Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2003, Side 6

Víkurfréttir - 17.07.2003, Side 6
Spurning yikunnar (Spurl í Kaskó) Borðarðu niildð af gúrkuin? Sigrún Þrastardéttir Já alveg nóg og mér finnst þær bestar eintómar. Ragnheiður Gunnarsdóttir Já mérfinnst þær góðar og nota þær helst í salöt og á brauð. Jóhanna Júlíusdóttir Nei, mér finnst þær ekki góðar. Jón V. Einarsson Hanna Þurý Óladóttir Ég borða þærsvona af ogtil ogfinnst Nei, mérfinnst þærekki góðar. þæralvegágætar. gúrkutíð sem nú stendur sem hæst var ákveðið á að heimsækja verslanir á svæðinu og fræðast um gúrkuneyslu verslunarstjóranna. Finnast þeim agúrkur góðar? Borða þeir mikið af þeim? Víkurfréttir hófu yfirreið sína í verslun Bónuss að Fitjum í Njarðvík. Einar Þór Einarsson, verslunarstjóri í Bónus Mér finnst gúrkur góðar og borða mikið af þeim. Þær íslensku eru bestar og það er fínt verð á þeim. Kristján Friðjónsson, verslunarstjóri í Samkaup Ég hef alltaf borðað mikið af gúrkum og mérfinnst þær mjög góðar. Ég nota þær t.d. mikið í salat. Stefán Guðjónsson, verslunarstjóri í Kaskó Ég borða ekki mikið af gúrkum en mérfinnst þær góðar. Svo eru þær svo hollar. Ég nota þær helst í salöt og ofan á brauð. Agúrkur Innihald Í100 gr. Vatn 96 gr. Orkurík efnasambönd Prótein 0,8 gr. Kolvetni 2,7 gr. Trefjar0,4gr. Fita 0,1 gr. KJ 6,3 Kcal15 Steinefni Járn 0,4 mg. Kalk15mg Vítamín A36 mg. B10,02 mg. B2 0,02 mg. Nílacín 0,2 mg. C (Askorbinsýra) 8 mg. ÞARFTU AÐ AUGLÝSA? Auglýsingasímmn 4210000 MUNDI Yfirlýsingfrá samstarfsfólki: í kjölfar þessarar „frétta- skýringar" um gúrkutíð á Suðurnesjum, hefur Jóhannes Kr. Kristjánsson blaðamaðurverið sendur í mánaðarlangt sumar- leyfi. Honum hefurverið gert að yfirgefa Suðurnes og láta ekki sjá sig að nýju fyrr en 15. ágúst nk.l Texti og myndir: Jóhannes Kr. Kristjánsson Magnús Ágústsson, garðyrkjuráðunautur: Hvað eru þær lengi að vaxa? Við bestu skilyrði eru þær 6-8 vikurað gefa aldin. Páll Ketilsson, ritstjóri og blaðamaður til 20 ára: Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta segir að gúrkutíðin hafi breyst töluvert síðustu ár. „Þegar ég var að vinna sem mest fyrir Stöð 2 þá man ég oft eftir hringingum frá félögum mínum þaðan og ég beðinn um að koma með fréttir. Þetta hefur breyst mikið síð- ustu ár. Eg hef það á tilfinningunni að blaða- og fréttamenn séu með fleiri svokallaðar „skúffu- fréttir” sem notaðar eru í gúrkutíð. Mér finnst allt upplýsinga- og fréttaflæði miklu meira og því gúrkan ekki eins og hún var oft í gamla daga.” 6 VlKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.