Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2016, Blaðsíða 44

Ægir - 01.06.2016, Blaðsíða 44
44 Árið 2015 nam verðmæti þess afla sem seldur var í beinni sölu útgerðar til vinnslustöðva 81,4 milljörðum króna, sem er um 54% af heildaraflaverðmæti. Verðmæti sjófrystra afurða var tæpir 44 milljarðar eða 29% af aflaverðmæti. Verðmæti fisks sem fluttur var óunninn út í gámum var 4,7 milljarðar. Afla- verðmæti fisks sem keyptur var á markaði til endurvinnslu inn- anlands var um 20,4 milljarðar króna. Verðmæti afla sem land- að var beint erlendis til bræðslu nam rúmum 171 millj- ónum króna. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofu Íslands um fiskveiðar og verðmæti fisk- afla í fyrra. Þriðjungurinn á Austfjarðahöfnum Af þeim 1.319 þúsund tonnum sem landað var af íslenskum skipum árið 2015 var mestu landað á Austurlandi eða tæp- um 433 þúsund tonnum. Sem er 32,8% heildaraflans. Næst mestu var landað á Suðurlandi, 250 þúsund tonnum eða 19% af heildarafla. Minnstum afla var landað á Norðurlandi vestra, tæpum 30 þúsund tonn- um sem eru um 2,3% heildarafl- ans. Stærstum hluta botnfisks var landað á Norðurlandi eystra, tæpum 80 þúsund tonn- um, eða 18,1% botnfiskaflans. Þar var landað mest af þorski tæpum 53 þúsund tonnum, karfa rúmum 8 þúsund tonnum og af ýsu rúmum 7 þúsund tonnum. Rúm 41 þúsund tonn af þorskafla fóru til Suðurnesja, tæp 40 þúsund tonn til Vestur- lands annars vegar og rúm 26 þúsund til Vestfjarða. Ýsuaflinn skiptist einnig tiltölulega jafnt milli landssvæða en þó var mestu af honum landað á Norðausturlandi, rúmum 7 þús- und tonnum. Á höfuðborgarsvæðið barst einna mest af flatfiski á land á árinu 2015 eða rúm 7,2 þúsund tonn sem er 31% flatfiskaflans. Uppistaða aflans var að mestu grálúða, sem nam rúmum 6 Afli og verðmæti á árinu 2015 Austfjarðahafnir stærstar í löndun og vinnslu Löndun úr togaranum Ásbirni í Reykjavíkurhöfn. Höfuðborgarsvæðið er stærst í botnfiskvinnslunni. A fli og v erðm æ ti Ker Umbúðamiðlunar eru eingöngu ætluð til leigu undir matvæli. Afli sem seldur var beint frá útgerð til vinnslustöðva stóð að baki 54% heildarverðmæta sjávarafla í fyrra. Verðmæti sjófrystra afurða námu á sama tíma um 30%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.