Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Page 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.08.2016, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.8. 2016 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 16.15 Zoltan The Wolfman 17.10 Wild Life Of Tim Faulkner 18.05 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 19.00 Treehouse Masters 19.55 Austin Stevens: Snakemaster 20.50 Gator Boys BBC ENTERTAINMENT 15.10 Police Interceptors 15.55 Top Gear 16.45 Rude (ish) Tube 18.50 The Indestructibles 19.15 Live At The Apollo 20.00 The Gra- ham Norton Show 20.45 Would I Lie To You? 21.15 QI 21.45 Rude (ish) Tube 23.25 The Graham Norton Show DISCOVERY CHANNEL 15.30 Airplane Repo 16.30 Strangest Weather on Earth 17.30 How Do They Do It? 18.30 Melting 20.30 Deadliest Catch 21.30 Outback Truckers 22.30 Yukon Men 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 15.45 Live: Vuelta Extra 16.00 Major League Soccer 17.00 Go- ing For Gold 17.15 Cycling 18.00 Tour Of Spain 19.00 Live: Major League Soccer 21.00 Eurosport 2 News 21.05 Going For Gold 21.10 Major League Soccer 22.00 Tour Of Spain 23.30 Major League Soccer MGM MOVIE CHANNEL 15.00 Breaking Bad 15.50 The Four Feathers 18.00 Starsky & Hutch 19.40 Fear the Walking Dead NATIONAL GEOGRAPHIC 15.15 Dirty Rotten Survival 16.10 Science Of Stupid 16.48 Japan’s Wild Year 17.05 No Man Left Behind 17.37 Wild Japan 18.00 Explorer 2.0 18.26 World Of The Wild 19.00 Cosmos 19.15 Japan’s Wild Year 20.03 Am- erica’s National Parks 21.00 Air Crash Investigation 21.41 World Of The Wild 22.00 Dirty Rotten Survival 22.30 Japan’s Wild Year 22.55 Live Free Or Die 23.18 World’s Deadliest Animals ARD 15.15 Tagesschau 15.30 Mein Kind isst nicht! 16.00 Sportsc- hau 17.29 Gewinnzahlen Deutsche Fernsehlotterie 17.30 Lindenstraße 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Inspector Mathias – Mord in Wales: Trei- bjagd 21.15 Tagesthemen 21.35 ttt – titel thesen temperamente 22.05 Männer, die auf Ziegen starren 23.35 Die letzten Tage der Emma Blank DR1 116.00 På rejse med Riising og mor – Texas 16.30 TV AVISEN 17.05 Brasiliens fantastiske dyr 18.00 Puk og Herman går i land – Hven 19.00 21 Søndag 19.40 Guld til Danmark: Det store far- velprogram, direkte 20.25 Sirener 21.55 Bergerac: En helt forkert hest 22.55 RIO Afslutnings- ceremoni, direkte DR2 16.30 USA’s vilde vesten: 17.15 USA’s vilde vesten: De lovløse 18.00 Otte år med Obama 19.00 Udkantsmæglerne 19.30 På ø- eventyr med Anne & Anders 20.30 Deadline 21.05 Imperiets sensommer 22.40 Den amerik- anske mafia: Kongen af New York 23.25 Den amerikanske mafia NRK1 16.00 Fra toppen av Everest til havets dyp 17.00 Dagsrevyen 17.45 Den andre prins William 18.35 Det ville Patagonia: Ild og is 19.25 Ku’damm 56 21.00 Kveldsnytt 21.30 Side om side 21.55 Mordene i Fjällbacka: Ly- sets dronning 23.25 Rockheim Hall of Fame Seremoni 2016 NRK2 15.10 Jeanne d’Arc: Historien om et mesterverk 16.10 Norge rundt og rundt 16.35 Danske gründere 17.05 Dyreklinikken 17.35 Den ytste byen på Grønland 18.00 Dokusommer: Flukten 19.10 Ho- vedscenen: En natt i Berlin 20.15 Eva Brauns store kjærlighet 21.10 Dokusommer: Det ukjende solsystemet 22.00 Okej – 80- tallets største popmagasin 23.00 Jeanne d’Arc: Historien om et mesterverk SVT1 16.15 Motor: Rally-VM 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 18.00 Årets retro 19.00 Follow the money 20.00 The Last King- dom 21.05 Indian summers 21.55 Det svenska dataundret SVT2 15.00 Jag och min mormor 16.00 Från Sápmi till Botswana 16.30 Fångarnas barn 17.00 Världens natur: Vägen till överlev- nad 17.50 Emma hittar hem 18.00 Hallå, vi finns också 18.30 Läkarkandidaterna 19.00 Aktuellt 19.15 Stopptid deluxe 19.45 Den våldsamma vilda västern 20.30 Dag 21.10 Hitlåtens hi- storia – “Don’t stop believin“ 21.40 Gudstjänst 22.10 Hela kyrkan sjunger 22.40 24 Vision 23.05 Sportspegeln 23.35 24 Vi- sion RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Krakkastöðin Stöð 2 Hringbraut Bíóstöðin 18.00 Að norðan 18.30 Mótorhaus 19.00 Íslendingasögur (e) 19.30 Að austan 20.00 Að Norðan 20.30 Föstudagsþáttur 21.30 Hundaráð (e) 22.00 Að vestan (e) 22.30 Hvítir mávar (e) Endurt. allan sólarhringinn 15.00 Joel Osteen 15.30 Cha. Stanley 16.00 S. of t. L. Way 16.30 Kall arnarins 20.00 B. útsending 21.00 Fíladelfía 22.00 Kvikmynd 23.30 Ýmsir þættir 17.00 T. Square Ch. 18.00 K. með Chris 18.30 Ísrael í dag 19.30 Ýmsir þættir 07.00 Barnaefni 17.58 Lína langsokkur 18.23 Stóri og litli 18.35 Gulla og grænj. 18.45 Hvellur keppnisbíll 18.56 Loksins Heim 08.25 Swansea – Hull 10.05 T.ham – Cr. Palace 11.45 Sumarmótin 2016 12.20 S.land – M.brough 14.50 W. Ham – Bournem. 17.00 Pr. League World 17.30 KR – Breiðablik 20.00 Ipswich – Norwich 21.40 Barcelona – R. Betis 23.20 R. S.dad – R. Mad. 10.55 Ipswich – Norwich 14.20 Brons leikur 16.30 Hondúras – Nígería 18.20 Úrslitaleikur 20.30 Valur – Víkingur R. 08.00/15.00 Annie 10.00/17.00 Journey to the Center of the Earth 11.35/18.35 Robin Hood Men in Tights 13.20/20.20 Night At The Mus. Secret Of The Tomb 22.00/03.30 The Hunger Games: Catching Fire 00.25 Our Idiot Brother 02.00 Finders Keepers 07.00 Barnaefni 11.20 Ellen 12.00 Nágrannar 13.40 Haustveisla St. 2 14.10 Grand Designs 15.00 Nettir Kettir 15.50 Mike & Molly 16.15 No Woman, No Cry 17.15 60 mínútur 18.00 A. Given Wednesday 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.10 Stelpurnar 19.35 Planet’s Got Talent 20.00 Þær tvær 20.30 Grantchester 21.20 The Tunnel Hjónum er rænt í göngunum undir Ermasundið Karl og Elise rannsaka málið. 22.10 The Third Eye Tvö ár eru liðin frá því að dóttir Viggo Lust hvarf. 23.00 Aquarius David Duc- hovny leikur lögreglumann sem fer sínar eigin leiðir. 23.50 60 mínútur 00.35 Married 01.00 The Night Of 01.50 Suits 02.35 The Night Shift 03.20 Draft Day 05.10 Gotham 06.00 Rizzoli & Isles 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál. 21:00 Kokkasögur Spjall- þáttur á með sögum úr veitingageiranum 21:30 Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. Endurt. allan sólarhringinn 08.00 Rules of Engagem. 08.25 King of Queens 08.50 How I Met Y. Mother 09.15 Telenovela 09.40 Cooper Barrett’s Guide to Surviving Life 10.05 Rules of Engagem. 10.30 King of Queens 10.55 How I Met Y. Mother 11.20 Dr. Phil 12.00 Dr. Phil 13.20 The Tonight Show 14.40 Royal Pains 15.25 Parenthood 16.10 Life In Pieces 16.35 Grandfathered 17.00 The Grinder 17.25 Angel From Hell 17.50 Top Chef 18.35 E. Loves Raymond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 Everyday Kitchen 20.15 Chasing Life Þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. 21.00 Law & Order: Special Victims Unit Bandarískir sakamálaþættir um kyn- ferðisglæpadeild innan lög- reglunnar í New York. 21.45 American Gothic fjöl- skylda í kemst að því að einn í fjölskyldunni gæti verið morðingi. Bannað börnum. 22.30 The Bastard Ex- ecutioner Riddari neyðist til að taka við blóðugasta sverðinu, sverði böðulsins. 23.15 Fargo Svört kómedía um einfarann Lorne Malvo sem kemur í lítinn bæ og hefur áhrif á alla bæjarbúa með illkvittni sinni og ofbeldi. 24.00 Limitless 00.45 Heroes Reborn 01.30 Law & Order: SVU 02.15 American Gothic 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra María Ágústsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Endurómur úr Evrópu. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Málverk í útvarpi. Sumarkvöld á suðurströnd Skag- ans eftir P.S. Krøyer. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. List hins mögulega – samtal um pólitík. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Höllin eftir Franz Kafka. 11.00 Guðsþjónusta í Hólakirkju. Upptaka frá Hólahátíð 14. ágúst sl. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Kúrsinn – 238. Fléttuþættir um ferð með m.s. Brúar- fossi til Bandaríkjanna í október 1975. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Maður á mann. Aðalgestur þáttarins er Víðir Sigurðs- son íþróttafréttamaður. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá hljómsveitarinnar Barocco Boreale. 17.25 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur mál. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Sendur í sveit. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. (e) 19.40 Fólk og fræði. Fjallað um það þegar tónlistarstefnan festi rætur hér á landi. 20.15 Bergmál. Kjartan Guðmundsson kafar ofan í tónlist- arsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræs- ingar. 20.50 Vits er þörf. Í þættinum heyrist erindi Valdimars Haf- stein. 21.20 Út og suður: Ástríður Guðmundsdóttir segir frá. Ást- ríður Guðmundsdóttir fæddist 1926. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Að horfa á tónlist. Fjallað er um óperur Richards Wagner. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Íslands Panorama 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta 22.00 Hrafnaþing 23.00 Hvíta tjaldið 23.30 Eldhús meistaranna Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjón- varpsútsendinga á Íslandi og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. (e) 10.25 Sundið (e) 11.50 Bækur og staðir (Búðardalur) 11.55 Reykjavíkurmara- þonið (e) 12.10 ÓL Frjálsar íþróttir Bein útsending frá mara- þoni karla. 14.35 Íslendingar (Jóhann G. Jóhannsson) Jóhann kom ungur fram á sjón- arsviðið með eigin hljóm- sveit, Óðmönnum. (e) 15.30 Sitthvað skrítið í náttúrunni (Nature’s Weir- dest Events) Chris Pack- ham rýnir á sinn einstaka hátt í skemmtilegar stað- reyndir og frávik í nátt- úrunni og leitar skýringa. (e) 16.20 Attenborough: Furðu- dýr í náttúrunni (David Attenborough́s Natural Curiosities) Vandaðir heimildaþættir frá BBC. David Attenborough fer með áhorfandann í ferðalag og sýnir furðuverur í nátt- úrunni. (e) 16.45 Táknmálsfréttir 16.55 ÓL Handbolti Bein úts. frá úrslitaleik karla. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Akureyri í 50 ár Á þessu ári eru fimmtíu ár síðan Ríkisútvarpið hóf sjónvarpsútsendingar. 20.30 Íslenskt bíósumar: Góða hjartað (The Good Heart) Viðskotaillur bar- þjónn tekur heimilislausan ungan mann undir vernd- arvæng sinn. (e) 22.10 Ólympíuleikarnir í Ríó 2016 – samantekt 23.00 ÓL Lokaathöfn Bein útsending. 02.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar 15.45 Project Runway 16.30 Last Man on Earth 16.55 Cristela 17.15 Selfie 17.40 Raising Hope 18.05 The Big Bang Theory 18.25 Modern Family 18.50 Fóstbræður 19.25 Sjálfstætt fólk 20.00 Um land allt 20.25 Bob’s Burgers 20.50 American Dad 21.15 South Park 21.40 Cold Case 22.25 Réttur 23.10 Pretty Little Liars 23.50 Fóstbræður 00.25 Sjálfstætt fólk 00.55 Um land allt 01.20 Bob’s Burgers 01.40 American Dad 02.05 South Park Stöð 3 Smáhesturinn tók sér pásu frá lífinu og dvaldi hluta afsumrinu á heimaslóðum Kardashian- og Jenner-systranna í hinni sólríku Kaliforníu. Megnið af tímanum gerði smáhesturinn einungis það sem hann