Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 03.05.2002, Síða 9

Víkurfréttir - 03.05.2002, Síða 9
Föstudagurinn 3. maí 2002 IIMRÆÐAN I Kjartan Már Kjartansson skrifar: Framsóknarflokkurinn vill halda úti almenningssamgöngum í Reykjanesbæ ■ Jóhann Geirdal skrifar: Frábœrtframtak Síðastliðinn sunnudag efndu ýmsir aðilar hér í hæ til sérstaks brúð- kaupsdags. I>að var mjög gaman að líta þar við. Bæði voru margir að kvnna vörur sínar og þjónustu en þarna var líka lifleg dagskrá. Tísku- sýning, m.a. voru brúðarkjól- ar og klæönaöur brúöguma sýndur, frábær söngur var til skemmtunar o.fl. I stuttu máli virtist mér þetta framtak almennings mælast vel fyrir. Margir sem ég ræddi við á staðnum sögðu, „Það er sko allt til héma, fólk þarf ekkert að vera að flykkjast til Reykjavík- ur”. Þetta eru orð að sönnu en það sem undrar mig er að þetta er ekkert nýtt. Flest þcirra fyrir- tækja sem þama vom hafa ver- ið starfandi um nokkurt skeið hér i bæ. Sum mjög lengi. Góð þjónusta Yfirleitt er það svo að í minni byggðarlögum verður þjónusta oft persónulegri en þrátt fyrir góða þjónustu og þótt mörg þessara fyrirtækja hafi verið hér lengi má segja að ástandið á Hafnargötunni sé skelfilegt. Ymsar verslanir hafa lokað og aðrar bera sig ekki vel. Þurfum sjaldnast að fara annað Það er þvi mikilvægt og gleði- legt að sjá að þeir sem enn em að veita okkur sem hér búum þjónustu geta tekið höndum saman eins og gert var s.l. sunnudag. Það er farsælasta leiðin til að kynna starfsemina og að sannfæra íbúa um að það þarf ekki endilega að fara á höfuðborgarsvæðið til að versla. Tökum höndum saman Það er vonandi að þetta verði ekki einstakur atburður, heldur upphaf þess að verslanir og þjónustuaðilar standi saman og þeim takist að sannfæra íbúana um að þeir þurfi sjaldnast að fara annað. Ef ibúar og bæjar- yfirvöld leggjast á áramar með þessum aðilum getur verslun og þjónusta á þessu svæði rifið sig upp og átt bjarta framtíð. Það er þannig og með staðfestu og bjartsýni að vopni sem okk- ur mun takast að bæta þennan bæ. Ávinningur allra Höfum líka hugfast að þegar við verslum hér, þá má ætla að 10-20% af verðinu fari í laun starfsfólks. Tæp 13% af laun- unum fara svo sem útsvar til bæjarins. Þannig höfúm við öll sameiginlegan hag af því að vel takist til. Eg vil hvetja þá sem að þessu framtaki stóðu til að halda á- ffam á þessari braut við þurfúm að bæta sjálfsmyndina og styrkja okkur í þeirri trú að við getum þetta saman. Jóhann Geirdal Núverandi almennings- vagnakerfi kostar Reykjanesbæ 36 milljón- — ir á ári. Sam- kvæmt útreikn- f _ * ingum mínum f f' má Iækka þann kostnaö um V. v helming, miðað ^ Ml við gcfnar for- sendur. Sparnað- urinn kemur fyrst og fremst tii með að birtast i formi lægri greiðslna til þeirra sem sinna kcrfinu fyrir Reykjancsbæ. Framsóknarflokkurinn vill halda úti almenningssamgöngum í Reykjanesbæ og því betri sam- göngur, því betra. í stefnuskrá Framsóknarflokksins eru settar fram hugmyndir um að skoða nánar hvort rétt sé að breyta fyr- irkomulagi almenningssam- gangna i Reykjanesbæ með því að nota leigubíla í stað strætó. Einn af frambjóöendum H- listans, Árni Árnason, sendir frá sér nokkrar lín- ur í síðustu Vík- urfréttum. Ég ætla mér ekki að svara í sama dúr og hann skrifar varðandi að- dróttanir og brigslyrði hcldur benda i þrjá punkta. Lescnd- um til glöggvunar. j grein vakti ég athygli á því að núverandi bæjarstjóri Reykjanes- bæjar hefði nú stuttu fyrir kosn- ingar gefió undir fótinn með loðnu orðalagi að hann gæti hugsað sér að gerast sveitarstjóri i Garði. Eg benti á að með því móti væri hann orðin þátttakandi