Ægir - 01.08.2016, Blaðsíða 31
31
Fiskaflinn í ágúst og september
Að þessu sinni birtast samtölur fiskafla í ágúst og september. Sam-
merkt er með þessum mánuðum að aflinn var meiri en í sömu mán-
uðum í fyrra, þ.e. aukning um 4% í ágúst og um 22% í september.
Heildaraflinn í ágúst var rúmlega 119 þúsund tonn. Þar af var
botnfiskur rúm 33 þúsund tonn sem svarar til aukningar um 28%.
Þorskaflinn var 17 þúsund tonn í ágúst og jókst um 41% samanbor-
ið við ágúst 2015. Flatfiskafli jókst um 25% og skel- og krabbadýra-
afli um 28% miðað við ágúst 2015, en samdráttur varð í uppsjávar-
afla upp á 4%.
Fiskafli í september var rúm 113 þúsund tonn og þar af var botn-
fiskur rúm 35.700 tonn. Sem er samdráttur um 2%. Þorskaflinn var
22 þúsund tonn, sem er 3% minna en í september 2015. Uppsjávar-
afli nam 74 þúsund tonnum og jókst hann um 38% samaborið við
september 2015. Aukningu í uppsjávarafla má rekja til 61% meiri
makrílafla en afli makríls nam rúmum 53 þúsund tonnum í septem-
ber og síldarafla sem nam tæpum 20 þúsund tonnum.
Á 12 mánaða tímabili frá október 2015 til septemberloka 2016
dróst heildarafli saman um 266 þúsund tonn samanborið við 12
mánaða tímabil ári fyrr. Samdráttinn má að mestu rekja til minni
loðnuafla, segir í aflasamantekt Hagstofu Íslands. Afli í september
metinn á föstu verðlagi var 20,3% minni en í september 2015.
A
fla
tölu
r
SKUTTOGARAR
Arnar HU 1 Botnvarpa 1.814.906 3
Álsey VE 2 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 6.010.348 13
Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 1.276.301 10
Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 278.761 1
Baldvin Njálsson GK 400 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 1.001.825 3
Barði NK 120 Botnvarpa 608.003 2
Berglín GK 300 Rækjuvarpa 262.709 8
Bergur VE 44 Botnvarpa 384.278 7
Bjartur NK 121 Botnvarpa 422.450 5
Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 1.127.205 9
Björgvin EA 311 Botnvarpa 1.351.325 10
Brimnes RE 27 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 3.186.052 6
Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 27.146 1
Brynjólfur VE 3 Humarvarpa 282.818 12
Gnúpur GK 11 Botnvarpa 483.760 2
Gnúpur GK 11 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 926.062 3
Guðmundur í Nesi RE 13 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 1.326.879 2
Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 292.337 1
Gullberg VE 292 Botnvarpa 1.039.833 15
Gullver NS 12 Botnvarpa 1.050.198 10
Helga María AK 16 Botnvarpa 1.504.964 9
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 810.886 2
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 816.601 3
Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 1.662.241 4
Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 299.450 13
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 1.169.343 4
Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 1.285.420 9
Klakkur SK 5 Botnvarpa 953.234 8
Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1.354.627 5
Kleifaberg RE 70 Flotvarpa 392.097 1
Kristina EA 410 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 6.745.047 3
Kristina EA 410 Flotvarpa 1.267.890 1
Ljósafell SU 70 Botnvarpa 946.636 9
Málmey SK 1 Botnvarpa 1.415.646 8
Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 1.531.427 3
Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 333.730 9
Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 1.483.374 2
Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 1.351.023 9
Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 885.066 16
Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 1.084.839 3
Sirrý ÍS 36 Botnvarpa 818.195 17
Snæfell EA 310 Botnvarpa 1.935.738 10
Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 356.697 8
Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 702.897 9
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 777.806 6
Suðurey ÞH 9 Botnvarpa 548.961 9
Vigri RE 71 Botnvarpa 1.502.413 3
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 6.878.384 13
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Flotvarpa 1.305.362 2
Þerney RE 1 Botnvarpa 1.602.597 3
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 1.059.464 11
Örfirisey RE 4 Botnvarpa 354.353 1
SKIP MEÐ AFLAMARK
Aðalbjörg RE 5 Lína 15.231 1
Aðalbjörg RE 5 Dragnót 140.717 16
Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 6.851.319 12
Aldan ÍS 47 Dragnót 27.719 6
Anna EA 305 Lína 492.623 5
Arnþór GK 20 Dragnót 81.593 17
Ásdís ÍS 2 Dragnót 536.188 29
Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 7.048.808 14
Áskell EA 749 Botnvarpa 417.175 7
Beitir NK 123 Flotvarpa 878.528 1
Beitir NK 123 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 9.172.277 13
Benni Sæm GK 26 Dragnót 33.312 5
Benni Sæm GK 26 Rækjuvarpa 52.766 11
Bergey VE 544 Botnvarpa 743.115 14
Bjarni Ólafsson AK 70 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 6.526.486 12
Blíða SH 277 Krabbagildra 82.060 50
Bryndís KE 13 Skötuselsnet 35.425 25
Börkur NK 122 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 8.936.015 12
Börkur NK 122 Flotvarpa 1.790.515 2
Dagur SK 17 Rækjuvarpa 86.361 7
Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 263.817 5
Drangavík VE 80 Humarvarpa 371.629 13
Drífa GK 100 Ígulkeraplógur 385 1
Drífa GK 100 Hörpudiskpl. 99.661 22
Drífa GK 100 Net 1.170 1
Egill ÍS 77 Dragnót 401.225 33
Egill SH 195 Dragnót 100.917 10
Eiður ÍS 126 Dragnót 102.123 11
Erling KE 140 Net 359.726 13
Esjar SH 75 Dragnót 168.723 11
Eyborg ST 59 Rækjuvarpa 44.881 1
Farsæll SH 30 Rækjuvarpa 155.166 8
Faxaborg SH 207 Lína 173.879 20
Finnbjörn ÍS 68 Dragnót 529.743 28
Fjölnir GK 157 Lína 733.601 8
Frár VE 78 Botnvarpa 158.896 4
Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Humarvarpa 118.457 14
Frosti ÞH 229 Rækjuvarpa 97.524 3
Frosti ÞH 229 Botnvarpa 332.099 6
Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 268.957 13
Fönix ST 177 Rækjuvarpa 16.054 2
Geir ÞH 150 Dragnót 251.996 23
Glófaxi VE 300 Skötuselsnet 79.274 7
Grímsey ST 2 Dragnót 40.828 11
Grímsnes GK 555 Net 182.193 19
Grímsnes GK 555 Sjóstöng 12.775 1
Grundfirðingur SH 24 Lína 429.299 10
Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 135.688 16
Gulltoppur GK 24 Lína 156.591 28
Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 78.409 17
Gunnar Hámundarson GK 357 Net 30.092 10
Hafborg EA 152 Dragnót 191.132 22
Hafdís SU 220 Lína 236.279 38
Hafrún HU 12 Dragnót 149.520 24
Haförn ÞH 26 Dragnót 86.722 14
Hamar SH 224 Lína 161.462 6
Hannes Andrésson SH 737 Hörpudiskpl. 91.884 12
Harpa HU 4 Dragnót 87.993 19
Hákon EA 148 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 5.681.825 7
Hásteinn ÁR 8 Dragnót 294.108 13
Heimaey VE 1 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 6.181.748 10
Heimaey VE 1 Flotvarpa 528.559 1
Helgi SH 135 Botnvarpa 386.356 8
Hoffell SU 80 Botnvarpa 609.860 1
Hoffell SU 80 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 8.897.957 14
Hrafn GK 111 Lína 616.112 15
Hrafnreyður KÓ 100 ›mis veiðarfæri 6.538 2
Hringur SH 153 Botnvarpa 693.710 10
Huginn VE 55 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 4.724.654 8
Hvanney SF 51 Dragnót 184.370 12
Hörður Björnsson ÞH 260 Lína 270.945 5
Ísborg ÍS 250 Rækjuvarpa 104.801 6
Ísleifur VE 63 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 4.945.119 10
Jóhanna ÁR 206 Dragnót 117.704 11
Jóhanna ÁR 206 Humarvarpa 48.253 6
Jóhanna Gísladóttir GK 557 Lína 501.590 7
Jón Hákon BA 61 Dragnót 88.860 9
Jóna Eðvalds SF 200 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 7.147.391 15
Jökull ÞH 259 Botnvarpa 30.099 1
Jökull ÞH 259 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 71.611 2
Kap VE 4 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 4.771.567 9
Klettur MB 8 Þorskgildra 26.539 3
Klettur MB 8 Síldarnót 3.225 1
Klettur MB 8 Hörpudiskpl. 208.534 30
Kristín GK 457 Lína 687.251 9
Kristrún RE 177 Net 701.931 3
Maggý VE 108 Dragnót 118.283 16
Maggý VE 108 Humarvarpa 46.969 6
Magnús SH 205 Handfæri 8.077 1
Magnús SH 205 Dragnót 305.748 24
Margret EA 710 Síldar-/kolmunnaflotvarpa 4.837.188 6
Maron GK 522 Handfæri 15.087 3
Maron GK 522 Net 105.455 45
Matthías SH 21 Dragnót 185.648 12
Njáll RE 275 Dragnót 150.618 20
Núpur BA 69 Lína 455.925 10
Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót 133.751 17
Patrekur BA 64 Lína 173.652 11
Páll Helgi ÍS 142 Dragnót 26.103 5
Páll Jónsson GK 7 Lína 756.234 9
Reginn ÁR 228 Dragnót 123.285 25
Rifsari SH 70 Dragnót 197.278 8
Rifsnes SH 44 Lína 365.020 7
Sandvíkingur ÁR 14 Hörpudiskpl. 15.830 5
Sandvíkingur ÁR 14 Net 28.836 9
Saxhamar SH 50 Lína 223.957 6
Siggi Bjarna GK 5 Dragnót 67.323 10