Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Qupperneq 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Qupperneq 22
Morgunblaðið/Eggert Dökkir litir og gylltir munir gefa heimilinu hlýlegt yfirbragð. HÖNNUN Nýlega var samstarf danska fatahönnuðarins Stine Goya og hönn-unarhússins Kähler, sem þekkt er fyrir Omaggio-vasana, tilkynnt. Um er að ræða línu af keramikmunum innblásnum af sjöunda áratugnum. Stine Goya og Kähler í samstarf 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.8. 2016 Instagram @pureinterior_@emiliemadelene@interiorjunkieee@sonoma_seven @interiorbyjana Kastanía 5.990 kr. Ilmstrá frá Völuspá. Gefa heimilinu dásamlegan og mildan ilm. Rökkurrós 2.895 kr. Ilmkerti frá Meraki. Minimaldecor.is 15.900 kr. Teppi úr lífrænni bómull frá danska merkinu YAI YAI. IKEA 8.990 kr. Gylltur vegglampi sem skapar notalega stemningu. Líf og List 13.150 kr. Skemmtilegur púði frá Normann Copenhagen. Snúran 15.990 kr. Gylltur bakki sem er fallegur undir ilmkerti og vasa til að gefa notalegt yfirbragð. Hlýlegt á heimilið Húsgagnahöllin 17.990 kr. Falleg hönnun frá Watt & Veke. Nú er farið að dimma á kvöldin og því notaleg birta og hlýlegir munir kærkomnir inn á heimilið. Nú er tíminn til þess að gefa heimilinu hlýlega upplyftingu fyrir veturinn með til dæmis fallegum lömpum, kertum eða notalegum púðum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Snúran 24.900 kr. Lítill trélampi með karakter. Heimkaup.is 7.190 kr. Kertastjakar frá MENU. Koma tveir saman í pakka.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.