Víkurfréttir - 22.05.2003, Blaðsíða 19
Theodór og Thelma ásamt Svanhildi
Sigurðardóttur þjálfara þeirra sem hef-
ur reynst þeim mjog vel. Þess má geta
að fyriráramótkom hún þrisvaríviku
til Keflavíkur bara til að þjálfa þau en
hún er búsett í Reykjavík.
Standa sig
vel á dans-
gólfinu
Ungt danspar af Suður-
nesjum sigraði á ís-
landsmeistaramótinu í
Latin dönsum með grunnað-
ferð sem haldið var í Laugar-
daishöllinni sunnudaginn 4.
maí. Þau Theodór Kjartansson
og Thelma Dögg Ægisdóttir
voru eitt af þremur pörum sem
tóku þátt en þau hafa staðið sig
mjög vel á dansgólfinu í und-
anförnum mótum.
Theodór og Thelma æfa í dans-
skóla Heiðars og er þetta 6. vet-
urinn sem þau dansa saman.
SAMHÆFNIÍ
TÆKNILAUSNIR
netfang: sala@samhaefni.is • veffang: www.samhaefni.is
Hringbraur 96 • 230 Ret/kjanesbæ • Sími: 421 7755
alltaf glæsileg tilboð á netinu • Munið póstlistann
REYKJANESBÆR
Gnmnskólar
Reykjanesbæjar
Innritun 6 árabama (fædd 1997), sem
hefja eiga nám í grunnskólum
Reykjanesbæjar haustið 2003, fer fram
á Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar,
Hafnargötu 57, í síma 421 6750
eða á heimasíðu Reykjanesbæjar:
reykjanesbaer.is
Foreldrar/forráðamenn vinsamlegast
athugið að innrita börn ykkar fyrir
30.maínk.
Fræðslustjóri
TJARNAROÖtU 12
230 KlTLAVlK
(421 0000
Opnunartilboð
á filmum í bíla út maí hjá SG bón
Við minnum á vefsíáuna okkar
þar sem hægt er að panta bílaleigubíl
Hvernig væri að láta okkur skella
filmum í bílinn þinn f/rir sumarið?
Það er fallegra og betra
f/rir börnin í aftursætinu.
(354)421 3737
892 9700
Fax: 421 3732
Fitjabakki 1e Reykjanesbær
« sqcars@sacarrental.is
www.sgcarrental.is
VlKURFRÉTTIR 21. TÖLUBLA0 FIMMTUDAGUR 22. MAl 2003 19