Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2003, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 17.07.2003, Qupperneq 19
19. júlí 30. ágúst Sálin hans Jóns míns Stefán Hilmarsson og félagar verda í Stapa f lok ágústmánadar. Ekki er vid ödru ad búast en ad húsfyllir verði líkt og ádur þegar þeir stíga á stokk. Forsala verdur 29. ágúst frá kl 18:00-20:00, vissara ad tryggja sér mida í tíma 5. september Ljósalagskeppnin Send hafa verid inn 70 lög til þátttöku og mun vinningslagid verda valid þetta kvöld í Stapanum. Áuglýst nánar þegar nœr dregur. 6. september SKÍTAMÓRALL OG ÍRAFÁR Þarna eru á ferdinni Birgitta Haukdal, ein skœrasta stjarna íslenskrar popptónlistar med hljómsveit sína og Skítamóralsdrengirnir frá Selfossi. Þau œtta ad sameina krafta sína í Stapanum og enda Ijósanœturhelgina med pompi og prakt. 13. september BRIMKLÓ Þetta er endahnykkur þeirra Brimklóarmanna á 6 vikna tónleikaferd vítt og breytt um landid. Bodidverduruppá glœsilegan matsedil og skemmtidagskrá áduren Brimkló stígur á stokkog spilar fram á rauda nótt med Björgvin Halldórsson f broddi fylkingar. Skemmtidag- skráin veróur auglýst sídar. Studmenn „hljómsveit allra landsmanna" Þad er langt sídan Studmenn hafa heimsótt Bítlabœinn. Þeir hafa gert vídreist í sumar og er óhœtt ad segja ad nýji smellurinn þeirra „halló - halló - halló" hafi slegid í október verdur svo einn stœrsti vidburdur Stapans þetta árid eda 40 ára starfsafmœli hinna einu sönnu Hljóma frá Keflavfk. Verdur um stórglœsilega hátfdadagskró ad rœda. Dagskráin auglýst þegar nœr dregur. algerlega ígegn. í bfgerd er ný mynd, sjálfstœtt framhald af hinni löngu klassísku mynd þeirra félaga „med allt á hreinu". Studmenn eru annáladir gledimenn og hafa lofad Sudurnesjabúum grídarlegu fjöri. Forsala verdur í Stapanum föstudaginn 18. júlí á milli Ad lokum viljum vid svo minna á ad Jólahladbord Stapans verdur á sínum stad á adventunni. Vid viljum hvetja starfsmannafélög, fyrirtœki og adra hópa til ad vera í tíma med pantanir þar sem mikil adsókn var í hladbordid f fyrra. Nánari jóladagskrá verdur auglýst sídar. kl. 18-20. Medkœrrikvedju, Haraldur Helgason og starfsfólk Stapans. 26. júlí Gis&the bigcity Kántrý á heimsmœlikvarda med íslendingnum Gísla innanbords. Þeir eru ein heitasta kántrýhljómsveit í borg englanna í Bandaríkjunum, LosAngeles. Þetta er annad árid sem þeir koma hingad til lands og vöktu þeir mikla athygli í fýrra þegar þeir ferdudust um landid. Vid hvetjum áhugafólk um kántrýtónlisttil ad mœta í Stapann. www.giscountry.com 9. ágúst Ámótisólog Sóldögg Stapinn og útvarpsstödin FM 95,7 hafa tekid höndum saman og œtla ad halda risa FM ball. Til þess ad ekkert klikki þá hafa verid fengnar 2 af fremstu hljómsveitum landsins þ.e A móti sól og Sóldögg. Fylgist med á FM 95,7 þegar nœr dregur og ef heppnin er med ykkur getid þid unnid mida á ballid.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.