Víkurfréttir - 22.05.2003, Blaðsíða 9
Vertu með!
Bláa lóns hlaupið 2003 verður haldið laugardaginn 24. maí.
Keppt verður í 6 og 1 2 km hlaupi en einnig verður boðið
upp á 3,5 km skemmtiskokk.
Skráning hefst kl. 10 á baðstaðnum við Bláa lónið en einnig er hægt að skrá
sig fyrir fram á www.grindavik.is/hlaup. Hlaupið hefst kl. 1 1 og mun enda
á baðstaðnum við Bláa lónið þar sem öllum þátttakendum verður boðið í
lónið. Vifilfell mun bjóða upp á Powerade-drykkinn og auk þess fá allir
þátttakendur sem Ijúka keppni þátttökupening.
Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í 6 og 12 kílómetra vegalengdum
í karla- og kvennaflokki. Aðalverðlaun hlaupsins eru útdráttarverðlaun i boði
lcelandair sem eru ferð fyrir tvo að eigin vali til einhvers af áfangastöðum
félagsins i Evrópu.
Þátttökugjald er 1.000 kr. fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir 11-15 ára en
frítt er fyrir 10 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Fyrirspurnir sendist
ó lagoon@bluelagoon.is en upplýsingar eru einnig veittar í sima 420 8800
og á www.bluelagoon.is
Opið a 11 a daga
lagoon@bluelagoon.is • www.bluelagoon.is • 420 8800
Grindavík
H
m
Landsbankinn
SpKi
Sptil>lði)»llnn I Hrlhrfl
ICELANDAIR ,
tBSCTTOgfCT
ÞINCVALLALEIÐ
GRINDAVÍK
I C E L A N D
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA