Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Blaðsíða 33
21.8. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Maí 2.695 kr. Uppþvottalögur frá Meraki. Zara 2.695 kr. Geggjaðir eyrna- lokkar frá Zöru. Vero Moda 3.990 kr. Stór trefill í fallegum litum. Net-a-por- ter.com 41.000 kr. Stuttar, víðar buxur frá Joseph. Asos.com 8.500 kr. Vandaðir hvítir ökklaskór. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Stuttar buxur, ökklastígvél, þykk peysa og gyllt skart er fullkomin samsetning fyrir vinnuna. Bæði þægileg samsetning og ein- föld og því alveg upplögð hversdags. Snúran 12.990 kr. Rúmteppi í fallegum lit og textíl. Vila 9.390 kr. Girnileg peysa fyrir haustið. VÆNTANLEG LÍNA Í SEPTEMBER Förðunarlína Victoriu Beckham Vefsíðan WWD birti myndir af línunni í heild. Ljósmynd/WWD Victoria Beckham er með fallegan förðunarstíl. AFP Estée Lauder birti þessa mynd á Instagram fyrr í vikunni. Fatahönnuðurinn og tískugyðjan Vic- toria Beckham tilkynnti fyrr á árinu að hún myndi hefja samstarf við snyrtivörukeðjuna Estée Lauder. Um er að ræða línu af förð- unarvörum sem ber heitið Victoria Beckham X Estée Lauder og er vænt- anleg 13. september. Fyrr í vikunni birtu Estée Lauder og Victoria Beck- ham sýnishorn á Instagram af þeim vörum sem í boði verða. Einnig birti vefsíðan Vogue.com myndskeið af Beckham að farða sig með nýju vör- unum á fimm mínútum. Companys 22.995 kr. Klassískur jakkafatajakki í góðu og klæði- legu sniði. Asos.com 3.000 kr. Fínlegir opnir hælaskór. Vero Moda 2.990 kr. Klassískur hvítur stutt- ermabolur. Vila 9.990 kr. Víðar bundnar buxur í þægilegu sniði. Mila Kunis í jakkafatajakka sem hún popp- ar upp með því að para hann við bundnar buxur og stuttermabol. AFP Mila Kunis Leikkonan Mila Kunis, sem fer með aðalhlutverk í kvikmynd- inni Bad Moms sem nú er í kvikmyndahúsum, er með rokkaðan fatastíl. Kunis er töff- ari og einkennist stíll hennar af því að poppa upp klassískar flíkur með óhefðbundnum og spennandi samsetningum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is STELDU STÍLNUM Lancome 5.499 kr. Grandiose- maskarinn frá Lancome þykkir augn- hárin og lengir.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.