Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2016, Blaðsíða 54

Ægir - 01.06.2016, Blaðsíða 54
54 K rossg á ta F réttir Sjávarútvegsráðstefnan 2016 verður haldin dagana 24. og 25. nóvember næstkomandi og verður hún að þessu sinni í Hörpu í Reykjavík. Fyrsta ráð- stefnan var haldin árið 2010 og hefur síðan verið árlegur við- burður sem hefur farið stækk- andi með hverju árinu sem liðið hefur. Fjórtán málstofur – 70 erindi Málstofur verða að þessu sinni 14 talsins og endurspegla yfir- skriftir þeirra fjölbreytileg um- ræðuefni sem með einum eða öðrum hætti snerta íslenskan sjávarútveg. Málstofurnar bera eftirfarandi yfirskriftir:  Íslenskur sjávarútvegur og utanríkisstefna  Sala og dreifing á íslensk- um fiski á HORECA  Sögur af þróun í sjávarút- vegi á Íslandi  Eru nýjungar við fiskileit?  Vottun og áhrif á sölu ís- lenskra sjávarafurða  Fullnýting í verðmætar af- urðir  Orkunotkun og orkusparn- aður við veiðar og siglingu  Sjókvíaeldi á laxi á Íslandi í alþjóðlegri samkeppni – tvær málstofur  Þróun í olíuverði – ógnir og tækifæri í okkar viðskipta- löndum  Fiskifræði sjómannsins og Hafró  Aukin verðmætasköpun í uppsjávarfiski  Þróun og framtíðarhorfur í bolfiskvinnslutækni  Staða og tækifæri á bolfisk- mörkuðum Aðstaða til ráðstefnuhalds- ins í Hörpu er meðal þess besta sem gerist hér á landi en í heild verða flutt um 70 erindi í mál- stofunum. Meiri áhersla verður lögð á túlkun málstofa og efni erinda þannig þýtt yfir á ensku í þeim tilgangi að gera erlendum þátttakendum auðveldara með að fylgja eftir því sem fram fer. Líkt og áður verða veitt verðlaun í sérstakri samkeppni um framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar en lokafrestur til að skila inn hug- myndum rennur út síðar í haust og verður auglýstur á heima- síðu Sjávarútvegsráðstefnunn- ar. Sjávarútvegsráð- stefnan aldrei verið stærri Frá Sjávarútvegsráðstefnunni 2015. Um 70 erindi verða flutt á ráðstefn- unni í Hörpu í nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.