Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.01.2002, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 17.01.2002, Blaðsíða 1
Ferskleiki er okkar bragð.,u •SUBWfiY' Hafnargötu 32 Keflavík f Sími 421 4717 FRETTIR 3. tölublaö 23. árgangur Fimmtudagurinn 17. janúar 2002 ELECTRÍC BÍLAÞING HEKLU Nume-r ciH í nofv?vm bflvm! Sími 420 5000 www.hekla.is Njarðarbraut 13 - Fitjum Tvöföldun Ijúki 2004 Engar athugasemdir komu fram í umhverfismati vegna tvöfóidunar Reykjanesbrautarinnar sem ætti að tefja framkvæmdina. Að sögn Kristjáns Páissonar, þingmanns ætti útboð á verk- inu að geta orðið í sumar og framkvæmdir hafist í haust. Kristján segir að nú standi yfir vinna við gerð vegaáætlunar hjá samgönguráðherra. I henni verð- ur úthlutað fjármagni til allra vegaframkvæmda á landinu næstu 4-5 árin, þar á meðal til tvöfóldunar Reykjanesbrautar. Vegaáætlunin verður lögð fyrir Alþingi á vorþinginu sem verður í styttra lagi vegna bæjar- og sveitarstjómarkosninga í maí. Krafa Suðumesjamanna í Reykjanesbrautarmálinu er sú að verkinu verði lokið árið 2004 eins og ályktað var um á Stapa- fundinum fyrir ári síðan þar sem eitt þúsund Suðumesjamenn mættu. Helga Stefánsdóttir úr Njarövík hafði lukkuna með sér fyrir jólin. Hún verslaði á Suðurnesjum og fékk að launum skafmiða, jólalukku Víkurfrétta. Þegar hún skóf af miðanum kom í Ijós Evrópuferð fyrirtvo meö Flugleiðum. Það er nýr umboðsaðili Úrvals Útsýnar í Keflavík, SBK, sem afgreiðir gjafabréfin á Evrópuferðir Flugleiða. Helga kom þangað um helgina til að fá afhent gjafa- bréfið sitt. Hún hefur ekki ákveðið hvert hún ætlar með Flugleiðum. Sextán utanlandsferðir voru í boði í jólalukku Víkurfrétta og þegar hafa gefið sig fram vinningshafar fyrir rúmum helmingi ferðanna. Kolbrún Garðarsdóttir hjá SBK afhenti Helgu vinninginn. Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Heimsending um allt land Þú pantar, Pósturinn afhendir. Bón- og þvottastöð D HEKLA -íforystu á nýrri öld! Þjónustuverkstæði Hitaveita Suðurnesja kaupir Bæjarveitur í Vestmannaeyjum Sameining Hitaveitu Suð- umesja hf. (HS) og Bæj- arveitna í V'estmannaeyj- um (BV) verður með þeim hætti að HS kaupir BV og borgar Vestmannaeyjarbæ með 7% af hiutafé HS sem gerir 511 milljónir króna. Samningur um sameininguna var kynntur fyrir hluthöfum í HS á mánudag en meirihluti stjómar BV hafði áður samþykkt samn- inginn, en hann verður takinn til endanlegrar afgreiðslu á sérstök- um bæjarstjórnarfundi. Boðað hefur verið til hluthafafundar í HS þann 24. janúar og þá mun stjóm HS leggja fram tillögur að breytingum á samþykktum fé- lagsins svo að sameiningunni geti orðið, meirihluti stjórnar fyrirtækisins mælir með sam- þykkt þeirra. Fátt virðist því geta komið í veg fyrir sameininguna, og kemur hún til með að lækka raforkuverð í Vestmannaeyjum en ekki er vitað hversu mikil sú lækkun yrði. Einhver andstaða er innan stjómar HS um samein- ingunaen þar munu minnihluta- sjónamið ráða og því ekki líklegt að þau hafi áhrif á útkomuna. Bæði fyrirtækin voru metin af ráðgjafafyrirtæki, bæði verð- mæti og hlutföll þeirra, á grund- velli þessa mats er samningurinn gerður. Hlutafé HS verður aukið úr 6.800 milljónum í 7.311 milljónir og þessi aukning, 511 milljónir, er greiðsla Hitaveitu Suðurnesja til Bæjarveitna í Vestmannaeyjum. #% Sparls/óðurlnn í Kcflavík www. s p ke f. i s Alhliða fjármálaþjónusta fyrir þig og þína Tjarnargala 12 Grúndarvegur 23 Sunnubraut 4 Víkurbraut 62 230 Keflavík 260 Njarðvík 250 Garði 240 Grindavík Sími 421 6600 Sími 421 6680 Sími 422 7100 Sími 426 9000 Kax 421 5899 Fax 421 5833 Fax 422 7931 Fax 426 8811

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.