Morgunblaðið - 01.09.2016, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2016
Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:781-5100
Opið: Mán-fim: 12-18 - fös: 12-16 - www.facebook.com/spennandi
Haust 2016
Vertu upplýstur!
blattafram.is
Á HVERJUM DEGI
STUÐLUM VIÐ MÖRG
AÐ KYNFERÐISOFBELDI
MEÐ ÞVÍ AÐ LÍTA
Í HINA ÁTTINA.
Í HVAÐA ÁTT HORFIRU?
20% afsl.
af öllum
sundfatnaði
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Póstsendum
LAUGAVEGI 82 101 REYKJAVÍK SÍMI 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Fimmtudag til laugardags
Undirföt
Sundföt
Náttföt
30–60%
afsláttu
r af
völdum
vörum
ÚTSÖLULOK
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun
laugardaginn
3. september
10% auka-
afsláttur
af öllum
útsöluvörum
Laugavegi 52 | 101 Reykjavík
Sími 552 0620 | gullogsilfur.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Smári McCarthy
hefur látið af
störfum sínum
fyrir alþjóðlegu
blaðamanna-
samtökin Org-
anized Crime and
Corruption Re-
porting Project
(OCCRP), sem
komu að því að
greina og vinna úr Panama-
skjölunum frá Mossack Fonseca.
Smári mun leiða lista Pírata í Suður-
kjördæmi fyrir næstu þingkosningar.
Að sögn Smára fór hann fyrir
tæknideild OCCRP sem hefur beitt
sér fyrir rannsóknum á alþjóðlegri
glæpastarfsemi og spillingu. Sam-
tökin voru í samstarfi við Reykjavík
Media sem gerði hlut íslenskra ráða
og viðskiptamanna í Panama-
skjölunum að umfjöllunarefni. Smári
segist ekki hafa komið að íslenska
hlutanum. „Ég vann í þeim hluta Pa-
namaskjalanna sem sneri að Úkra-
ínu, Rússlandi, Aserbaídsjan,
Georgíu og Úsebekistan og fleira,“
segir hann. vidar@mbl.is
Vann við
Panama-
skjölin
Smári McCarthy
Smári McCarthy
hættur hjá OCCRP