Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.12.2002, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 12.12.2002, Blaðsíða 18
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is FRÁ HAFNARFIRÐI TIL KEFLAVÍKUR man að Karl heitinn Sighvats- son fékk orgelið stundum lánað hjá Steina". Bakaði flatkökur fyrir Ítalíu- ferðinni. Olafur eiginmaður Hallberu var framtakssamur maður og lagði sitt af mörkum til samfé- lagsins meðan hann var og hét. Hann var áhugamaður um íþróttir og hlaut viðurkenningu fyrir störf sín hjá UMFI. Hann vann hjá Olíusamlagi Keflavík- ur og nágrennins sem fram- kvæmdastjóri í um hálfa öld og kom að ýmsum framfara- málum í byggðarlaginu. Hann sat m.a. í bæjarstjóm Keflavík- ur og stuðlaði að því að byggt var yfir gömlu sundlaugamar. Ólafur tók virkan þátt í Sálar- rannsóknarfélagi Suðumesja en Hallbera segist aðallega hafa verið í kaffinu og fært þeim stundum kleinur og flatkökur, en flatkökumar hennar em víð- frægar. Síðast liðið vor fór Hallbera til Veróna á Italíu með félögum sínum í Kvenfélagi Keflavíkur og vann fyrir ferð- inni með því að baka rómaðar flatkökur sínar. A þessu sést að hún lætur ekki deigan síga og heldur sinni reisn þessi merki- lega kona sem gengur ótrúlega bein í baki,virðuleg og sátt við lífið og tilveruna. ið látið hafa sig í að lesa úr predikunarstól í kirkjunni Þrátt fyrir feimnina tók Hallbera þátt í ýmsum félagsstörfum utan kórastarfsins t.d. í Kvenfélagi Keflavíkur og Sjálfstæð- iskvennafélaginu Sókn. En hún vill ekki kannast við að vera mjög pólitísk en hafi bara sína skoðun á hlutunum. Því hafði verið hvíslað í eyra blaðamanns að Hallbera væri ýmislegt til lista lagt og hafi sett saman vís- ur t.d. birtist bragur eftir hana í 50 afmælistímariti Kvenfélags Keflavíkur.Hún gerir lítið úr þessu en segist hafa það frá foður sínum sem hafi verð hag- mæltur. Börnin stunda öll sund reglu- lega og eru mikið fyrir íþróttir og útiveru að ógleymdum söngnum. Hallbera þakkar sundi og úti- vem góða heilsu í dag og telur sig hafa verið gæfúsama konu. Hún lifði í hamingjuríku hjóna- bandi í 48 ár en þau Ólafur giftu sig á Útskálum árið 1940. Aðspurð segir hún að það hafí nú ekki verið neitt stórkostlegt við brúðkaupið „en ég var bara svo hrifinn af honum“ segir Hallbera dreyminn á svip. Börn Hallberu og Ólafs eru: Björg fædd 1943, Sigrún fædd 1947 og Þorsteinn fæddur 1951. Bamabömin eru 12 og langömmubömin em 18. Böm- in eru mikið fyrir útivist og stunda sund reglulega. Dætum- ar hafa stundað göngur bæði hérlendis og erlendis og einka- sonurinn Þorsteinn var um ára- bil landsliðsmarkvörður i knatt- spyrnu og er einnig þekktur sem fyrsti formaður Styrktarfé- lags krabbameinssjúkra barna og síðar framkvæmdastjóri SKB þar til í fyrra að hann gekk til liðs við Olís. „Það er hagyrðingur í Steina og hann er mikið fyrir tónlist. Við jarðar- för Ólafs var frumflutt lag og ljóð eftir hann“ segir Hallbera og sýnir blaðamanni innramm- að ljóðið sem hangir á vegg fyrir ofan borð sem er þakið fjölskyldumyndum. „Hann varð fímmtugur í fyrra og fjöl- faldaði þá CD disk með lögum eftir sjálfan sig í 100 eintökum og gaf þeim sem heiðmðu hann í tilefni afmælisins og kærðu sig urn diskinn. Steini átti ann- að af fyrstu tveimur hamm- ondorgelunum sem komu til landsins. Hanni átti annað og Magnús Kjartansson hitt. Ég ■W JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.