Fréttablaðið - 20.01.2017, Síða 40
Það er ekki
að undra að
fram komi
myndar-
legur hópur
af fólki úr
skemmtana-
bransanum
til að glæða
Þennan við-
burð Þeim
dýrðarljóma
sem mikil-
vægasta
embætti á
jörðinni
kallar á.
TónlisTarmaður
Teitur Magnússon
PlaY FOllOW
Föstudagsplaylista Lífsins má einnig finna
á Spotify undir notandanafninu Vísir.
7 Seconds ft. Neneh Cherry Youssou N’Dour
Om Numah Shivaya Apache Indian
Heaven The Psychedelic Furs
So Good At Being in Trouble Unknown Mortal Orchestra
Life as a Wall Jae Tyler
Pundið Vilhjálmur Vilhjálmsson
Hey Nineteen Steeley Dan
Alan Parsons Project Eye in the Sky
Pavement Major Leagues
lag FlYTjandi
föstudags-
playlisti
Lífsins
Teitur, sem er þessa stundina að vinna að nýrri
breiðskífu, setti saman þennan fjölbreytta og
hressa föstudagslagalista fyrir lesendur Lífsins.
Kántríhetjan Toby Keith
slær á þjóðernissinnaða
strengi á meðan 3 doors
down rymja Kryptonite.
nOrdic PhOTOs/geTTY
staðfestir listamenn
Þeir listamenn sem afÞökkuðu
Það verður vafalaust mikið um dýrðir þegar næsti forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, verður vígður til embættis í dag. Trump hefur, líkt
og Ronald Reagan á undan honum,
verið viðloðandi skemmtanabrans-
ann en hann var með sinn eigin
raunveruleikaþátt, The Apprentice,
og hefur komið fram í kvikmyndum
eins og til dæmis Home Alone 2.
Því er ekki að undra að fram komi
myndar legur hópur af fólki úr
skemmtanabransanum til
að gæða viðburðinn þeim
dýrðarljóma sem eitt mikil-
vægasta embætti á jörðinni
kallar á. Nokkrir listamenn
kusu að sniðganga viðburðinn,
væntanlega vegna þess að þeir
studdu Hillary Clinton í barátt-
unni um embættið en það ætti nú
ekki að koma að sök þó að nokkrir
útbrunnir popparar mæti ekki þegar
svona einvalalið listamanna hefur
þegar boðað komu sína.
stefanthor@frettabladid.is
stjörnum prýdd
vígsluathöfn
trumpsDonald Trump verður vígður fer-
tugasti og
fimmti for-
seti Banda-
ríkjanna
í dag. Há-
tíðarhöldin
hófust í gær
og teygja
sig fram á
laugar dag.
Vígslan verð-
ur stjörnum
prýdd þó að
ekki hafi allir
sem boðið
var að koma
fram þekkst
boðið.
3 dOOrs dOWn
Hljómsveitin 3 Doors Down var
gríðarlega heit í kringum 2003,
en frægustu lög sveitarinnar eru
Kryptonite og Here Without You
sem voru gríðarlega vinsæl á
handboltaleikjum á sínum tíma.
Þeir eru þó ekki dauðir úr öllum
æðum þrátt fyrir að ekki hafi
heyrst mikið í þeim síðustu árin
en 3 Doors Down gáfu út plötuna
Us and the Night í fyrra og er um
þessar mundir á tónleikaferða-
lagi þar sem sveitin
mun, ásamt því
að koma fram
við vígslu
Trumps,
spila í
nokkr-
um
spila-
vítum í
Kanada
og á
jarðar-
berja-
hátíð í
Flórída.
Aðdáendur
3 Doors Down
virðast margir
hverjir ekkert sérstaklega
ánægðir með Trump-giggið, en
á Facebook-síðu sveitarinnar eru
nokkuð margir sem tjá óánægju
sína.
TObY KeiTh
Aðdáendur Toby Keith eru hins
vegar örugglega ekki ósáttir við að
goðið þeirra spili við vígsluathöfn
Donalds Trump. Kántrísöngvarinn
er aðallega þekktur fyrir ákveðnar
og íhaldssamar skoðanir en hann á
smelli eins og Courtesy of the Red,
White, & Blue og Made in America.
