Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 17.01.2002, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 17.01.2002, Blaðsíða 14
Hádegistilboð Súpa og Lasagna eða eggjakaka borið fram með salati og hvítlauksbrauði. Aðeins kr 950.- Umandi gott kaffi allan daginn Ekta íslenkur ömmubakstur Tertur, Vöfflur, Kleinur, Tebollur. Verið velkomin l )pifl Mán.-lim. I I .30 - 24.00 Ios. 1 1:10 - 01:00 lau. 12:00 -01:00 Sun. 12:00 - 24:00 ÞORRABLÓT Hið árlega Þorrablót Kvenfélagsins Njarðvík og U.M.F.N. Verður haldið í Stapa laugardaginn 26.janúar 2002 Fjölbreytt skemmtidagsskrá Hljómsveitin Grænir vinir leikur fyrir dansi Húsið opnar kl: 19 Miðar verða seldir í Stapa fimmtudaginn 24.janúar frá kl: 17 til 19. Miðinn kostar 3.500,- kr. á mann Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir Stjórnin. aftur föstudaginn 18. janúar kl. 13 eftir miklar breytingar. Heitt á könnunni. Bióm, gjafavörur, leikföng, garn o.fl. Breyttur opnunartími Opið: 13-18 virka daga 13-16 laugard. og sunnud. ÁRSÓT HEIÐARTÚNI2C • GARÐI SÍMI422 7935_ I UMBOÐ HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLANS son og Eygló Þorsteinsdóttir ) með umboð HHÍ síðastliðin átta ár. Þau eru hér ásamt iu Óskarsdóttur starfsmanni. EjgMo —I ðpn 71 Tuttugu og tvær milljónir greiddar út í fyrra Nú er sá mánuður ársins sem flestir kaupa miða í Happdrætti Háskóla ís- lands, vegna þess að happ- drættisárið hjá þeim byrjar í janúar ár hvert. Geir Reynis- son og Eygló Þorsteinsdóttir hafa verið með umboð HHI síðastiiðin átta ár, að Hafnar- götu 36 í Keflavík. Eygló Þorsteinsdóttir segir að margir viðskiptavina HHÍ á svæðinu komi sjálfir i hveijum mánuði og endumýji miðana sína, þó svo að nú sé hægt að nota hentugri máta við að endur- nýja s.s. að setja miðann á boð- greiðslu á kreditkortið sitt. Eygló segir þessa fastakúnna sem koma í hveijum mánuði vera orðna góðkunningja þeirra sem vinna hjá umboðinu og sumir fá sér kaffi sem stendur alltaf tilbúið á könnunni. „Við gerum allt sem við kemur HHÍ héma í Keflavík. Við borgum til dæmis út vinn- inga og það er að sjálfsögðu það allra vinsælasta hjá viðskipota- vinum okkar. Sumir koma og sækja vinninginn en aðrir láta okkur leggja hann inn á reikning- inn hjá sér. Við hringjum í þá sem fá stóm vinningana en send- um hinum bréf, óvænt og skemmtilegt bréf,“ sagði Eygló íbyggin á svip. Þeir em þónokkr- ir á Suðumesjum sem hafa hlotið vinning í HHI, á síðasta ári borg- aði umboðið út rúmar 22 millj- ónir til heppinna miðaeigenda. I desember á siðasta ári gekk svo „heiti potturinn" allur til Suður- nesja en þar vann einhver hepp- inn miðaeigandi 3,8 milljónir króna. Einfaldur miði kostar 800 krónur en trompmiði, sem er fimmfaldur, kostar 4000 krónur. Allur ágóði af sölu miðanna rennur til húsnæðis- og tækja- kaupa Háskóla Islands. Vinningsmöguleikamir em tölu- verðir og er dregið í happdrætt- inu þrisvar í mánuði, fyrst er að- alútdráttur, síðan milljónaútdrátt- ur og loks heiti potturinn sem minnst var á hér að ofan. Ungt fólk er farið að veita happdrætt- inu meiri athygli, segir Eygló, bæði vegna þess hve auðvelt er fyrir það að nálgast allar upplýs- ingar um það t.d. með SMS, á intemetinu og textavarpinu og eins vegna þess að ágóðinn renn- ur óskiptur til einnar mennta- stofiiunnar ungs fólks, sem er Háskóli íslands. Opnunartími umboðsskrifstof- unnar er alla virka daga ffá klukkan 09.00 til 17.00 og það er opið í hádeginu. Grunnnámskeið í kristinni trú Grunnnámskeið í kristin- ni trú verður haldið í Hvítasunnukirkjunni Hafnargötu 84, Keflavík. Kennslan verður byggð upp á riti sem nefnist „Traustur Grunnur" eftir þá John E. Partington og Christopher Spicer. Þýðandi ritsins á íslensku cr Guðrún Markúsdóttir. Námskeiðið f allar um grund- vallaratriði kristinnar trúar s.s. hvemig á að biðja, lofgjörð, hvað segir biblían um aga, fjár- mál fjölskyldunnar, hvað er að vera lærisveinn og margt fleira. Námskeiðið verður haldið á fimmtudagskvöldum í vetur og hefst það fimmtudaginn 24,jan. kl. 19:00. Bytjað verður með léttri máltíð siðan verður kennsla, að henni lokinni verða umræður og fyrir- spumir. Allir em hjartanlega velkomnir. Forstöðumaður. ÞORRABLOT ✓ Arnesingar og Vestfirðingar rna til sameiginlegs þorrablóts laugardaginn 19. janúar nk. í húsi Karlakórs Keflavíkur, Vesturbraut 17. Forsala aðgöngumiða og borðapantanir, föstudaginn 18. janúar kl. 19-21 í húsi Karlakórsins. Skemmtinefnd Árnesingafélagsins. 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.