Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 03.05.2002, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 03.05.2002, Qupperneq 12
Föstudagurinn 3. maí 2002 ______________UMRÆPAN » LÍFEYRISMÁL______________ Lifeyrissparnaður er fjölskyldumál - tryggöu þér og þínum fjárhagslegt öryggi í framtíðinni Enn ciga fjölmargir laun- þegar eftir að gcra samn- ing um viöbótarlífcyris- sparnaö. Mörgum kann aö þykja þessi mál flókin og óar því viö aö velja réttu leiöina. En með aðstoö þjónustulltróa má auöveldlcga finna þá leið sem hentar hvcrjum og cinunt. Það er staðreynd aö viðbótar- lífeyrissparnaöur cr ein besta og ódýrasta leiöin til aö búa í haginn fyrir framtíö tjölskyld- unnar. Slíkur sparnaöur erfist, auk þess aö vera gott bakland ef áfóil eins og örorka dynja yfir. Lífeyrisspamaður er spamaður sem ætlað er að nota eftir að starfsævinni lýkur. Með hækk- andi meðalaldri, bættri heilsu og styttri starfsævi er ljóst að fjár- hagur á eftirlaunaámnum skiptir fólk sífellt meira máli. A þessu æviskeiði hefur fólk loks tíma ti! að láta verða af ýmsu sem það hefur dreymt um alla ævi. Ferða- lög, áhugamál og námskeið af ýmsu tagi em allt möguleikar sem heilla. Langtímaspamaður gerir einstaklingum kleift að eiga áhyggjulaus efri ár og getur gert eftirlaunaárin að afar ánægjuleg- um tíma. 2,2%, 4,4% eöa meira? Eins og flestir vita geta einstak- lingar nú lagt allt að 4% af tekj- um fyrir skatta í séreignarlífeyris- spamað. Mótframlag ftá riki í formi lækkunar tryggingagjalds er að lágmarki 1/10 af viðbótar- framlagi launaþega. Heildar- fiamlag einstaklings í séreignar- lífeyrissjóði nemur þá alls 4,4% aflaunum. Jafhframt hafa nokk- ur stéttarfélög þegar samið um sérstakt mótftamlag ftá launa- greiðanda. Búast má við að enn fleiri stéttarfélög fylgi í kjölfarið á næstu árum. Rétt er að taka ftam að spamaður hækkar ekki sjálfkrafa úr 2% í 4% hjá þeim launþegum sem þegar hafa gert samning um 2% viðbótarlífeyris- spamað. Það eina sem launþegi þarf að gera til að hækka spam- aðarfjárhæðina er að skrifa undir nýjan samning og launagreiðandi og Sparisjóðurinn sjá um restina. Samspil ávöxtunar og áhættu Eins og ævinlega fylgjast áhætta og ávöxtun að. Því meiri áhætta sem tekin er því hærri getur ávöxtunin orðið. En hér þarf að taka tillit til nokkurra atriða. Það er ljóst að til að eiga möguleika á hárri ávöxtun þarf fólk að hafa taugar til að sjá ávöxtun spamað- arins sveiflast til. Sveiflur geta varað í nokkra mánuði og allt upp í nokkur ár. Ekki er rétt að horfa á skammtíma ávöxtun þeg- ar meta á spamað til langs tíma. Ahættusamari spamaður hentar ffemur yngra fólki sem hefur tíma til að vinna upp sveiflur sem geta orðið á spamaðartímanum. Eldra fólk ætti að velja íhalds- samari fyrir spamað sinn, enda hefur það ekki sömu tækifæri til að vinna upp hugsanlegar sveifl- ur. Hér verður þó hver aö velja sinn stíl en gott er að miða við að spamaðarleiðin tmfli ekki nætur- svefn okkar. Avinningur af viöbótar- lífeyrissparnaöi •Hægt að hefja töku lífeyris við 60 ára aldur (þó er ekki hægt að taka spamaðinn út á skemmri tíma en sjö ámm). •Hægt er að fá greitt með ein- greiðslu við 67 ára aldur. •Mótframlag launagreiðanda og rikis getur numið