Hann átti einnig í deilum við Dixie
Chicks eftir að þær gagnrýndu
George W. Bush. Ásamt kántrí-
stjörnunni Toby Keith var það
Lee Greenwood sem spilaði fyrir
framan Lincoln-minnismerkið í gær
til upphitunar fyrir aðalviðburðinn
sem verður í kvöld.
The PianO guYs
YouTube-stjörnurnar í The Piano
Guys ætla að koma fram og munu
líklega spila á píanó.
dj ravidrums
Plötusnúðurinn og trommarinn DJ
Ravidrums hefur komið víða við á
ferlinum en hann var meðal annars
plötusnúður þáttarins Howie Do It
og keppti í raunveruleikaþættinum
Dog Eat Dog, en hann og liðið hans
unnu þó ekki keppnina.
big & rich
Þetta dúó spilar, og þetta kann
að koma á óvart, kántrítónlist.
Það gæti verið að hér sé eitthvert
ákveðið þema eða mynstur.
jacKie evanchO
Söngkonan Jackie Evancho keppti
í America’s Got Talent og hafnaði
þar í öðru sæti. Hún hefur svolítið
verið í því að koma fram við hinar
og þessar athafnir þar sem hún
syngur bandaríska þjóðsönginn og
því er alls ekki ólíklegt að hún muni
gera það við vígsluathöfn Donalds
Trump.
FranK sinaTra
Allt í lagi, Sinatra átti ekki að
koma fram, enda löngu látinn. En
lag hans My Way verður spilað
undir fyrsta dansi forsetans og
Ivönku konu hans á Frelsisballinu,
sem fer fram við þetta tækifæri.
Nancy, dóttir Sinatra, virtist ekki
vera sátt við þetta lagaval en
aðspurð sagði hún bara: „Munið
eftir fyrstu línum lagsins.“ Þess
má geta að fyrstu línurnar
eru „And now, the end
is near“ (lauslega þýtt
gæti það einfaldlega
útlagst sem „enda-
lokin nálgast“). Þess
má einnig geta að
Michael Flatley
dansmeistari
mun dansa á
ballinu, hvorki
meira né minna.
celine diOn
Söngdívan Celine
Dion hafði ekki
tíma til að mæta.
elTOn jOhn
Elton John var
boðið því að Trump
vildi vera svarinn í
embætti og sýna sam-
kynhneigðum stuðning
um leið. Elton vildi þó
ekki vera með en sagði
að það væri ekkert per-
sónulegt. Hann ýjaði þó
að því að það væri vegna þess að
hann og Trump væru ekki á sama
báti þegar kæmi að pólitískum
skoðunum.
andrea bOcelli
Meistari Bocelli átti að syngja
dúett með Jackie Evancho en
neitaði eftir að aðdáendur hans
gjörsamlega sturluðust.
mObY Og Fleiri sem segja þó
að þeim haFi verið bOðið
Moby sagðist aldrei mundu
mæta á svona samkomu, hins
vegar er ekki alveg ljóst hvort
honum hafi yfirleitt verið
boðið að spila á hátíðinni.
Rapparinn Ice T tísti um
að hafa verið boðið
og segist hafa skellt
á, menn efast þó um
að það hafi gerst í
alvörunni. The Dixie
Chicks og fleiri voru
spurð í viðtali hvort
þau myndu samþykkja
að spila fyrir Trump en
sögðu að það mundi gera
út af við ferilinn.
KanYe WesT eKKi
nógu heFðbundinn
Kanye West fær ekki að
mæta á athöfnina vegna
þess að hún á að vera
„hefðbundin og amerísk“.
Það mætti halda að það
sé verið að gefa eitthvað í
skyn…
Kanye West
2 0 . j a n ú a r 2 0 1 7 F Ö S T U D a G U r32 L í F i ð ∙ F r É T T a B L a ð i ð
Lífið
2
0
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:3
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
0
0
-3
0
7
0
1
C
0
0
-2
F
3
4
1
C
0
0
-2
D
F
8
1
C
0
0
-2
C
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K