Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.12.2002, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 12.12.2002, Blaðsíða 36
Lestu Víkurfréttir á Netinu daglega á slóðinni www.vf.is I $sÁum viðs/tiptavinum oÁiQir píefÍiíefjrajóía orj/ansœtftar á mjju ári me<) fö/fy /jrir viðsKÍptin á árin u sern er a<) /iða. Sjáumst hress, Bylgja og Linda. Hársnyrtistofan Klifs, Cónhól 74, Njarðvík. jemjsmonnum o/j (jfiiðuniesjamönmm ö(Tum (iestu ósítir um jarsœd (wnumdi ár. pfiödímm samstmjiá a annu sem er Iðnsveinafélag Suðumesja Gargandi snilld! Utgáfufyrirtækið Geimsteinn var með út- gáfutónleika á Ránni sl. fimmtudag þar sem kynntar voru þrjár plötur sem fyr- irtækið hefur gefið út á þessu ári. Fyrstir á sviðið voru ungir tónlistarmenn úr Keflavík sem kalla sig Rými. Þeir spiluðu fjögur lög af frumburði sínum, Unity, for the first time, sem kom út fyrr á þessu ári. Það er ljóst að þess- ir strákar eiga eftir að vekja meiri athygli í fram- tíðinni enda finir tónlistarmenn. Kröftugir dreng- ir sem spila gott og vel útpælt rokk. Það voru fleiri sem þekktu trúbadorinn sem næstur steig á stokk, Bjartmar Guðlaugsson, enda kallinn löngu orðinn ffægur fyrir skemmti- lega texta. Bjartmar lék nokkur lög af nýju plötu sinni, Vor, ásamt nokkrum gömlum og góðum. Bjartmar hefur litlu gleymt og er enn hnitmiðað- ur og góður textahöfundur. Nýju lögin eru auð- veld hlustunar og hitta í mark. Síðastur á sviðið var kóngurinn sjálfiar, Rúnar Júlíusson, í nýjum búningi, án gítarsins og bass- ans en með hljóðnemann að vopni. Fálkanir og Gálan sáu um undirspil og tóku þeir lög af nýju plötunni, Það þarf fólk eins og þig, sem fengið hefúr frábæra dóma. Ef fólk vissi ekki af hæfi- leikum hljóðfæraleikaranna fyrir þetta kvöld veit fólk af þeim núna, þvílíkir snillingar. Frá fyrstu mínútu átti Rúnni salinn, sem var orðinn þéttset- inn þegar leið á kvöldið. Hann hefur aldrei verið betri og tók sig vel út í hlutverki töffarans með hljóðnemann. Nýji diskur kappans er sá besti hingað til enda er hann með öfluga tónlistarmenn á bakvið sig sem leika af fingrum fram. Að lok- um tók Rúnni nokkra gamla slagara og var ekki laust fyrir því að fólki kítlaði í iljamar enda létu nokkrir sig vaða út á dansgólfið. I heildina litið voru þessir tónleikar pottþéttir, góð tónlist og mikil skemmtun. Kiddi fálki með létt gítarsóló. Fálkarnir og Gálan eru snillingar þegar kemur að hljóðfæraleik. I 36 JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.