Víkurfréttir - 27.03.2003, Síða 10
Notar þú verðlaun til
að bæta námsárangur
hjá baminu þínu?
-Sitt sýnist hvetjum þegar kem-
ur að því að verðlauna námsá-
stundun bama með efnislegri
umbun.
Hitter
ómótmæl-
anlegt að
hægt er að
bæta
námsár-
angur
bama
verulega
með þess-
um hætti.
-Þegar
veitt era verðlaun fyrir að bam
hafi náð settu námsmarki þarf
að útskýra fýrirfram fýrir hvað
er verið að verðlauna. Þú þarft
að segja nákvæmlega hvers þú
væntir af baminu, hver verð-
launin verði og hvenær þau
verði afhent. Bamið þarf að
langa f verðlaunin. Svo þarf
auðvitað að standa við samn-
inginn. Markmiðið þarf að vera
raunhæft þ.e. bamið þarf að
eiga möguleika á að ná mark-
miðinu. Þetta virðist einfalt en
er það þó ekki alltaf. Algeng
mistök era til dæmis að setja
baminu svo háleit markmið að
bamið eigi ekki möguleika á að
ná þeim.
-Dæmi urn þetta væri að segja
bami sem er slakur námsmaður
að það fái ákveðna peningaupp-
hæð fýrir hveija einkunn sem
er yfir níu. Bamið þarf kannski
að bæta sig um 3-4 heila í ein-
kunn til að ná því markmiði
sem velmeinandi foreldrar
setja. í tilfellum sem þessu er
fýrirfram gefið að bamið nær
ekki settu markmiði. Niðurstað-
an er mikill sársauki ogjafnvel
niðurlæging á baminu sem
beinlínis minnkar líkumar á því
að það sjái einhvem tilgang í að
leggja sig fram við nám.
-Ahrifarikara er að umbuna fýr-
ir góðar námsvenjur en ákveðn-
ar einkunnir. Bamið getur verið
óheppið á prófinu þótt það
kunni efhinu góð skil. Bamið
fengi þá hugsanlega ekki um-
samda umbun þótt það hafi
gert allt sem það átti að gera.
-Önnur algeng mistök era að
láta of langan tíma líða milli
þess sem bamið þarf að gera og
að verðlaunin verði afhent.
Dæmi um þetta er að hefja
haustið með því að lofa þaminu
reiðhjóli ef það standi sig vel á
samræmdu prófimum sem
barnið á að þreyta um vorið.
Fæst böm ná markmiði sem
sett er fram með þessum hætti
án aðstoðar fitllorðinna. Stóra
umbun af þessu tagi er skyn-
samlegt að búta í sundur þannig
að bamið eigi raunhæfan
möguleika á að ná þeim mark-
miðum sem það setur sér.
Dæmi um þetta væri til dæmis
að leggja ákveðna peningaupp-
hæð inn á „hjólasjóð" í lok
hverrar viku þar sem náminu
hefur verið sinnt eins og um var
samið. Það felur í sér að for-
eldramir fýlgjast með námi
bamsins í vilai hverri og að-
stoða þannig bamið við að ná
því undirmarkmiði sem það
hefur sett sér. Þegar jólaprófum
er lokið væri hægt að kaupa hið
umsamda hjól fýrir það fé sem
bamið hefur safhað sér.
-Lítil verðlaun geta verið alveg
jafn áhrifamikil og stór. Dæmi
um verðlaun sem kosta ekki
mikið gætu til dæmis verið...
Að fá að ákveða hvað er í mat-
inn, taka vídeóspólu á leigu eða
poppa. Lítil verðlaun af þessu
tagi er skynsamlegt að veita
bömum í vikulok fýrir að hafa
stundað skólann vel. Þegar fjöl-
skyldan gerir sér dagamun er
góð hugmynd að tengja góðar
námsvenjur við það sem bamið
langar til. Dæmi um þetta gæti
verið. „Við föram í bíó á morg-
un vegna þess að þú hefur stað-
ið þig svo vel í heimanáminu.
