Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTAMYND: SNORRIBIRGISSON Föstudagurinn 3. maí 2002 MENNING • LISTIR • BAJARMÁL Sýningin Annie fær frábærar viðtökur Söng- og danssýningin Annie sem sýnd er í Frumleikhúsinu hefur fengið frábæara viðtökur síðan hún var frumsýnd á föstudag. Uppselt hefur verið á allar sýn- ingar sem sýndar hafa verið og hefur þurft að vísa fólki frá í einhverjum tilvikum. Sýningin byggist upp á sögu munaðarleysingjans Annie og eru leikendur 55 stúlkur á aldrin- um 6-15 ára. Annie er affnælis- verk Jazzdansskóla Emilíu sem heldur upp á 10 ára afrnæli sitt þessa dagana. Leikstjóri sýning- arinnar er Jón Marinó Sigurðs- son. I tileihi af sýningunni færðu Ellert Eiríksson, bæjarstjóri og dóttir hans Guðbjörg Osk Ellerts- dóttir öllum leikendum eina rauða rós í tilefni dagsins. ■ Viðskiptafræðinemar á Bifröst vinna verkefni fyrir Reykjanesbæ Nú standa viðskiptafræði- nemar á Bifröst fyrir verk- efnavinnu fyrir Reykjanesbæ. Aðaláhersla verkefnisins er að kanna það hvernig Reykjanesbær getur bætt starfsmannamál sín en bær- inn kom illa út úr hinu svo- kallaða Bertelmannsprófi sem tekið var í nokkrum bæj- um á Norðurlöndum fyrir skömmu. Nemendurnir munu kynna sér starfsmannamál Reykja- nesbæjar og verður gaman að fylgjast með hvernig niður- stöður rannsóknarinnar verða. Það eru viðskipta- ffæðinemar af Bifföst í sam- starfi við Suðumesjamenn og aðra nemendur af landinu sem standa fyrir verkefhinu en aðstaða þeirra er i Bóka- safni Reykjanesbæjar. vf.is að bcsta ptubrennslan cr á nionjnana 'i Monjt4H-átak hefst þriðjudaginn 7. tnaí k!:10 og verðar í 5 viknr / boði: ■ 2 yr takjasa/ar og 1 r spinnincj ■ sérsniðið lijjtincjarprócjrain • matarprúcjram /eiðheininpar am hverniq viðhorðam rétt Kennan: r ,. , c- -í ■ htnmœimq 1 xi vika. Sujrnhír Kristjansaottir ’ - Sími899 0455 ]/er$ Q QQO, - ^ ‘ * 1 < íi Izlll bi S O L R E K í tilefni af sýningunni færðu Ellert Eiríksson, bæjarstjóri og dóttir hans Guðbjörg Ósk Ellertsdóttir öllum leikendum eina rauða rós í tilefni dagsins. Menningin blómstrar í Reykjanesbæ Fjölmargir menningar- viðburðir eru í Reykja- nesbæ á vordögum. A vefsíðu Reykjanesbæjar er greint ffá nokkrum viðburðum sem eru á næstu dögum. Myndlistargallerí Föstudaginn 3. maí opn- ar Félag myndlistar- manna í Reykjanesbæ gallerí í Svarta pakkhús- inu, Hafhargötu 2. Þar verða til sýnis og sölu verk effir félags- menn. Opið verður alla dagaffá 13.00-1 7.00. Landsmót kvennakóra Helgina 4.- 5. mai verður landsmót kvennakóra haldið í Reykjanesbæ. Hingað koma rúmlega fjögur hundruð konur alls staðar að af landinu og syngja saman. Handverk og list 11.- 12. maí verður stór handverkssýning í í- þróttahúsinu við Sunnu- braut. Þetta er sölusýning og verður hún opin báða dagana ffá 12.00 - 18.00. Bátafioti Gríms Karls- sonar Laugardaginn 11. maí verður fyrsti salurinn í Duushúsum tekinn í notkun með opnun sýn- ingar á bátaflota Grims Karlssonar. Sýningin opnar fyrir al- menningkl. 15.00 þann dag og verður opin til kl. 18.00. Eftir það er sýn- ingin opin alla daga ffá kl. 11.00- 18.00. Fylgist með men- ningardagbók á vefVíkurfrétta, www.vf.is SUMARTILBOf) á útimálningu og viðarvörn Verfl á lítra Hörpusilki og Utitex miðafl við 10 lítra dós. 72,,hynnn . nhrýlmáln/f ® l,*lnitcypu utanhm Qslensk gæðamálning) Fagleg ráflgjöf og þjónusta Fyrir einstaklinga Hcn^cgöfn HarpaSjöfn GefurUfinu Ut/ Hafnargötu 90 • Keflavík • sfmi 421 4790 VÍKURFRÉTTIR • 18. tölublað 2002 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.