Víkurfréttir - 17.01.2002, Side 7
Allur farangur
gegnumlýstur í
sérstökum bíl
■■
Oryggiskröfur á Keflavík-
urflugvelli hafa verið
auknar tii muna. Allur
farangur sem fer um borð í
flugvélar er gegnumiýstur.
Tollgæzlan á Keflavíkurflugvelli
hefur til verksins sérstaka bifreið
sem allur farangur fer í gegnum.
Meðfylgjandi mynd var tekin um
helgina þegar unnið var við bif-
reiðina undir húsgafli Leifs-
stöðvar.
Slasaður sjómaður
til Sandgerðis
Tog- og netabáturinn
Hafnarborg RE kom inn
til Sandgerðis ÍIO. janúar
með slasaðan sjómann. Bátur-
inn var á netaveiðum út af
Sandgerði þegar óhappið varð.
Að sögn skipstjórans fótbrotnaði
maðurinn við störf um borð og
var ekki talinn alvarlega slasaður.
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
GUÐLAUGUR H. GUÐLAUGSSON SÖLUSTJÓRI
HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR
ÁSBJÖRN JÓNSSON hdl. LÖGGILTUR FASTEIGNA- OG SKIPASALI
Hlíðarvegur 90, Njarðvík.
133m’ raðhús í smíðum ásamt
34m: bílskúr, húsið skilast full-
búið að utan en fokhelt að
innan. 10.200.000.-
Baugholt 14, Keflavík.
Sex herbergja 138m: einbýli
ásamt 32m: bílskúr. Eign á góðum
stað með mikla
möguleika. 14.900.000.-
Heiðarbraut 3, Keflavík.
Um 141m: raðhús á tveimur
hæðum ásamt 29m: bílskúr. Eign í
góðu ástandi á góðum stað. Hagst.
áhvílandi.
14.200.000.-
Suðurgata 14, Sandgerði.
3ja herb. 81m: efri hæð í tvíbýli
ásamt 25nvbílskúr. Laus strax.
6.100.000,-
f-------------J-----i---------\
Vesturgata 23, Keflavík.
Góð 3-4ra herb. 90m: íbúð á e.h.
í tvíbýli ásamt bílskúr. Talsvert
endumýjuð eign sem gefur ntikla
möguleika. 9.500.000.-
Háteigur 8, Keflavík.
Mjög góð 90m: 3ja herb. íbúð
í fjórbýli. Mikið endumýjuð
eign. Laus strax.
8300.000.-
íftl Hfjiuít
« ]
Háaleiti 1, Keflavík.
Skemmtileg 3ja herb. íbúð á
n.h. í fjórbýli. Nýleg eldhúsinn-
rétting, parket á gólfúm.
8.100.000.-
llólabraut 6, Keflavík.
Björt, rúmgóð tveggja herb.
íbúð á 2. hæð í fjórbýli.
Laus strax. Eignin er nýstand-
sett. 5.600.000,-
Suóurgata 23, Sandgerði.
Um 85m: 3ja herb. íbúð í fjölbýli.
Vinsælar íbúðir.
5.900.000.-
Hafnargötu 29,2. hæö, Keflavík • SÍfílÍ 420 4000 • fax 420 4009 • www.studlaberg.is
SIGURFARI GK DREGINN í LAND
Fékk pokann í skrúfuna
Togveiðiskipið Sigurfari
GK fékk pokann í
skrúfuna þegar skipið
var að veiðum út af Sand-
gerði á sunnudagsmorgun.
Skip frá sömu útgerð, Jón
Gunnlaugs GK tók Sigurfara
í tog til Njarðvíkur.
Þar beið kafari á hafriarbakkan-
um og fór hann niður og skar
skrúfuna lausa.
Sigurfari og Jón Gunnlaugs em
gerðir út af Njáli hf, dótturfyr-
irtæki Nesfisks í Garði.
ISLANDSOUU UTHLUTAD
LÓÐ í HELGUVÍK
Nýju olíuinnflutningfyr-
irtæki, Íslandsolíu, var
úthlutað lóð í Helguvík
á föstudaginn var. Gert er
ráð fyrir að félagið skapi at-
vinnu fyrir Suðurnesjamenn
i_______________________________
þegar fram í sæki. En á þessu
stigi málsins vilja forráða-
menn félagsins ckki tjá sig
uni hvenær framkvæmdir
hefjast í Helguvík eða,
hvernig þeim verður háttað.
Sjáið okkur á netinu www.es.is
EIGNAMIDLUN SUDURNESJA Hafnargötu 77, Keflavik - Simi 421 1700
SigurdurRagnarsson,fasteignasali-BöOvarJónsson,sölumaður Fax 421 1790- Vefsíða WWW.es.is
Vesturgata 9, Keflavík.
Huggulegt I35m: einbýli ásamt
60m: bílskúr, og stórri sólstofu.
Nýir gluggar og gler í öllu. Bílskúr
er innréttaður að hluta sem íbúð.
Nánari upplýsingar
á skrifstofu.
Lyngmói ll.Njarðvík.
Mjög skemmtilegt, I66m: ein-
býlishús, ásamt 35m: bílskúr. Fjögur
svefnherbergi, fallegar innréttingar
og gólfefni. Vinsæll staður.
17.900.000,-
Kirkjuvcgur 13, Keflavík.
Sérlega glæsileg og mikið endur-
gerð 3>ja herbergja íbúð á efri hæð.
Nýjar innréttingar og gólfefni, nýjir
gluggar og gler, nýtt skólp nýtt raf-
magn. 7.500.000,-
Hringbraut 78, Keflvaík.
Mjög hugguleg ca. 50m! risíbúð
í þríbýlishúsi. Nýlega tekin i gegn.
4.500.000.-
Favabraut 34a, Keflavík.
Þetta er mjög falleg og vel umgen-
gin, 75m: 4ra herbergja íbúð á annari
hæð. Nýtt parket á gólfum, nýleg
innrétting á baði. 7.300.000.-
Þórustígur 9, Keflavík.
Mjög skemmtileg og mikið
endurnýjuð, 5 herbergja íbúð á
tveimur hæðum í tvíbýlishúsi, með
sérinngangi. 10.300.000.-
Verslunin Lisa, Keflavík.
Af sérstökum ástæðum er rekstur
verslunarinnar Lísu til sölu. Kjörið
tækifæri fyrir tvær samhenntar
konur.
Nánari upplýsingar
á skrifstofu.
Vallarbraut 6, Njarðvík.
Sérlega hugguleg 70m: íbúð á
1. hæð. Vandaðar innréttingar,
parketlíki á gólfum. Vinsælar eignir,
góður staður. Laus strax.
8.600.000,-
Hraunbraut 3, Grindavík.
Huggulegt 140m: einbýli ásamt
37m: bílskúr. Nýlegt jám á þaki,
nýlegar vatnslagnir, baðherbergi
allt nýlega standsett.
Sérlega góður staður.
13.800.000.-
Daglegar fréttir frá Suaurnesjum á www.vf.is
7