Morgunblaðið - 04.07.2016, Side 24
24 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2016
Stundum er orðtakið að tefla á tæpasta vað: taka áhættu, leggja út í tvísýnu, sagt samruni úr tefla á
tvær hættur og leggja á tæpt/tæpasta vað. En í Merg málsins er uppsláttarorðið tefla og vísað í 4. ár-
gang Fjölnis: um tæpt er að tefla. Að sjálfsögðu er leggja á tæpasta vað líka gott og gilt.
Málið
4. júlí 1685
Halldór Finnbogason var
brenndur á báli á Þingvöllum
fyrir guðlast, en hann hafði
snúið „upp á fjandann þeirri
dýrmætu bæn Faðirvor,“
eins og sagði í Fitjaannál.
Þetta var síðasta galdra-
brennan hér á landi, sú
fyrsta var sextíu árum áður.
Alls voru 21 karl og ein kona
tekin af lífi á þennan hátt.
4. júlí 2004
Þungarokksveitin Metallica
hélt tónleika í Reykjavík.
„Mikil stemning var meðal
þeirra 18.000 tónleikagesta
sem komu í Egilshöllina,“
sagði Morgunblaðið, sem
taldi þetta stærstu rokk-
tónleika Íslandssögunnar.
Um hundrað manns var veitt
aðhlynning vegna hita og
loftleysis.
4. júlí 2005
Á þriðja þúsund umsóknir
bárust um lóðir fyrir 219
íbúðir í Þingahverfi í Kópa-
vogi.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/ÞÖK
Þetta gerðist…
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hetja, 8 væl-
ir, 9 líkamshlutar, 10
skemmd, 11 bylur, 13
trjábúta, 15 sneypa, 18
hávelborin, 21 bók-
stafur, 22 dáni, 23
skakkt, 24 óvarlega.
Lóðrétt | 2 kjánar, 3
tré, 4 mannsnafn, 5
ferskar, 6 ótta, 7 vaxa,
12 frístund, 14 húsdýr,
15 spilltan félagsskap,
16 erfið, 17 skaðað, 18
risi, 19 sori, 20 dægur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 svíns, 4 sprek, 7 molna, 8 ólgan, 9 pál, 11 amma, 13 unna, 14 sökin, 15
hark, 17 afla, 20 ána, 22 tómur, 23 falda, 24 lærir, 25 alinn.
Lóðrétt: 1 summa, 2 íslam, 3 skap, 4 stól, 5 Regin, 6 kunna, 10 álkan, 12 ask, 13
una, 15 hótel, 16 rúmur, 18 fálki, 19 arann, 20 árar, 21 afla.
3 7 9 6 8 1 5 4 2
1 8 2 5 9 4 7 6 3
5 4 6 3 2 7 1 8 9
4 2 1 8 7 5 3 9 6
7 5 8 9 3 6 2 1 4
9 6 3 1 4 2 8 7 5
2 1 7 4 6 3 9 5 8
6 9 5 2 1 8 4 3 7
8 3 4 7 5 9 6 2 1
2 3 6 1 8 7 9 5 4
4 1 7 5 6 9 2 8 3
8 5 9 2 3 4 7 6 1
6 2 5 7 1 8 4 3 9
9 8 1 3 4 2 6 7 5
7 4 3 6 9 5 1 2 8
1 6 2 4 5 3 8 9 7
3 9 4 8 7 6 5 1 2
5 7 8 9 2 1 3 4 6
7 4 1 3 5 2 9 6 8
3 5 9 7 8 6 4 1 2
6 2 8 9 1 4 5 3 7
9 8 7 5 4 3 1 2 6
4 3 6 1 2 9 7 8 5
5 1 2 8 6 7 3 9 4
8 9 3 6 7 5 2 4 1
2 6 5 4 3 1 8 7 9
1 7 4 2 9 8 6 5 3
Lausn sudoku
4
9
8
4 7 9 6
7 9 3 4
3 2
2 7 4 6 9
6 9 2 8
3 2 1
7 5 4
5
8 4
6 1
1 4 2 7 5
5 2
8
4 8 1
2 1 3 4 6
4 1 5 6 8
3 2
8 1
9 5 2
4 1 8 5
8 6 9
8 9
6 5 3
6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
G L Á M A T T Ó R Þ Í X N K M E F X
I G O V U G G U D O K P L S V R C H
F C R Z I B Q V L U C A D C L R Z F
U U S E I Y D A W I N N Q Í V F H X
H N L R X S X O S D D C K T E Q W T
