Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.2003, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 22.05.2003, Blaðsíða 2
GardaÍAdxAYxm SPRETTUR ehf. c/o Sturlaugur Ólafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi árgras- flötum. Eyði gróðri úr stéttum og irmkeyrslum. Leiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 421 1199, 821 4454 og 820 2905 UÐA SAfl/IDÆCURS EF OSKAÐ ER...OC EF VEÐUR LEYFIR Utvega gróéurBinald ©g skrauSmoS. Vörubíll meS krana Bjarni Magnús Jóhannesson Akstur - efnissala - hífingar Símar 868 3274 og 421 6558 STUÐLABERG FASTEIGNASALA Asabraut 2, Keflavík. Um 80m: einbýli ásamt 28m2 bílskúr. Mikið endumýjað. Snyrtileg eign. Afgirtur garður. Laust strax. 10.500.000.- Ferskasta blaðið á Suðurnesjum í sumar! HEF AHUGA A MENNTA- OG ORKUMÁLUM - segir Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknarflokksins ikið hefur verið rætt um það hér á Suður- um að kominn sé tími til að Suö- urnesjamenn eignist ráðherra í ríkisstjórn. Tveir menn hafa helst verið nefndir í því sambandi, þeir Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknarflokksins og Árni Ragnar Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Stjórnar- myndunarviðræður á milli stjórnarflokkanna gengu vel og búast má við því að ráðherrar verði kynntir í dag eða má morgun, föstudag. Hjálmar Árnason sagði í samtaii við Víkurfréttir að hann hefði orð- ið var við stuðning frá íbúum Suðurnesja síðustu daga og að hann væri ánægður með það. „Eg er náttúrulega annar þing- maður flokksins í kjördæminu og það veikir lítillega stöðu mína. En nú standa yfir viðræður milli Hreinsunarátak í Grindavík Dagana 22-25. maí Grindavíkurbær mun bjóða upp á að hreinsa frá húsum, íbúum að kostnaðarlausu. Um er að ræða annan úrgang en jarðefni og garðaúrgang. Vörubíll fer um Grindavík mánudaginn 26. maí og hirðir upp rusl. Ibúar eru beðnir að hafa samband við Jón eða Björgvin í áhaldahúsinu ef um einhveijar spurningar í sambandi við losun er að ræða. Umhverfísátakið er samstarfsverkefni Grindavíkur- bæjar og Hringrásar hf. «Grindavík... góður bœr” stjómarflokkanna og það er verið að vinna grunnvinnuna. Þegar það er búið verður hafist handa við að skipta ráðuneytum niður og þegar því er lokið verður farið að ræða um einstakiinga." Þegar Hjálmar er spurður að því hvaða ráðuneyti hann myndi velja sér, ef sú staða væri uppi svarar hann að orku- og mennta- mál séu ofarlega í huganum. „Ég fór inn á þing sem skólamaður og menntamál hafa eðlilega verið mér ofarlega í huga. Eg hef einnig unnið mikið að orkumál- um og þá sérstaklega hvað varðar vetnið og ég hef mikinn áhuga á þeim málaflokki,” sagði Hjálmar í samtali við Víkurfféttir. Keflavíkurverktakar: Vinna stórt verk á Selfossi Keflavíkurverktakar hf. voru hlutskarpast- ir í alútboði á bygg- ingu íþróttahúss og viðbótar kennsluhúsnæðis við Fjöi- brautaskóla Suðurlands á Selfossi. Heildarskostnaður við þessar framkvæmdir er 338 milljónir króna. Verðtilboðið var unnið í sam- vinnu við nokkra aðila þar á meðal Verkffæðistofú Njarð- víkur og ALARK arkitektar sf. Keflavíkurverktakar hf. sanna með þessu að félagið er enn sem fyrr eitt öflugasta verktakafyrirtæki í Suður- landskjördæmi, segir í ffétt á vef Keflavíkurverktaka. Saltfísksetur Islands f Grindavík vinsælt Bókanir í Saltfiskssetur íslands í Grindavík fara mjög vel af stað í byrjun sumars og eru tugir hópa búnir að bóka komu sína í sumar. Kjartan Krist- jánsson forstöðumaður Salt- fiskssetursins er mjög ánægður með bókanir fyrir sumarið og segir hann að þær hafl farið fram úr björt- ustu vonum. „Maí mánuður er að fýllast hjá okkur og bókanir fyrir júní og júlí ganga mjög vel. Þetta er framar öllum vonum og við erum náttúrulega mjög ánægð með þetta.” Kjartan segir að Kynnisferðir muni í sumar koma einu sinni á dag í Salt- fiskssetrið með ferðamenn og hann vonast til að sú þjónusta verði vel nýtt af ferðamönnum. Plöntusalan Drangavöllum 6, Keflavík - símar 421 2794, 421 1199 og 520 2905 OPNAR LAUGARDAGINN 24. MAI ALLTÍ GARÐINN! Trjáplöntur, runnar og sumarblóm. Mikið úrval af sígrænum gróðri. Pottar, bastkörfur og gróðurmold. Sé um gróðursetningu ípotta og ker fyrír verslanir og fyrirtæki. Sæki - sendi. Fagleg ráðgjöf - Gæðavara Opið virka daga 13-21 laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-17. 2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU www.vf.is LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.