Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 12.12.2002, Blaðsíða 45

Víkurfréttir - 12.12.2002, Blaðsíða 45
50. tölublað • fimmtudagurinn 12. desember 2002 Sigríður Jóhannesdóttir og fyrstu kynni hennar af Keflavík „Ásgeir byrjaði að vinna i Gagn- fræðaskólanum i Keflavík með gömlum vinum sínum, Gylfa Guðmundssyni og Sigurði E. Þorkelssyni og líkaði afskaplega vel. Rögnvaldur Sæmundsson var skólastjóri. Hann gekk mjög hart að Ásgeiri að flytja til Keflavíkur. Ásgeir ók á milli því við bjugg- um i Hafnarfirði og ég var að vinna á Þjóðviljanum. Þá fréttist að hann væri giftur konu sem hafði kennarapróf. Það vantaði alltaf kennara með rétt- indi og það var náttúrulega byij- að að bera i mig víumar þegar þannig stóð á. Þá hafði verið auglýst kennarastaða við Bama- skólann við Sólvallagötu eins og hann hét þá. Það er haft samband við mig og gengið fast að mér að sækja urn kennarastöðuna. Bæjarstjóri lof- aði okkur íbúð og leikskólaplássi fyrir bömin. Eg var orðin hálfvitlaus á stress- inu í Reykjavik. Eg var þegar þama var komið sögu með tvö böm, bjó í Hafharfirði en vann í Reykjavík, var með bömin í gæslu á tveimur stöðum og bíl- laus svo að ég var orðin úrvinda þegar ég kom i vinnuna eftir að hafa komið bömunum fyrir í gæslu og gert allt þetta sem til þarf. Svo ég samþykkti að flytjast til Keflavíkur upp á að fá þetta leik- skólapláss, sem var svo staðið við og ég fékk pláss fyrir bömin á leikskóla sem nú heitirTjamar- sel. Loks fengum við ágætt húsnæði á Mánagötu 11 þar sem seinna var svo Bókasafit Keflavíkur og hafði áður verið lækningastofa. íbúðin var rétt hjá skólanum og leikskólanum. Eg var mjög treg til að flytja til Keflavíkur, tók loforð af Ásgeiri mínum að þetta yrði aðeins í eitt ár. Eg hafði aldrei áður komið þangað. Þegar við komum til Keflavíkur með allt okkar hafúrtask, fannst mér bærinn vera í eyði. Það var álpappír í að minnsta kosti öðr- um hvorum glugga, ef ekki meira á Mánagötunni. Eg hugsaði með mér: „Guð minn góður, hvers konar fólk er það eiginlega sem býr héma? Það setur álpappír fyrir glugg- ana.“ En þetta vom þá íbúðir sem vom leigðar Ameríkönum, þeim var illa við miklu birtu á kvöldin þegar þeir vildi sofa. Af þeim sökum settu þeir álpappír i alla glugga. En ég upplifði þetta eins og bær- inn væri í eyði, það vom engar gardinur eins og við Islendingar emm vön að nota. Þegar ég var búin að raða upp húsgögnunum og koma mér fyr- ir, koma bömunum á leikskólann og ég farin að kenna þá komst ég að því að hér í Keflavík var para- dís á jörðu. Þetta var allt annað en að búa á höfúðborgarsvæðinu og ótrúleg breyting til batnaðar á okkar högum. Við þurftum ekki á fætur fyrr en kannski 40 mínútum áður en kennsla hófst. Við gátum klætt bömin í rólegheitum og farið með þau í Ieikskólann sem var nánast í næsta húsi við skólann minn. Þetta var ótrúleg breyting. Bömin fengu mat í leikskólan- um, ég fékk morgunkaffi í skól- anum. Eftir kennslu verslaði ég í búðinni sem var í næstu götu, hinum megin við homið, náði í bömin og var komin heim á Mánagötuna um kl. hálf fjögur. Þá var ég búin að öllu, ekkert stress. Eg hafði ekki verið lengi í Kefla- vík þegar ég lýsti því yfir að ég færi þaðan aldrei og ég hef staðið við það. Það er eins og alltof matgir átti sig ekki á þvi að það er svo miklu, miMu erfiðara og flóknara líf á Reykjavíkursvæðinu heldur en héma. Hér em svo stuttar vegalengdir, Keflvíkingar em afar vinsamleg- ir, við eignuðumst afar góða vini á nýjum stað. Hér er gott að bytja að búa með böm. Það var svo sannarlega gott að flytjast til Keflavíkur." Kérasíase 1ASTASE fgSJWOÁeiMM W f>4 J IIN 01É0 BEIM “"nSr! J ■j; FfERÐU 1 ERITT Kérastase ClASTO-CUIll IIAMO- llASl rLIÐRÐ HflR KfíUPIR2 STK. j DfíGBOK MEÐ Hafnargötu 61 • 230 Reykjanesbæ Sími 421 4848 MflRTfl, flSDÍS, flNNfl, LINDR OG RflNNVEIG Stiga sleöar og varahlutir. Fjölbreytt úrval afstyósleðum ísskautar. Golfvörur, boxvörurog ýmislegt til líkamsnekbar. Reiðhjól og fylgihlutir. Módei Ný komið gott úrval af bílum og aukahlutum. Frábœr pakkatilboð á boxvörum 6P0KT VERSLUN - HJÓLAVERKSTÆÐI Hafnargötu 6, Keflavík • Síml 421 1130 >rit m • •i n tohuiUL , - ■ JÓLABLAÐ VÍKURFRÉTTA 2002 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.