Morgunblaðið - 12.08.2016, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is
Verkfæralagerinn
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Hjólavörur ímiklu úrvali
Farangurskörfur, keðjuhreinsir, smurefni, bætur, lím, felgu-
járn/plast, viðgerðarsett, keðjuþvinga, brúsafestingar, brúsar,
bjöllur, standarar, ljós, farangursteygjur, endurskinsvesti, .....
Hjólagrindur f/3 hjól
Hjólafesting á kúlu
Lásar
Hjólaviðgerðar-
standar
ól3/4 hj
frá 3.999
frá 5.995
1.995
Geymsluhengi
í loft
frá 245
Pumpur
margar gerðir
frá 595
20:00 Heimilið þáttur um
neytendamál.
21:00 Lóa og lífið Þáttur
um vinskap og samveru.
21:30 Kokkasögur Spjall-
þáttur með sögum úr veit-
ingageiranum.
22:00 Lífið og Grillspaðinn
Magasínþáttur
22:30 Fólk með Sirrý Gestir
koma í spjall hjá Sirrý.
23:00 Lífið og Herrahornið
með Sigmundi Erni Magas-
ínþáttur Hringbrautar.
23:30 Okkar fólk Er gamla
fólkið ekki lengur gamalt?
Endurt. allan sólarhringinn
Hringbraut
08.00 Rules of Engagem
08.20 Dr. Phil
09.00 Kitchen Nightmares
09.50 Got to Dance
10.40 Pepsi MAX tónlist
12.50 Dr. Phil
13.30 Cooper Barrett’s
Guide to Surviving Life
13.55 The Bachelor
14.40 Jane the Virgin
15.25 The Millers
15.50 The Good Wife
16.35 The Tonight Show
17.15 The Late Late Show
17.55 Dr. Phil
18.35 E. Loves Raymond
18.55 King of Queens
19.20 How I Met Y. Mother
19.45 Korter í kvöldmat
Ástríðukokkurinn Óskar
Finnsson kennir Íslend-
ingum að elda bragðgóðan
kvöldmat á auðveldan og
hagkvæman máta.
19.50 America’s Funniest
Home Videos
20.15 The Bachelor
21.45 Second Chance
Spennandi þáttaröð um
Jimmy Ptritchard, fyrrver-
andi lögreglustjóra sem er
með ýmislegt misjafnt á
samviskunni. Hann fær
annað tækifæri til að lifa líf-
inu og bæta ráð sitt eftir að
hann er myrtur.
22.30 The Tonight Show
23.10 Prison Break
23.55 Elementary
00.40 Code Black
01.25 Bast. Executioner
02.10 Billions
02.55 Second Chance
03.40 The Tonight Show
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
15.20 Ten Deadliest Snakes With
Nigel Marven 16.15 Tanked
17.10 Killer IQ: Lion Vs Hyena
18.05 Treehouse Masters 19.00
Ten Deadliest Snakes With Nigel
Marven 19.55 Gator Boys 20.50
River Monsters (Season 7) 21.45
I’m Alive 22.40 Ten Deadliest
Snakes With Nigel Marven 23.35
Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.00 Top Gear 16.45 Pointless
17.30 QI 18.30 Rude (ish) Tube
19.15 Live At The Apollo 20.00
Asian Provocateur 20.30 QI
21.00 The Graham Norton Show
21.45 Rude (ish) Tube 22.30 Po-
intless 23.15 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Alaska 16.30 Fast N’ Loud