allt að 2,4% (jafnvel meira - fer eftir samn- ingum stéttarfélögum). •Tekjuskattur greiðist við útborg- un lífeyris sem leiðir til lækkunar hátekjuskatts, betri nýtingar per- sónuafsláttar o.s.frv. •Enginn fjármagnstekjuskattur. •Enginn eignarskattur. •Lífeyrisspamaður erfist við ffá- fall (greiðslur til erfingja em skattlagðar eins og tekjur en ekki meðhöndlaðar sem erfðafjár- skattur). •Hægt er að fá viðbótarlífeyris- spamað greiddan út ef launþegi verður fyrir varanlegri örorku (lífeyrisspamaður greiddur út ásamt vöxtum með jöfnum árleg- um greiðslum á sjö ámm). •Enginn kostnaður fylgir greiðsl- um í viðbótarlífeyrisspamað. •Hægt er að segja upp samningi um viðbótarlífeyrisspamað hvenær sem er. Lífeyrisspamaður Sparisjóðsins Sparisjóðurinn býður nokkrar leiðir til ávöxtunar viðbótarlíf- eyrisspamaðar: Lífsval I - er sérstakur lífeyrisreikningur. Reikningurinn ber nú hæstu verðtryggðu vexti sem Sparisjóð- urinn býður upp á eða 6,5%. Lífsval I hentar vel varfæmum sparifjáreigendum sem leggja mikla áherslu á öryggi, sem og þeim sem eiga skamman söfnun- artíma eftir. Lífsval II -er ávaxtað í séreignadeild lífeyr- issjóðsins Einingar. Fjárfesting- arstefhan er byggð á langtíma- markmiðum og því er hluti af eignum sjóðsins í hlutabréfúm og erlendum verðbréfhm. Fjárfest- ingar eru innan þeirra marka sem sett em í lögum um starfsemi líf- eyrissjóða. Lífeyrissjóðurinn Eining er fra Kaupþingi hf. Lífsval III -er ávaxtað í séreignasjóði Kaup- þings. Sjóðurinn hentar öllum sem sækjast eftir hárri ávöxtun. Mest er fjárfest í erlendum hluta- bréfum og innlendum skulda- bréfum. Taflan sýnir ávinninginn af viöbótarlífeyrissparnaöi Þaö er einfalt aö spara... Þegar búið er að taka ákvörðun um viðbótarlífeyrisspamað, þarf- tu ekki annað en hafa samband við þjónustufulltrúa hjá Spari- sjóðnum. Hann aðstoðar þig við val á spamaðarleið sem sniðin er að þínum þörfiim og sér um að senda launagreiðanda öll nauð- synleg gögn. Þú færð síðan send yfirlit reglulega, sem auðveldar þér að fylgjast með árangrinum. Taktu ákvörðun og byrjaðu viöbótarlífevrissparnaö... þaö er ekki eftir neinu að bíöa. Rétti tíminn er núna! Raunávöxtun 6% Mánaðarlaun 150.000 krónur Framlag launamanns Framlag ríkis Framlag launagreiðanda Framlag ríkis Framlag launagreiðanda Samtals framlag í sparnað Útborguð laun lækka þó aðeins Eign þín eftir 30 ár 3 Tekjuskattur -1. Fjármagnstekjuskattur Sparnaður til úborgunar 1 Dæmi 1 2% 0.2% 0% 3.000 kr. 300 kr. Okr. 3.300 kr. unf.849 kr. 232.452 kr. 240.292 kr. Okr. 992.160kr. Dæmi 2 Dæmi 3 4% 4% 0.4% 0.4% 0% 2% 6.000 kr. 6.000 kr. 600 kr. 600 kr. Okr. 3.000 kr. 6.600 kr. 9.600 kr. 3.698 kr. 3.698 kr. 6.464.904 kr. 9.403.497 kr. -2.490.584 kr. -3.608.122 kr. 0 kr. Okr. 3.384.320kr. 5.795.375kr. I Einar Steinþórsson framkvæmdastjóri skrifar: Fréttaflutningur af‘Taxi-Bus ”kerfinu er villandi Ibæjarblöðunum, Morgun- blaöinu og í fréttatíma Stöðvar tvö liafa nú aö und- anförnu birst viðtöl viö Kjart- an Má Kjartans- son efsta mann Framsóknar- flokksins i Reykjanesbæ. í þessum viðtölum og greinum hefur Kjartan lýst ágæti svonefnds “Taxi-Bus”, sent er einhvers konar bianda af strætó og leigubílaakstri. Þar sem fréttaflutningur af þessu “Taxi-Bus” kerfi er mjög viilandi að mínu mati og ekki hefur allt komið fram sem skiptir máli, tel ég mér skylt að koma með nokk- ur af þessum atriðum. Kjartan talar um að hægt sé að lækka kostnað Reykjanesbæjar við strætisvagnakerfið um helm- ing, eða úr 36 milljónum í 18. Vissulega eru þetta háar upphæð- ir, en setja verður þetta i sam- hengi við hvað hlutimir kosta. í Reykjavík er talað um að kostn- aður sé u.