Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 17
Föstudagurinn 3. maí 2002 FELAGSLIF A Uppfærsla Jazzdansskóla Emilíu í Frumleikhúsinu við Vesturbraut. Laugardagur 4. maí kl. 14 örfá sæti laus Sunnudagur 5. maí kl. 14 örfá sæti laus Aukasýningar Fimmtudagur 9. maí kl. 14 örfá sæti laus Laugardagur 11. maí kl. 14 Sunnudagur 12. maí kl. 14 Miðasala opnar kl. 12.30 sýningardaga. Miðapantanir í síma 421 2540 sýningardaga eða í síma 862 0326 kl. 13-17 virka daga. UPPBOÐ Sýslumaöurinn í Kcflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Kcflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir Austurvegur 48, Grindavík, þingl. eig. Slokar ehf, Hafnar- firði, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóðir Bankastræti 7 og Trygg- ingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 7. maí 2002 kl. 13:45. Bergvegur 18, 0101, Keflavík, þingl. eig. Rósa Amheiður Reynisdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. maí 2002 kl. 10:00. Hafnargata 36b, Keflavík, þingl. eig. Blómastofa Guðrúnar ehf, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- ur, Islandsbanki-FBA hf og Sparisjóðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 7. maí 2002 kl. 10:15. Iðndalur 23, 0103, Vogar, þingl. eig. EB-Verk ehf, Vatnsleysu- strandar, gerðarbeiðendur íslenskir aðalverktakar hf, Landsbanki Islands hf,aðalstöðv, Landvélar ehf og Vatnsleysu- strandarhreppur, þriðjudaginn 7. maí 2002 kl. 11:45. Suðurgata 4, 0201, Vogar, þingl. eig. Asa Jóna Helgadóttir og Óskar Magni Ingvarsson, gerðar- beiðandi fbúðalánasjóður, þriðju- daginn 7. maí 2002 kl. 11:30. Tjarnargata 11, Sandgerði, þingl. eig. Pétur Guðlaugsson og Snæfriður Karlsdóttir, gerðar- beiðendur Glitnir hf, íbúðalána- sjóður, Lifeyrissjóður sjómanna, P.Samúelsson hf og Ríkisfjár- hirsla, þriðjudaginn 7. maí 2002 kl. 10:45. Valhöll, Grindavík, þingl. eig. Kristján K Haraldsson og Margrét Einarsdóttir, gerðarbeið- endur Fróði hf, fbúðalánasjóður, Landsbanki fslands hf,aðalbanki og Sparisjóður Homaíjarð- ar/nágr, þriðjudaginn 7. maí 2002 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Keflavík, 30. apríl 2002. Jón Eysteinsson Bæjarstjórnarkosningar Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninga, sem fram fara þann 25. maí 2002 í Sandgerðisbæ, rennur út kl. 12 (á hádegi) laugardaginn 4. maí nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag frá kl. 10- 12 í Grunnskólanum í Sandgerði, við Skólastræti í Sandgerði. Yfirkjörstjórn vill vekja sérstaka athygli á 22. gr. laga nr. 5/1998, en þar er kveðið á um fjölda meðmælenda með framboðslistum sem skulu vera í Sandgerði að lágmarki 20. Yfirkjörstjórn Sandgerðis Guðjón Þ. Kristjánsson, Egill Olafsson og Halldóra Ingibjörnsdóttir. Kveikjum í konum hjá Framsókn galleryförðun K E F L A V I K ________________ Landssamband framsóknar- kvenna og Björk, félay fram- Sóknarkvenna í Reykjanes- bæ, bjóða öllum konum á Suður- nesjum til fagnaðar sunnudaginn 5. maí kl. 20:00 í Framsóknar- húsinu að Hafnargötu 62. Meðal gesta verða Siv Friðleifs- dóttir Umhverfisráðherra og Dag- ný Jónsdóttir, ung og kraftmikil kona frá flokksskrifstofu Fram- sóknarflokksins Hverfisgötu 33. Kjartan Már Kjartansson, leiðtogi Framsóknarmanna í Reykjanesbæ, Freyr Sverrisson, sem skipar 8. sæti listans, og Jón Marinó Sigurðsson, sem skipar 5. sæti listans, koma og verða með skemmtiatriði s.s. tón- listarflutning, töfrabrögð, gaman- mál og fleira. í boði verður fordrykkur og léttar veitingar. Nokkrar heppnar konur fá happdrættisvinning s.s. málverk eftir Tobbu og fleira veglegt. Einnig er rétt að geta þess að myndlistasýning Tobbu verður í gangi og hefur hún ákveðið að gefa langveikum bömum 30% af and- virði seldra verka. Partýið er opið öllum - fjölmenn- um og tökum með okkur gesti. LFK og Björk dj SANDGERÐISBÆR VÍKURFRÉTTIR • 18. tölublaö 2002 17

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.