18.30 Wheeler Dealers 19.30
Behind Bars 20.30 Killing Fields
21.30 Railroad Alaska 22.30
Killing Fields 23.30 Deadliest
Catch
EUROSPORT
16.00 Cycling 17.00 Going For
Gold 17.15 Snooker 18.30 Going
For Gold 18.45 Cycling 19.45
Going For Gold 20.05 Watts
21.00 Going For Gold 21.15 Su-
perbike 22.30 Superbike 23.30
Watts 23.45 Going For Gold
MGM MOVIE CHANNEL
15.50 The Four Feathers 18.00
XXX 20.00 China Moon 21.40
Dream Lover 23.25 Stigmata
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Car S.O.S 16.10 Highway
Thru Hell 16.48 Mind Of A Giant
17.05 Ultimate Airport Dubai
17.37 Soul Of The Elephant
18.00 Brain Games Compilation
18.26 Gardeners Of Eden 19.00
Locked Up Abroad 19.15 Hoanib
– The Secrets of The Desert Elep-
hants 20.03 Secrets Of Wild
India 21.00 Air Crash Inve-
stigation 21.41 Elephant Queen
22.00 Drugs Inc 22.30 Little Gi-
ant 22.55 The Border (Comp-
ilations) 23.18 Mind Of A Giant
23.50 Hard Time
ARD
15.30 Tagesschau 15.33
Sportschau – Olympia Rio 2016
18.00 Tagesschau 18.15
Sportschau – Olympia Rio 2016
20.15 Tagesthemen 20.30
Sportschau – Olympia Rio 2016
23.00 Tagesschau 23.03
Sportschau – Olympia Rio 2016
DR1
12.25 Atletik, direkte 14.20
Håndbold (k) Sverige – Holland,
direkte 16.00 Svømning, indled-
ende, direkte 16.30 TV AVISEN
17.00 Disney sjov 17.50 Svømn-
ing, indledende, direkte 18.35
Guld til Danmark, direkte 19.00
TV AVISEN 19.25 Badminton, di-
rekte 21.00 The Bank Job 22.45
Bergerac: S.P.A.R.T.A 23.15 Atle-
tik, direkte
DR2
15.05 Nak & Æd – en alligator
15.45 Tidsmaskinen 16.00 Hus-
ker du …1977 17.00 Husker du
…1978 18.00 De uovervindelige
19.50 Store danskere – Th.
Stauning 20.30 Deadline 21.05
The Godfather 23.55 Cubas
hemmelige verden
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.30 Et
glimt av Danmark 16.15 Der in-
gen skulle tru at nokon kunne bu
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Norge Rundt 18.10 Tids-
bonanza: Det beste av Tidsbon-
anza 18.45 Sommeråpent 19.45
Poirot 21.15 Kveldsnytt 21.45
Dokusommer: Johnny Cash –
mannen i sort 23.10 Kunsten å
være deprimert
NRK2
14.15 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 30 svar 17.05
Historiske hager 17.35 Tilbake til
90-tallet: 1990 18.05 Laserblikk
på historien: Pyramidene 19.10
Edward Snowden – Citizenfour
21.00 Punx 22.40 Historien om
Marshall-forsterkeren 23.40
Sommeråpent
SVT1
14.30 Mord och inga visor 15.15
Vem vet mest junior 15.45
Sverige idag sommar 16.30
Dragqueens – motorsportens
okrönta drottningar 17.30 Rap-
port 18.00 Siw Malmkvist – live
från Sunnanå 19.00 Sally 19.30
Saknad, aldrig glömd 21.00 SVT
Nyheter 21.05 Det blodröda fäl-
tet 22.00 Allsång på Skansen
SVT2
14.35 Du, jag och Youtube 15.15
En hungrig fransman 16.10 Värl-
dens fakta: Andra världskriget
börjar 17.00 Flaskpost från
barndomen 17.30 Antikduellen
18.00 Stig Lindberg ? multi-
konstnär 18.45 Flykten från And-
erna 19.00 Aktuellt 19.30 Sport-
nytt 19.45 Anna Karenina 21.50
Hotellet 22.40 24 Vision 23.05
Sportnytt 23.30 Gomorron
Sverige sammandrag 23.55 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta tjaldið Stiklur
og fróðleikur
21.30 Eldhús meistaranna
Blúshátíð 2015
Endurt. allan sólarhringinn.
12.25 ÓL Frjálsar íþróttir
Bein útsending
16.00 ÓL Sund Bein útsend-
ing frá úrslitum.
18.30 Táknmálsfréttir
18.40 Íþróttaafrek Brot úr
þáttaröðinni Íþróttaafrek
Íslendinga.
18.50 Öldin hennar 52 ör-
þættir sendir út á jafn-
mörgum vikum um stórar
og stefnumarkandi atburði
sem tengjast sögu ís-
lenskra kvenna, baráttu
þeirra fyrir samfélagslegu
jafnrétti og varpar ljósi
kvennapólitík í sínum víð-
asta skilningi. (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps Litið um
öxl yfir 50 ára sögu sjón-
varps og fróðleg og
skemmtileg augnablik rifj-
uð upp með myndefni úr
Gullkistunni.
20.00 Popppunktur (Úrslit)
Popppunktur snýr aftur á
RÚV í sumar. Spurning-
arnar verða að þessu sinni
um íslenska popp og rokk-
tónlist.
21.05 ÓL 2016: Samantekt
Samantekt frá viðburðum
dagsins
21.45 The Lady Vanishes
(Konuhvarf) Dularfull eldri
kona vingast við unga yf-
irstéttarkonu í lest á leið
heim frá Balkanskaga á
fjórða áratugnum. En eftir
að sú eldri hverfur kannast
aðrir farþegar ekki við að
hún hafi nokkurn tíma ver-
ið til. (e)
23.15 ÓL Frjálsar íþróttir
Bein útsending.
01.00 ÓL 2016: Sund Bein
útsending.
02.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Litlu Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 The Smoke
11.05 Grand Designs
11.50 Restaurant Startup
12.35 Nágrannar
13.00 Sumar og grillréttir
Eyþórs
13.30 Sassy Pants
14.55 Last of Robin Hood
16.30 Chuck
17.15 The New Girl
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.50 Íþróttir
19.10 Friends
19.35 Impractical Jokers
20.00 Nettir Kettir Íslenskt
tónlistarfólk spreytir sig á
spurningum um allt milli
himins og jarðar úr tónlist-
arheiminum.
20.45 Pitch Perfect 2 Söng-
sveitin skemmtilega The
Barden Bellas er mætt á
svæðið aftur í sama stuðinu
og síðast.
