Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2016, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.2016, Blaðsíða 22
22 Í byrjun janúar afhenti Bátasmiðjan Trefjar hf. í Hafnarfirði nýjan bát, Indriða Kristins BA 751, til útgerðarfélagsins Bergdísar ehf. á Tálknafirði. Báturinn er rösklega 21 tonn að stærð og er innan við 12 metrar lengdarmarkið, búinn línukerfum og beitningarvél. Bát- urinn er af nýrri tegund Cleopatra báta frá Trefjum hf. en fyrir átti útgerðin minni bát sem seldur var til Noregs. Útgerðarfélagið Bergdís ehf. á Tálknafirði fékk nýjan línubát í byrjun árs Indriði Kristins BA 571 af nýrri gerð Cleopatra fiskibáta Indriði Kristins BA 572 hefur fiskað afbragðsvel í fyrstu túrunum eftir afhendingu. Fjögurra manna áhöfn er á bátnum. Myndir: Trefjar hf. N ý r fisk ib á tu r

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.