Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 17.01.2002, Page 18

Víkurfréttir - 17.01.2002, Page 18
Mismunandi gengi Suðurnesjaliðanna Njarðvíkingar sigruðu Skallagrim 89-72 i úrvalsdeild karla í körfúknattleik sl. fimtudag á með- an Grindvíkingar töpuðu á móti Haukum 91-97. A föstudeginum tóku Keflvíkingar Hamar í bakaríið 107-75. Njarðvíkingar sigruðu Skallagrím 89-72 í skemmtilegum leik í Njarð- vík. Skallagrímsmenn bytjuðu bet- ur og komust í 10-0 en eftir það tóku Njarðvíkingar sig saman í andlitinu og höföu yfir í hálfleik 49-28. Skaliagrímsmenn gáfust aldrei upp en sigur Njarðvíkinga var þó í raun aldrei í hættu. Stiga- hæstir hjá Njarðvík vom að vanda þeir Logi Gunnarsson með 25 stig og Brenton Birmingham með 20 stig en hjá Skallagrím vora jaxlam- ir Florence og Hlynur bestir með sín 20 stigin hvor. I Grindavík töpuðu heimamenn fyrir Haukum 91-97 en Grindvík- ingar voru yfir í hálfleik 49-43. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en strákamir í Grinda- vík misstu leikinn úr höndum sér í lokin. Hjá Grindavík voru stiga- hæstir Páll Axel Vilbergsson með 19 stig og Helgi Jónas Guðfinns- son með 23 stig en hjá Haukum var Predrag Bojovic bestur með 17 stig. Þess má geta að Grindvíkingar spiluðu án erlends leikmanns því Derek Golden sem átti að koma til þeirra kom ekki. Grindvíkingar hafa nú fengið nýjan Bandaríkja- KEFLAVÍK íþrótta- og ungmennafélag AÐALFUNDIR deilda Keflavíkur áriö 2002 Taekwondodeild fimmtudagur 24. janúar kl. 21.30. -Kjallara Sundmiöstöðvar v/Sunnubraut Skotdeild laugardagur 26. janúar kl. 15. Reykjaneshöll Keiludeild sunnudagur 27. janúar kl.18. Skólavegi 32 K-húsiö Badmintondeild þriöjudagur 29. janúar kl. 20. Skólavegi 32, K-húsiö Fimleikadeild fimmtudagur 31. janúar kl. 19.30. Heiðarskóla Knattspymudeild fimmtudagur 31. janúar kl. 20. Ráin Körfuknattleiksdeild fimmtudagur 31. janúar kl. 20. Skólavegi 32, K-húsiö Sunddeiid fimmtudagur 31. janúar kl. 20. lönsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7. Aðalstjórn Keflavíkur. Karlar - 4ra liða úrslit Bikarkeppni KKÍ og Doritos UMFN - Tindastóll sunnudaginn 20. janúar kl. 20 Tr . 1<X A 1«, Konur - 4ra liða ursht Bikarkeppni KKÍ og Doritos UMFN - Haukar eða ÍR/Breiðablik miðvikudaginn 23. janúar kl. 20. . m Sparlsjóðurlnn í Keflavík mann til sín en hann heitir Tyson Patterson og er bakvörður. Keflvíkingar burstuðu Harnar Keflvíkingar sigruðu Hamar frá Hveragerði auðveldlega 107-75 (67-36). Keflvíkingar byijuðu leik- inn af miklum krafti og voru greinilega staðráðnir í því að sigra og halda sér í toppbaráttunni. Það má í raun segja að Hamarsmenn hafi aldrei átt möguleika á sigri þvi Keflvíkingar voru að spila mörgum klössum fyrir ofan þá í þessum leik. Leikgleðin skein úr andlitum þeirra og allir voru að spila vel. Bestu menn Keflvíkinga voru þeir Damon Johnson sem var með 38 stig, 10 fráköst og 5 stolna bolta og Gunnar Einarsson með 19 stig. Það má segja að allir leikmenn Hamars hafi verið slakir en Gunnlaugur Er- lendson var þó þeirra besti maður en hann skoraði 19 stig. Guðjón Skúlason fyrirliði Keflvík- inga, sem skoraði 13 stig í leiknum, náði merkum áfanga í þessum leik því hann er nú búinn að skora 11 þúsund stig. ÍAV-mótið í knattspyrnu í Reykjanes- höllinni Nú um helgina 18.