Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2016, Blaðsíða 7

Ægir - 01.01.2016, Blaðsíða 7
FCV-1900 Nýr CHIRP dýptarmælir frá Furuno •Senditíðni 15 KHz til 200 KHz •Sendiorka 1,2 og 3 KWrms •Púlslengd 0,05 til 5 m/sek •Púlsafjöldi 10 til 2700 púlsar á mín. •Skalar 5 til 3000 metrar Hægt er að kalla fram allt að 4 myndir á skjáinn í einu á tveimur mismun- andi tíðnum með botnstækkara og botnlæsingu. Hágæða stærðargreining gerir leitina að fiski auðvelda þökk sé CHIRP tækni og sýnir magn fisks af hverri stærð í þægilegu súluriti á skjámyndinni. Hægt er að samtengja mælinn við DFF3, DFF1-UHD eða BBDS1 fyrir tvær auka tíðnir og botn- greiningu. Ný tækni gerir okkur kleift að vera með tvær styrkstillingar inni á skjánum samtímis á sitthvorri tíðninni. Mælirinn er með veltu og hæðar leiðréttingu sé hann tengdur við FURUNO GPS áttavita.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.