbraut 59, Keflavík
Góð 48m2 einstaklingsíbúð, sem
skiptist í stofu, gang og eitt
svefnherbergi. Góð sameign.
Verð 4.000.000,-
Grænás 3a, Njarðvík
Rúmgóð og skemmtileg 110m2,
4ja herbergja íbúð á 1 hæð.
Húsið hefur allt verið nýlega
tekið í gegn að utan.
Verð 7.900.000,-
Sjáið
okkurá
netinu
www.es.is
Mávabraut 2b, Keflavík
Hugguleg 3ja herbergja, 77m2
íbúð á annari hæð.
Verð 6.200.000,-
Heiðarvcgur 25a, Keflavík
Mjög falleg og vel umgengin
60m2, 3ja herbergja íbúð á neðri
hæð í tvíbýli, ásamt 42m2
bflskúr. Laus strax.
Verð 6.500.000.-
Klappastígur 9, Keflavík
Sérlega glæsilegt 203m2 einbýli ásamt 34m2 bflskúr.
Efri hæð og ris skiptist í stofu, borðstofu, sjónvarpshol og 2 stór
svefnherbergi. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. í kjallara er 3ja
herb. íbúð, á lóð er 8m2 dúkkuhús með hita og rafmagni. Hiti í
bflaplani og stéttum. Bflskúrinn er allur flísalagður með skápum,
innréttingum og geymslulofti.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Verð 22.000.000,-
Daglegar frétfir frá Suöurnesjum á www.vf.is
7