Við forum í húsdýragarðinn
vegna þess hvað þið bræðumir
erað búnir að standa ykkur vel.
Við höfum uppáhaldsmatinn
þinn í kvöld vegna þess að þú
ert búin að leggja þig fram“.
Æskilegt er að nota sem verð-
laun eitthvað sem þú ætlaðir
hvort eð er að veita baminu
þínu.
-Ef foreldri ákveður að verð-
launa bamið með efnislegum
hætti er mikilvægt að beita
samtímis lýsandi hrósi þ.e
nefha það sem þú ert að umb-
una fýrir með efnislegum hætti
og hrósa fýrir það. Setningar
eins og „ Eg er mjög ánægð
með hvað þú ert dugleg að læra
stærðfræðina“. „Kennarinn
þinn sagði að þú værir alltaf
vinnusamur í tímum“. Þú
stendur þig vel „ Þetta var vel
lesið hjá þér. Hafðu hugfast að
hegðun sem baminu er umbun-
að fýrir eykst hjá baminu. Þess
vegna þarftu að umbuna fýrir
góðar námsvenjur ef þú ætlar
að bæta námárangur bamsins.
Gangi þér vel.
Gylfi Jón Gylfason
yfírsálfræðingur á
Skólaskrifstofu
Reykjanesbæjar
Þúsundir heimsókna á vf.is alla daga.
Hefur þú skoðað mannlífsmyndirnar
eða spjallþræðina? www.vf.is- daglega!
Langþráð framkvæmd við
Hafnargötu að hefjast
Um fáar framkvæmdir
hefur verið meira rætt
á síðustu árum en end-
urbyggingu Hafnargötunnar.
Gatan hefur um árabil verið
þyrnir í augum bæjarbúa og
því iöngu tímabært að hefja
þessa mikilvægu framkvæmd.
Langþráð stund er upp runnin
og á morgun, þríðjudaginn 1.
apríl kl. 14.00 munu fram-
kvæmdir hefjast með athöfn
við gatnamót Hafnargötu og
Tjarnargötu. Hönnunarvinnu
er að mestu lokið og samning-
um á milli Reykjanesbæjar og
samsteypu sex öflugra fyrir-
tækja á svæðinu náð.
Vegna ytri aðstæðna í atvinnu-
málum og hægstæðra samninga
hefur sú ákvörðun verið tekin að
flýta framkvæmdinni til muna og
gert er ráð fýrir að framkvæmd-
in, sem skiptist niður í sex áfanga
, verði að fullu lokið í september
2004. Fyrstu þremur áföngum,
sem ná frá Tjamargötu að Duus,
mun þó ljúka fýrir næstu Ljósa-
nótt. Þessari niðurstöðu er ástæða
til að fagna.
Eitt af loforðum sjálfstæðis-
manna í bæjarstjómarkosningun-
um var að ljúka framkvæmd við
Hafnargötuna þegar á þessu kjör-
tímabili. Með samningum hefur
nú tekist að gera enn betur og má
með sanni segja að fáum hafi
komið til hugar að verkinu gæti
lokið að fullu á næstu sautján
mánuðum. Heildarútlit götunnar
mun taka miklum stakkaskiptum
þar sem gangstéttir verða hellu-
lagðar svo og mikill hluti götunn-
ar sjálfrar, nýjum bekkjum og
beðum komið fýrir, lýsing endur-
hönnuð og hringtorg gerð við
helstu gatnamót. Óhætt er að
segja að útlitsteikningar hönnuða
lofi góðu enda hefur óhjákvæmi-
legur dráttur á framkvæmdinni
verið réttlættur með því loforði
að vel verði gert þegar rétti tím-
inn kæmi.
