Morgunblaðið - 04.07.2016, Side 29

Morgunblaðið - 04.07.2016, Side 29
» Á bæjarhátíðum sem haldnarvoru um helgina komu lands- menn saman og glöddust og nutu þess sem bæjarfélögin hafa upp á að bjóða. Alls voru átta stórar há- tíðir og fóru þær mjög vel fram þó veðrið hafi sett örlítið strik í reikninginn, en enginn er verri þó hann vökni. Mikið fjör á bæjarhátíðum víða um land Goslokahátíð Mannfjöldi tók þátt í Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum en hátíðin er höfð sem næst 3. júlí. Þann dag 1973 lauk Heimaeyjargosi endanlega. Írskt Verðlaun fyrir írskasta húsið á Akranesi fékk Vesturgata 147 en fjöldi húsa skráði sig til leiks. Mikill mannfjöldi kom í bæinn um helgina. Sungið Friðrik Dór tók lagið á Goslokahátíðinni í Vestmannaeyjum þar sem gleðin var við völd. Morgunblaðið/Óskar Pétur Friðriksson Spunnið Fjölmargir voru á Vopnaskaki á Vopna- firði þar sem hagyrðingakvöld, tónleikar, dans- leikur og Bustarfellsdagur voru meðal atriða. Glæsileg Helga Guðrún Jónsdóttir var valin rauðhærðasti Íslendingurinn á Írskum dögum á Akranesi en alls tóku 34 þátt í keppninni. MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 2016 Rauðage rði 25 · 108 Rey kjavík · Sími 440 1800 · kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Verslunarkælar í miklu úrvali • Hillukælar • Tunnukælar • Kæli- & frystikistur • Afgreiðslukælar • Kæli- & frystiskápar • Hitaskápar ofl. INDEPENDENCE DAY 2 5:30, 8, 10:30(P) LEITIN AÐ DÓRU ÍSL.TAL 3:30, 5:45 CENTRAL INTELLIGENCE 8, 10:25 WARCRAFT 8(2D), 10:30(3D) FLORENCE FOSTER JENKINS 5 ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 3:30 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 22:30 Kanadíska strengjasveitin Sudbury Youth Orchestra kemur fram í Hörpuhorni í dag klukkan 16 og í Perlunni á miðvikudaginn klukkan 16. Hljómsveitin, sem kemur frá Ontario, er skipuð ungu fólki sem hefur náð langt í sínu tónlistar- námi. Sveitin hefur áður farið í tón- leikaferðalög til landa á borð við Austurríki, Tékkland, Bretland, Grikkland og Ítalíu. Auk þess hefur hópurinn spilað á tónlistarhátíðum og tekið þátt í keppnum með góðum árangri. Stjórnandi hópsins, Jamie Arr- owsmith, hefur unnið til verðlauna sem fiðluleikari og fyrir kammer- músík og er til að mynda deildar- stjóri tónlistardeildar Cambrian College. Auk hans hefur Brenda Arrowsmith listræna umsjón með starfi hljómsveitarinnar. Á efnis- skránni í dag og á miðvikudaginn eru meðal annars verk eftir Schu- mann, Grieg og Sibelius auk þess sem hljómsveitin mun leika lag með Sigur Rós í umritun fyrir strengja- sveit. Strengir Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Schumann, Grieg og Sibelius. Kanadísk strengjasveit leikur lag með Sigur Rós Ljósmynd/ Berghildur Fanney Hauksdóttir Prjónað Þessi herramaður prjónaði á Vopnaskaki á Vopnafirði. Ljómsynd/Myndsmiðjan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.