þ.b. 1.200 milljónir á ári, eða nálægt 10.000 kr á íbúa á ári og þá er ótalinn kostnaður við skólaasktur sem er talsverður. I Reykjanesbæ er kostnaður við strætisvagnaakstur og skólaakst- ur u.þ.b. 3.500 kr á ári á íbúa, eða rétt um þriðjungur af kostnaði í Reykjavík. Tillögur Kjartans um að lækka kostnað um 18 milljón- ir á ári, em að mínu mati alger- lega óraunhæfar. Hans forsendur í farþegafjölda standast alls ekki, kostnaður við að halda utan um kerfíð er allt of lágt reiknaður og siðast en ekki sist er ekki búið að skoða hvað eiginlegur skólaaskt- ur kostar, sem hann reiknar ekki með í sínum forsendum. Þetta kerfi getur átt rétt á sér í Kanada þar sem em hugsanlega aðrar aðstæður. Hér á landi hefur þetta kerfi verið kannað í nokkmm sveitarfélögum og alls staðar hefur niðurstaðan verið sú sama, þetta hentar ekki. Mögulegt að að ástæðurnar séu effirfarandi: Við treystum okkar leigubílstjór- um, en vilja foreldarar taka á- hættu á þvi að bamið þeirra fari upp í bíl hjá einhveijum öðrum sem stoppar við stoppistöð til að bjóða barni far? Telur fólk að börn eða unglingar sjái mun á leigubíl, eða einhvetjum öðmm sem ákveður að bjóða litlu bami far? Hvernig á að leysa málið þegar bíða tveir eða þrir barna- vagnar, eða reiðhjól á stoppistöð? Hvemig á að leysa málið þegar standa óvænt leikskólahópur á stoppistöð? Þurfa allir að ganga með farsíma í vasanum, allt frá 6-7 ára bömum upp í fúllorðna? Og siðast en ekki síst, telja leigu- bílstjórar að þeir hafi góðar tekj- ur af því að taka t.d. upp fjóra farþega á fjórum mismunandi stöðum í Innri Njarðvík eða Höfnum og skila þeim aftur á fjóra mismunandi staði i Kefla- vík, fyrir 800 kr? Ætla leigubíl- stjórar að tryggja það að alltaf séu nægir bilar til staðar til að þjónusta kerfið? Þessum og mörgum fleiri spurningum er ósvarað. Gerir fólk sér grein fyrir því að með svona tillögum er verið að stíga gríðarlegt spor aftur á bak í þjónustu við bæjarbúa, á sama tima og kostnaður mun trúlega aukast þótt eingöngu sé miðað við að hafa sama tíma á kerfinu og er i dag. Reyndar reiknar Kjartan með því að skera niður þjónustuna, þannig að kerfið verði ekki i gangi nema fram yfir kvöldmat, eins og forsendur vom settar upp á kynningarfundi á dögunum. Eg held að bæjarbúar ættu frekar að krefjast þess að þjónustan verði bætt fra því sem nú er. Það er örugglega hægt að fara yfir strætókerfið og hagræða, en nota þá hagræðingu til að efla kerfið og að fá samgöngur einnig um helgar. Ég held að Kjartan ætti að leggja spilin á borðið og koma með þær tillögur sem hann vill koma í gegn eftir kosningar, ffekar en að vera með einhverjar hálfkveðnar vísur um griðarlegan spamað t strætókerfinu, án þess að rök- styðja það á nokkum hátt. Einar Steinþúrsson 12

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.