H I J B B F F D A D R A M B I U D O
H Í Ú H D O N M X W M G X M Q K H L
J R F M H X E R D S O Z E R V T L L
Y F S A K R O M K L U Z D I G J J S
X R Á F K Q Z R F K M G O X W Y A T
P A R I W E Ö S S G N U L Ð I M A J
K M A P T F C I N N Á J G S W C G Ó
I U T Y T R Í T U R V A X I N J X R
P S E U A N N A M R A Ð O T S Ð A I
G X M N N E M S G N I N Ð U T S J N
A C G C G V E I Ð I S V Æ Ð I Ð Z N
F E Y X Ú T V Ö R P I N K E R T M V
C Z C Y M G J U S S E M A L Ó J T N
Aðstoðarmanna
Drambi
Dugguvogi
Gjánni
Jólamessu
Landamerki
Ljúfsára
Líkamskröftum
Miðlungs
Stuðningsmenn
Sumarfríinu
Tollstjórinn
Veiðisvæðið
Íturvaxin
Íþróttamál
Útvörpin
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4
0-0 5. Rf3 d6 6. Be2 Bg4 7. Be3 Rfd7
8. Dd2 e5 9. d5 f5 10. exf5 gxf5 11.
Bh6 Bxh6 12. Dxh6 Bxf3 13. gxf3 Df6
14. Dh3 Kh8 15. 0-0-0 a6 16. Hhg1
Rb6 17. Bd3 R8d7 18. Hg4 Rc5 19.
Bc2 Hf7 20. Hh4 Hg8 21. b3 e4 22.
fxe4 fxe4 23. Kb1 Rd3 24. Bxd3 exd3
25. Re4 De7 26. Hxd3 Hg1+ 27. Kb2
De5+ 28. Ka3 Da1 29. De3 Hb1
Staðan kom upp á Íslandsmótinu í
skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir
skömmu í Tónlistarskóla Seltjarnar-
ness. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þor-
finnsson (2.410) hafði hvítt gegn
Guðmundi Gíslasyni (2.280). 30.
Rg5! með þessum leik sýnir hvítur
fram á að sókn svarts á drottning-
arvæng er reist á sandi á meðan hvíta
sóknin á kóngsvæng hittir beint í
mark. Lok skákarinnar urðu eftirfar-
andi: 30…Db2+ 31. Kb4 c5+ 32.
dxc6 a5+ 33. Kb5 og svartur gafst
upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Dauflegt spil. S-Allir
Norður
♠G654
♥74
♦KD10
♣Á762
Vestur Austur
♠D3 ♠102
♥KG85 ♥D102
♦Á7432 ♦5
♣G9 ♣KD43
Suður
♠ÁK987
♥D102
♦5
♣KD43
Suður spilar 4♠.
Fljótt á litið er þetta heldur dauflegt
spil. Eftir spaðaopnun suðurs liggur leið-
in hratt upp í 4♠, sem vinnast skegg-
slétt – vörnin fær tvo slagi á hjarta og
einn tígulás. Engan á tromp, því svíning
kemur ekki til greina þegar tían er úti.
Fjórir keppendur Evrópumótsins
komu út með spaðaþristinn, undan
drottningunni. Þetta er gamalt trikk sem
menn nota stundum þegar önnur útspil
eru ekki mjög aðlaðandi. Það er furðu
sjaldgæft að útspilið kosti slag og stund-
um getur það hreinlega búið til slag úr
engu. Eins og hér.
Þeir sagnhafar sem fengu út tromp
fóru allir niður. Til að byrja með settu
þeir lítinn spaða úr borði og tóku tíu
austurs með ás. Svo ruddu þeir sér leið
inn í borð til að taka „sannaða“ svíningu
fyrir spaðadrottninguna.
Það er annars merkilegt að menn
skuli falla svo flatir fyrir þessu bragði,
því góðir spilarar trompa sjaldan út með
einspil.
Rafsuðuvörur
Dalshrauni 14 • 220 Hafnarfjörður • Sími 555 2035 • jak.is
Gæðarafsuðuvörur
frá Svíþjóð
www.versdagsins.is
Allt megna
ég fyrir hjálp
hans sem
mig styrkan
gerir...