hefur aldrei tíma til að gera í sínu raunverulega lífi – hann hangsaði. Einu sinni eða tvisvar brá hann undir sig betri fætinum (lesist hellti í sig áfengi sem gerist allt of sjaldan) og endaði í bæði skiptin uppi á sviði að syngja í karókí. Mögulega er það ástæðan fyrir því að tappinn er yfirleitt í flöskunni. Það kæmist nátt- úrlega aldrei neinn að í Ölveri ef smáhesturinn væri í dagdrykkj- unni. Í fyrra skiptið ætlaði smáhesturinn aldrei að komast inn því hann var ekki með skilríki. Dyravörðurinn átti bágt með að trúa því að hann væri eldri en 21 árs (sem er mögulega mesta hrós sem 39 ára gömul móðir í úthvefi getur fengið). Í hitt skipt- ið var Cuba Gooding Jr. á karókíbarnum. Hann ku vera svaka frægur leikari. Smáhesturinn vissi þó ekkert hver þetta væri, varð bara pirraður að þessi Jr. væri einhverjum forgangi upp á svið. Ég meina veit enginn hver smáhest- urinn er þarna í Bandaríkjunum? Á meðan Jr. var að ryðjast framfyrir lenti smáhesturinn á trúnó við transkonu sem hafði ýmsa fjöruna sopið. Það góða við að dvelja í heimi hinna frægu og ríku er að það er illa hægt að átta sig á því hver sé eitt- hvað og hver ekki eða þið vitið. Þeir sem eru raunverulega frægir og ríkir klæða sig nefnilega ekki upp á sínum heimaslóðum. Yfir daginn eru allir í stuttermabolum og stuttbuxum, með der- húfur og sólgleraugu. Þar þykir nefnilega í flestum tilfellum mest kúl að falla í hópinn. Þetta á náttúrlega ekki við um alla en langflesta, sem kem- ur töluvert á óvart. Ástmaður smáhestsins var fljót- ur að greina umhverfið í Santa Mo- nica, þar sem þau dvöldu, og eftir nokkra morgungöngutúra sagði hann að bærinn væri sérsniðinn fyrir konur. Konur sem leiddist. Smáhesturinn varð hálfmóðgaður við þessa greiningu því honum leið eins og hann væri kominn með ann- an fótinn í himnaríki. Ástmaðurinn benti á að börn væru sjaldséð og gerviþarfir væru í forgrunni. Máli sínu til stuðnings benti hann á allar hand- og fótsnyrtistofurnar, rándýru skartgripaverslanir, fyrirtæki sem passa hunda og verslanir með snekkjuföt. Eftir þessi ummæli ákvað smáhesturinn að viðra ástina og fór með hann inn til West Hollywood þar sem gellurnar halda sig – ekki bara eldri konur sem hafa minna fyrir stafni. Stefnan var tekin á DASH, verslun Kardashian-systranna. Í leiðinni var far- ið í House of London, sem er ein af uppáhaldsverslunum Kim Kardashian. Ástmaður smáhestsins kallar ekki allt ömmu sína en honum var brugðið í DASH. Hann benti á að fötin væru alveg á mörk- unum að vera bönnuð innan 16 ára. Smáhesturinn hélt fyrir- lestur um ríkjandi tískustrauma og að bert á milli væri inn. Smá- hesturinn játar samt að það þarf ákveðna rýmisgreind til að komast í flíkurnar í búðinni án þess að holdið velli út á vitlausum stöðum. Eitt er líka víst að þeir sem hanna fötin þarna höfðu þessa 39 ára móður þarna í úthverfinu ekki huga þegar fötin lágu á teikniborðinu. Auk þess er illa hægt að vera í nærklæðum undir kjólunum og samfestingunum sem þarna fást. Konur sem eru að vinna með að halda holdinu inni – ekki láta það spýtast út á vitlausum stöðum hafa náttúrlega lítið erindi í DASH. En smáhesturinn er ekkert að kvarta. Hann heldur bara áfram að vakúmpakka sér inn í spandex og 80 den sokkabuxur og mun taka á móti haustinu með hefðbundnum hætti. Það besta við að fá pásu frá lífinu er að koma aftur heim, fara í gömlu fötin sín og halda áfram að vera bara nákvæmlega eins og smáhestur er. Loðinn og mjúkur. martamaria@mbl.is Kim Kardashian eigandi DASH. Pása frá lífinu 300 dollara kjóll úr DASH. Cuba Gooding Jr. var í stuði á Gaslite í Santa Monica.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.