Umhverfis- og skipulagsráð
Reykjanesbæjar mun leggja sig
fram við að fýlgjast með fram-
vindu mála og tryggja með því
árangur sem við bæjarbúar get-
um verið stolt af. Ahersla versl-
unareigenda um að hratt sé unnið
hefur vissulega verið mætt með
umræddum samningum og er
það vel. Það er því við hæfi að
allir verslunar- og húseigendur
við Hafnargötuna standi saman
og komi til móts við bæjaryfir-
völd í þessari framkvæmd með
því að hefja þegar vinnu við að
laga og fegra
hús sín og
samræma út-
lit. Góð sam-
staða bæjar-
yfirvalda og
húseigenda er
forgangsatriði
til að allir
þættir verksins myndi þá heild-
armynd sem stefnt er að. Ég
skora á þá sem málið varða að
ganga rösklega til verks.
A næstu vikum mun ný upplýs-
ingamiðstöð Reykjanesbæjar
opna í bókasafninu í Kjarna.
Mikilvægt er að merkja hana vel
og gera hana þannig aðgengilega
fýrir íbúa og gesti bæjarins. Við
Vatnsnestorgið er miðstöðin
einkar vel staðsett aðeins stein-
snar frá hótelum og veitingastöð-
um með verslun og þjónustu allt í
kring.
Tækifæri fýrir öfluga og lifandi
aðalgötu Reykjanesbæjar eru til
staðar og vinnan hafin með fal-
legan miðbæ að markmiði. Nú er
það okkar íbúa Reykjanesbæjar
að leggja verkinu lið.
Steinþór Jónsson,
formaður Umhverfis- og
skipulagsráðs
Góð þjónusta í
Keflavíkurútibúi
Landsbankans
Keflavíkurútibú Landsbanka ís-
lands sigraði í þjónustukeppni
sem útibú banknas tóku þátt í. I
útibúin kom huldufólk sem tók
út þjónustu útibúanna án vitund-
ar starfsfólks. Framkvæmdar
voru 4 mælingar og að þeim
loknum stóð útibú Landsbankans
í Keflavík á toppnum. Björn
Líndal framkvæmdastjóri við-
skiptabankasviðs Landsbankans
afhenti sl. fimmtudag starfsfólki
útibúsins viðurkenningu fyrir
sigurinn í þjónustukeppninni.
„Þessi góði árangur hvetur okkur
til að veita viðskiptavininum enn
betri þjónsutu". segir Jóhanna
Elín Oskarsdóttir útibússtjóri.
ISFS skorar á
þingmenn og
ráðherra
Aðalfundur Iðnsveinafélags
Suðurnesja var haldinn
20.mars. Þar skorar félagið á
Heilbrigðisráðherra og þing-
menn Suðurkjördæmis að
koma heilsugæslumálum
Suðumesjamanna í lag strax.
„Það ástand sem skapast hef-
ur á Suðumesjum, að 17000
manna byggð skuli ekki hafa
eðlilegan aðgang að heilsu-
gæslu, er fullkomlega óvið-
unandi", segir í ályktuninni.
„Fundurinn bendir á að suð-
umesjamenn greiða skatta til
jafns við aðra landsmenn og
hafa líka ennþá kosningarétt“
Mjaðmagrindar-
brotnaði
í samkvæmi
Lögreglan í Keflavík hafði í
nógu að snúast um helgina.
Klukkan rúmlega 3 á laugar-
dagsnótt var lögreglan kölluð
að húsi í Sandgerði þar sem
samkvæmi stóð yfir. Mikil
ölvun var í samkvæminu og í
kjölfar slagsmála sem þar
urðu datt einn gestanna og
var hann fluttur með sjúkra-
bifreið á Heilbrigðisstofnun
Suðumesja. Talið var að mað-
urinn væri mjaðmagrindar-
brotinn og var hann þá fluttur
á Háskólasjúkrahúsið í Foss-
vogi.
Ósáttur í rútu
Einn aðili var vistaður í fangageymslu eftir að honum lenti saman
við samferðarfólk sitt í rútu í Grindavík. Maðurinn var mikið ölv-
aður og æstur þegar lögreglumenn handtóku hann. Náði maðurinn
m.a. að dælda afturhurð lögreglubílsins með því að sparka í hurð-
ina.
10
VlKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!