Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2003, Síða 2

Víkurfréttir - 17.07.2003, Síða 2
Garðaúðunin SPRETTUR ehf. c/o sturlangur Ólafsson Úða gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyði illgresi úr gras- flötum. Eyði gróðri úrstéttum og innkeyrslum. teiðandi þjónusta. Upplýsingar í símum 421 1199, 821 4454 og 820 2905 UÐA SAMDÆGURS EF OSKAÐ ER...OG EF VEÐUR LEYFIR Hafnargötu 7b, Grindavík • Sími 426 9888 Auglýsingasímínn er 4210000 SAMBMO KEFLAVÍK 'Cf 421 1170 Ferskasla blaöið á Suðurnesjum í sumar! Víkurfréttaljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson Her- og flugminjasafn í Rockville? Hcr- og flugminjasafn verður sett upp í Rockville á Miðnesheiði ef hugmyndir áhugamanna um slíkt verkefni ná fram að ganga. Hjálmar Árnason al- þingismaður sagði í samtali við Víkurfréttir að hugmyndir um slíkt safn í Rockville væri að- eins eitt af þeim verkefnum sem verið væri að skoða varð- andi uppbyggingu á svæðinu. „Þessi áhugahópur um upp- byggingu her- og flugminja- safns hér á Suðumesjum hefur hist reglulega í nokkur ár og meðal annars fékk hópurinn úthlutun á ljárlögum til undir- búnings verkinu. Hugmyndin gengur út á að koma þarna upp sögulegu safni sem tengist her- og flugmálum á Islandi.” Hjálmar segir að ýmis fyrirtæki og félög í flugiðnaðinum hafi þegar líst yfir áhuga á samstarfi um verkefnið, auk Varnarliðsins. Hlaðnir seðlum og pöntuðu glæsimáltíð Nokkuð hefur borið á ný- ríkum rússum í Leifs- stöð síðustu misseri. Síð- ast á mánudag höfðu viðkomu í flugstöðinni rússneskir auð- kýfingar sem höfðu sérstakan smekk. Ekkert boðlegt var að finna á matseðli flugstöðvar- innar og því var sent eftir veit- ingum frá þekktu veitingahúsi í Reykjavík. Var leigubíll sendur úr höfuðborginni með humar og sérstakt og sérvalið hvítvín. Að sögn heimildarmanns í flugstöðinni ráku margir upp stór augu þegar kom að því að greiða fyrir veitingarnar, því rússarnir höfðu meðferðis skjalatösku af stærri gerðinni sem var hlaðin „grænum og ilmandi” dollurum, eins og hann orðaði það og þeir fóru ekkert með það í felur að task- an væri full af seðlum. Rúss- arnir munu hafa yfirgefið landið eftir tveggja tima stopp. Nýverið lenti hér einnig einka- þota sem varð að millilenda hér vegna bilunar. Kona sem ferðað- ist með vélinni hafði hund með sér á ferðalaginu og stóð til að hún tæki vél Flugleiða vestur um haf. Þegar ljóst var að hún mætti ekki hafa hundinn með sér inni í Flugleiðavélinni, hringdi hún er- lendis og lét senda aðra einka- þotu eftir sér og hundinum. Að- stoðarfólk hennar fór hins vegar utan með vél Flugleiða. Föstudag - sunnudag sýnd kl.: 5.50,8 og 10.15 Mánudag - fimmtudags sýnd kl.: 8 og 10.15 Vordagar hjá Sirrý Útsala er hafin Mikil verðlækkun á völdum vörum kr. 800, kr. 1.200 og kr. 1.300. 30% afsláttur af öðrum vörum OPIÐ Mán. - fös. kl.14-18 og 20-22. Lau. kl. 14-18. 'Vershmin Sivrýs sluttar FRÉTTIR Lausaganga fjár ogfiskúrgangurá Reykjanesbraut Ivikunni sem leið kærði Lögreglan í Keflavík nokkra ökumenn fyrir umferðarlagabrot og flest á Reykjanesbraut þar sem ökumenn virðast freistast til að stíga aðeins of fast á bensíngjöfina. Á mánudag féll fiskúrgangur af vörubif- reið sem þurfti að snögg- hemla að Fitjum og kalla þurfti út Brunavarnir Suð- urnesja til hreinsunarstarfa. Á mánudag var tilkynnt um lausagöngu búíjár við Voga- veg og létu Iögreglumenn starfsfólk Vatnsleysustrand- arhrepps vita af rollunum. Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 • Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 (15 línur) Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 4210007, pket@vf.is • Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is • Blaðamenn: Jóhannes Kr. Kristjánsson, sími 421 0004, johannes@vf.is, Sævar Sævarsson, sími 421 0003, saevar@vf.is • Sölu- og markaðsstjóri: Jónas Franz Sigurjónsson, sími 421 0001, jonas@vf.is • Auglýsingadeild: Kristín Gyða Njálsdóttir, sími 421 0008, kristin@vf.is, Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0009, jofridur@vf.is • Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. • Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. • Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og vikurfrettir.is 2 VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.