í kosningabaráttu í tveimur sveit- arfélögum. Það væri óeðlilegt. Ég vil einnig benda á, að Ellert hefúr ekki svarað því hvort hann sé sveitarstjóraefni H-listans í Garði eða ekki. Margir telja þetta brandara hjá Ellert, en hann er manna bestur og hæfastur til að Slíkt hefur verið gert í 33 þús. manna sveitarfélagi í Kanada í 10 ár og gengið það vel að önnur sveitarfélög þar hafa verið og eru að taka upp sama fyrirkomulag skv. upplýsingum að utan. Núverandi almenningsvagna- kerfi kostar Reykjanesbæ 36 milljónir á ári. Samkvæmt út- reikningum mínum má lækka þann kostnað um helming, mið- að við gefnar forsendur. Spam- aðurinn kemur fyrst og ffemst til með að birtast í formi lægri greiðslna til þeirra sem sinna kerfinu fyrir Reykjanesbæ. í dag er það SBK. Það kann að skýra andstöðu Einars Steinþórssonar, framkvæmdastjóra SBK, en á fúndi sem hann sat ásamt fleirum í Framsóknarhúsinu um daginn var hann engu að síður sammála því að hugmyndin væri þess virði að skoða hana nánar. Viðar Már Aðalsteinsson, verkfiæðingur og kveða uppúr með það. Brigslyrði Árna og aðdróttanir um að ég hafi ákveðið að vera eingöngu sveitarstjóri sumra Garðmanna eru vart svaraverðar. Auðvitað hef ég eins og margir aðrir bæjar- og sveitarstjórar fúll- an rétt á því að hafa stjómmála- skoðanir. Ég hef aldrei farið leynt með það að ég er Sjálfstæðis- maður og einnig stuðningsmaður F-listans og hef viljað vinna þessum tveimur fylkingum sem mest gagn. Þegar fólk kemur með erindi til mín sem sveitar- stjóra eru viðkomendur ekki spurðir um pólitíska skoðun. Það fá allir sömu þjónustu á skrif- stofú Gerðahrepps. Auðvitað veit Árni að þetta er svona. Ég tel einnig að það hljóti að vera hugs- un allra sem setjast í sveitarstjóm ffá hvaða lista sem menn koma að vinna fyrir íbúana og byggð- arlagið í heild sinni sama hvort þeir tilheyra meiri- eða minni- hluta. Ég trúi ekki öðm en menn vinni þannig. í grein sinni segir Árni, að H- forstöðumaður Umhverfis- og tæknisviðs Reykjanesbæjar, er sama sinnis ásamt öllum öðrunt sem hafa skoðað þetta mál. Ég ætla ekki að skrifast á við Einar um þetta mál heldur ein- ungis itreka að tillaga okkar Framsóknarmanna gengur út á að skoða þetta nánar. Ef niður- staðan úr þeirri skoðun verður neikvæð verður núverandi keifi ekki breytt. Ef hún verður já- kvæð má ætla að kerfinu verði breytt. Það verður þá fyrst og fremst gert með hagsmuni not- enda og skattgreiðenda, að leið- arljósi. Kær kveöja Kjartan Már Kjartansson, leiðtogi B-listans í Reykjanesbæ listinn standi að öllum þeim framkvæmdum sem ffamundan eru og standi með þeim öllum. Þessi yfirlýsing er mjög athyglis- verð í ljósi þess að fulltrúar H- listans í hreppsnefnd sátu hjá við afgreiðslu 3ja ára áætlunar sveit- arfélagsins, þar sem stefnumörk- un í framkvæmdum næstu ára var mörkuð. Enn athyglisverðara er að annar fulltrúinn, sem sat fúndinn var enginn annar en Ámi Árnason sjálfur. Svona geta menn skotið sig í fótinn. Ágæti lesandi. Þann 25. maí n.k. meta kjósendur kosti og galla ffamboðanna. Við trúum því og treystum að kjósendur meti störf núverandi meirihluta og ffamtíð- aráform og greiði atkvæði sitt í samræmi við þá niðurstöðu,sem þeir komast að.Það eru kjósend- ur, sem ráða. Við verðum að hlýta þeirri niðurstöðu, þótt sum- ir hveijir haft átt erfitt með það. Sig. Jónsson, sveitarstjóri. ■ Siguröur Jónsson skrifar: Kjósendur ráða Ertu ekki örugglega daglegur gestur? www.vf.is 120.000 flettingar í apríl • laaangvinsælasti fréttavefur Suöurnesja • þú þartt ekki aö lesa aðra! VÍKURFRÉTTIR • 18. tölublað 2002 9

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.