- 19. janúar verður haldið knattspyrnumót í Reykjaneshöllinni styrkt af ÍAV. Fjögur lið munu spila I þessu nióti cn þaö eru Keflavík, FH, ÍBV og Þór. Mótið hefst á föstu- dag með leik FH og ÍBV kl. 18.00 og kl. 20.00 takasvoKetl- víkitigar á móti Þór. A laugardag verður leikið til úrslita þar sem tapliðin úr fyrri leikjunum mæt- ast kl. 10.30. og sigurliðin kl. 12.30. Þetta mun koma til með að verða spennandi mót enda eru liðin sem taka þátt í því öll í úrvalsdeild og verður því gaman aö sjá hvort ungu strákarnir í Kellavík lialdi áfram að standa sig vel undir stjórn Kjartans Mássonar. SUÐURNESJASTJORNUR! Árlegur stjömuleikur KKI fór fram á laugardaginn sl. á Ásvöllum í Hafharfirði. Lið erlendra leik- manna sigraði lið innlendra 113- 105 (59-56). Damon Johnson leik- maður Keflavíkur var valinn besti leikmaður leiksins, svokallaður „MVP“. Það vora sex leikmenn af Suður- nesjunum sem valdir voru í hinn árlega stjömuleik KKI sem ffam fór laugardaginn sl. Þetta vora þeir Logi Gunnarsson, Friðrik Stefáns- son og Brenton Birmingham úr Njarðvík, Magnús Gunnarsson og Damon Johnson úr Keflavík og Helgi Jónas Guðfinnsson úr Grindavík. Lið erlendra leikmanna sigraði í leiknum 113-105 en þeir höfðu haft forystu nær ailan leik- inn. Damon Johnson var valinn besti maður leiksins með 16 stig og þó hann hafi ekki verið stigahæstur gerði hann margt annað sem gladdi augað. í hálfleik var haldin þriggja stiga skotkeppni og troðslukeppni. Brenton Birmingham sigraði þriggja stiga keppnina með 13 stig af 20 mögulegum en Helgi Jónas varð í öðra sæti með 12 stig. Meira var gert úr Ieiknum en áður því fýrrum daginn vora haldnar skot- keppnir fyrir krakka i Mb. 11 ára og 7. og 8. flokk. Nokkrir krakkaraf Suðumesjun- um tóku þátt í þessum keppnum og stóðu sig rnjög vel. í Mb. 11 ára varð Ástrós Skúla- dóttir í öðra sæti og Hildur Pálsdóttir í því þriðja. í þrigg- ja stiga skot- keppni 7-8. flokks drengja vann Magni Ómarsson og hjá stelpunum vann Helga Jónsdóttir. Allt voru þetta krakkar úr Keflavík og fengu þeir verðlaun ffáAND 1. Keflavíkurstúlkur á toppinn Keflvíkingar tóku á móti grönnum sínum úr Grindavík á laugardaginn sl. í úrvalsdeild kv. og sigruðu mjög auðveldlega slakt lið Grinda- víkur 76:38 (33-12). Njarðvík tap- aði fyrir IS á mánudag 63-50. Það var aldrei spuming hvar sigur- inn myndi lenda í leik Keflavík og Grindavík og leiddu Keflavíkur- stúlkur 26-1 eftir fýrsta leikhluta. Jessica Gaspar var ekki með í liði Grindvíkinga og munar það greini- lega miklu enda hafa þær ekki unn- ið leik án hennar. Það má segja að allar stelpurnar í liði Keflavíkur hafi verið að spila vel en mest bar þó á Bimu Valgarðs sem skoraði 18 stig í leiknum og hirti fjöldan allan af fráköstum. Hjá Grindavík var Sólveig að spila ágætlega en þeim vantaði greinilega leiðtoga inn á vellinum. Gaman er að sjá að Anna María Sveinsdóttir er komin á fúllt aftur eftir nokkuð hlé og mun hún styrk- ja lið Keflavíkur mikið með reynslu sinni og útsjónarsemi. Stelpumar í Njarðvik náðu ekki að fylgja eftir góðu gengi á móti KFl því þær töpuðu fyrir sterku liði IS 63-50. Best i liði Njarðvíkur var Guðrún Karlsdóttir með 14 stig. Þær eru því áfram í næst siðasta sæti deildarinnar með 6 stig en Keflavíkurstúlkur komust á topp- inn með 18 stig. Vestfirðinga- og Árnesinga Átthagatfélatganna verður hatldið í KK satlnum laugardaginn 19. janúar 2002. Húsið opnar kl. 19. Forsala aðgöngumiða verður f KK salnum föstudaginn 18. janúar kl. 19. Sjáumst, Stjóm V estíirði ngavíéI<\gsi ns. Islandsmót innanhúss lslandsmótið í knattspymu innan- húss fór ffam um sl. helgi. Keflvík- ingar komust í 8 liða úrslit en töp- uðu fyrir KR 3-4. Grindvíkingum gekk hins vegar ekki eins vel enda í töluvert sterkari riðli. Leikið var í tveimur fjögurra liða riðlum og komust tvö lið upp úr hverjum riðli. Keflvíkingar léku ásamt FH, Þrótti og KA en Grind- víkingar voru með KR, Fram og Val í riðli. Úrslit leikjanna voru á þessa leið: Riðlakeppnin Keflavík-FH = 4-3 Keflavík-Þróttur = 1-2 Keflavík-KA = 2-2 Keflvíkingar enduðu í 2. sæti rið- ilsins með 4 stig Grindavík-Valur = 2-2 Grindavik-KR = 3-7 Grindavik-Fram = 1-8 Grindvíkingar enduðu í 4. sæti riðilsins með 1 stig 8-liða úrslit Keflavík-KR = 3-4 18

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.