22.40 San Andreas Reynd-
ur þyrluflugmaður lendir í
æsispennandi kapphlaupi
við tímann þegar risaj-
arðskjálfti ríður yfir Kali-
forníu og leggur nánast allt
í rúst.
00.35 Seal Team Six: The
Raid on Osa
02.15 Í orrahríð
09.40/15.50 Avatar
12.20/18.30 The Golden
Compass
14.15/20.25 Cheaper By
The Dozen 2
22.0003.15 True Story
23.40 Generation Um…
01.20 88 Minutes
18.00 Að Norðan
18.30 Að austan Þáttur um
menningu og mannlíf á
Austurlandi
19.00 Að Norðan
19.30 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær til sín gesti
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.24 Mörg. frá Madag.
15.47 Ævintýraferðin
16.00 Áfram Diego, áfram
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Latibær
17.23 Lína langsokkur
17.48 Stóri og litli
18.00 Ljóti andaru. og ég
18.25 Ævintýri Tinna
18.47 Mæja býfluga
19.00 Happy Feet
07.30 Kólumbía – Nígería
09.10 Litháen – Argentína
11.00 Víkingur Ó. – ÍBV
12.40 Pepsímörkin 2016
14.10 Haukar – Þór
15.50 R. Mad. – Sevilla
18.15 PL Match Pack
18.45 Breiðablik – ÍBV
21.20 Pr. League Preview
21.50 Bandaríkin – Serbía
00.10 1984 NBA Draft
01.20 Frakkl. – Venesúela
17.00 Nígería – Spánn
18.50 Brasilía – Króatía
20.40 FH – KR
22.30 Breiðablik – ÍBV
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra María Ágústsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunglugginn.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál. )
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Lifandi blús.
15.00 Fréttir.
15.03 Undir áhrifum. Gestur þátt-
arins er Einar Kárason (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Skuggsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Flugan.
18.30 Þrír vinir – ævintýri litlu sel-
kópanna. eftir Karvel Ögmundsson.
Sólveig Karvelsdóttir les.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
18.55 Jazzhátíð Reykjavíkur. Bein
útsending frá tónleikum píanóleik-
aranna Sunnu Gunnlaugsdóttur og
Juliu Hülsmann í Silfurbergi.
20.00 Jazzhátíð Reykjavíkur. Bein
útsending frá tónleikum Gilad Hek-
selman tríósins í Norðurljósasal
Hörpu. Tríóið skipa Gilad Hekselm-
an, Joe Martin og Kush Abadey.
21.25 Sómavendni: Smásaga. eftir
Jakob Thorarensen.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Ég horfði á þátt um daginn
sem vakti áhuga minn. Hann
var sýndur rétt fyrir hátíðina
Hinsegin daga og átti það
einkar vel við. Heim-
ildamyndin heitir Að alast
upp trans og fjallar um líf
transbarna og foreldra
þeirra. Myndin segir frá per-
sónulegum upplifunum og
sögum barnanna, foreldra
þeirra og lækna sem bjóða í
auknum mæli upp á lækn-
isfræðilegt inngrip fyrir
börn sem upplifa sig í röng-
um líkama.
Börn niður í 9 ára gömul
lýsa því hvernig þeim líður á
ótrúlega sjálfsöruggan hátt.
Strákur sem segir stoltur
„ég er stelpa en föst í líkama
stráks“ fullur sjálfstrausts er
lýsandi fyrir þá tíma sem við
lifum á að mínu mati því í
dag má vera eins og maður
vill og það má vera öðruvísi.
Fyrir um einni kynslóð
voru það fullorðnir sem fóru
í kynleiðréttingu en ekki
börn, oft seint á lífsleiðinni
og í skugga leyndar. Með
nýjum læknisvísindum og
samfélagi sem samþykkir
slíkt er allt opnara og auð-
veldara fyrir börn að ganga í
gegnum slíkt. Það kemur
fram í þættinum að fyrir 10
árum þekktist það varla að
einhver meðferð væri í boði
fyrir transbörn. Hægt er að
nálgast þáttinn í Sarpinum á
ruv.is.
Það má vera
öðruvísi
Ljósvakinn
Bergþóra Jónsdóttir
AFP
Breyttir tímar Aukin tækni og
skilningur í garð transbarna.
Erlendar stöðvar
13.00 ÓL Júdó Bein útsend-
ing.
20.15 ÓL Handbolti (Nor-
egur – Svartfjallaland) Út-
sending frá leik kvenna.
21.50 ÓL Fótbolti Bein út-
sending frá leik í 8-liða úr-
slitum kvenna.
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
22.00 Glob. Answers
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of t. Mast.
19.30 Joyce Meyer
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Michael Rood
21.00 Í ljósinu
17.50 Raising Hope
18.15 The Big Bang Theory
18.35 Modern Family
19.00 Fóstbræður
19.25 Entourage
19.55 Svínasúpan
20.20 Lip Sync Battle
20.45 NCIS: New Orleans
21.25 Treme
22.35 Supernatural
23.20 Breakout Kings
00.05 Fóstbræður
00.30 Entourage
01.00 Svínasúpan
01.25 Lip Sync Battle
01.45 NCIS: New Orleans
Stöð 3