Morgunblaðið - 03.10.2016, Síða 21

Morgunblaðið - 03.10.2016, Síða 21
Nonni var ötull baráttumaður að koma á aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra í bænum og það voru ófá- ar stundirnar sem hann innti af hendi til að ná þessum mark- miðum. Hann var mjög ánægður þegar félagsstarfið var komið í varanlegt húsnæði í Hraunseli sem gjörbreytti allri aðstöðu. Fjölskyldan var ætíð í fyrir- rúmi hjá Nonna. Mikið og náið samband var á milli þeirra Nonna, Stebbu og einkasonarins Guð- mundar Geirs. Það var unun að sjá hvað þau voru góðir vinir og samhent um allt. Og þegar synir Guðmundar Geirs fæddust vafði hann þá umhyggju og styrk sem þeir gleyma örugglega ekki og eins var með barnabörnin. Það varð mikill söknuður hjá öllum þegar Stebba féll frá árið 2010. En vinátta þeirra feðga varð enn nánari. Það var mikil sorg þegar Krist- inn maðurinn minn féll frá langt um aldur fram, en þeir Nonni voru góðir vinir. Nonni og Guðmundur Geir sýndu mér og fjölskyldu minni einstaka alúð og umhyggju á þessum erfiðu tímum og voru boðnir og búnir til hjálpar í öllu. Það viljum við Sigga og Inga þakka sérstaklega. Nú er komið að leiðarlokum. Ég þakka Nonna hálfrar aldar samfylgd og fölskvalausa vináttu alla tíð. Okkar innilegustu samúðar- kveðjur til ykkar allra, elsku Guð- mundur Geir og fjölskylda. Guð styrki ykkur í sorginni. Gunnhildur, Sigríður og Inga Valgerður. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 2016 Raðauglýsingar Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, morgunleikfimi kl. 10, félags- vist, útskurður 1 og frjáls tími í myndlist kl. 13. Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 8.30–16. Botsía með Þóreyju kl. 9.30–10.10. Zumba gold meðTönyu kl. 10.30–11.30, handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30–16.30, félagsvist með vinningum kl. 13–15, bútasaumur, Ljósbrotið kl. 13–16, myndlist með Elsu kl. 16. Boðinn Bingó og myndlist kl. 13, leikfimi hefst 17. október kl. 10.30. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.30 og prjónaklúbbur kl. 13. Dalbraut 18-20 Brids kl. 13. Garðabær Opið og heitt á könnunni í Jónshúsi frá kl. 9.30–16. Með- læti selt með kaffinu frá kl. 14–15.45, vatnsleikfimi kl. 8 og 14, kvenna- leikfimi í Sjálandsskóla kl. 9.10, stólaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 10, kvennaleikfimi í Ásgarði kl. 11. Brids í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Kl. 9–16 opin handavinnustofa, kl. 9–16 útskurður með leiðbeinanda, kl. 13–14 línudans, kl. 14.30–16.30 kóræfing, áhuga- samir velkomnir á æfingu. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.10 botsía, kl. 9.30 gler- og postulíns- málun, kl. 10.50 jóga, kl. 13 lomber, kl. 13.15 kanasta. Leiðsögn/aðstoð á ipad, tölvu eða síma kl. 13-14.30 í félagsmiðstöðinni Gjábakka. Gullsmári Postulínshópur kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl.10, handavinna og brids kl. 13, félagsvist kl. 20. hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, leshópur á morgun, þriðjudag kl. 20. Allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9, opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14, bænastund kl. 9.30–10, göngu- hópur kl. 10.30, þegar veður leyfir. Dóra djákni í heimsókn kl.10–12, hádegismatur kl. 11.30, prjónaklúbbur kl. 14, kaffi kl. 14.30 Hvassaleiti 56–58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8–16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, kl. 9 erobik- æfingar með Milan, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30, baðþjón- usta fyrir hádegi, mömmuhópur kl. 12, brids kl. 13, kaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.30, við hringborðið kl. 8.50, glerlist kl. 9, æðstaráðsfundur kl. 10.20, myndlist hjá Margréti Zóphoníasd. kl. 12.30, handavinnuhornið kl. 13, félagsvist kl. 13.15, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Hugleiðsla kl. 9 í Borgum, ganga frá Borgum og Grafar- vogskirkju kl. 10, línudans kl. 11 í Borgum, félagsvist kl. 13 í Borgum, tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum og qigong með Þóru kl. 16.30 í Borgum. Stangarhylur 4, Zumba Gold námskeið kl. 10.30 í félagsmiðstöðinni Árskógum 4, leiðbeinandiTanya. Ipad-námskeið kl. 13.30 í félagsmið- stöðinni árskógum 4, leiðbeinandi Baldur Magnússon, danskennsla samkvæmisdansar kl. 17, línudans kl. 18 og samkvæmisdansar fram- hald kl. 19, kennari Lizy Steinsdóttir. Smáauglýsingar 569 1100 www.mb Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Óska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðar-lausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Ýmislegt Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 Sundbolir • Tankini Bikini • Strandfatnaður Undirföt • Náttföt Sloppar • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Verð áður 6.500 Verð nú 3.250 Verð áður 5.900 Verð nú 2.950 Verð áður 7.900 Verð nú 3.250 Verð áður 7.900 Verð nú 3.950 Haustdagar 3. - 8. okt 50% afsláttur af öllum brjóstahöldurum Frú Sigurlaug Fylgstu með á facebook Mjódd s. 774-7377 Sundbolir • Tankini Bikini • Strandfatnaður Undirföt • Náttföt Sloppar • Undirkjólar Inniskór • Aðhaldsföt Haustdagar 3. - 8. okt 50% afsláttur af öllum brjóstahöldurum Verð áður 5.200 Verð nú 2.600 Verð áður 3.950 Verð nú 1.975 Verð áður 6.500 Verð nú 3.250 Verð áður 7.900 Verð nú 3.950 Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Húsviðhald Til leigu Til leigu nýlegt 285 - 1.000 fm atvinnuhúsnæði í Reykjavík 285 fm bil með allt að 9 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661 7000 Þjónustuauglýsingar Þarft þú að koma fyrirtækinu þínu á framfæri Hafðu samband í síma 569 1390 eða á augl@mbl.is og fáðu tilboð Fleiri minningargreinar um Kolbrúnu Sveins- dóttur bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. að versla en það var fátt sem henni fannst betra en sólin. Það mátti ekki sjást smá sólarglæta þá var hún mætt í sólstólinn, það hefði lítið komið á óvart ef maður hefði séð hana í sólbaði í miðjum snjóstormi ef það hefði smágeisli frá sólinni sloppið í gegn. Hún var afbragðs bakari og bakaði heimsins bestu skúffu- kökur, þó svo að hún hafi nú óvart sett piparmyntudropa í stað vanilludropa í þetta eina skipti. Djúsísinn sem hún gerði sló öll met og enginn blandar þá eins vel og hún gerði. Trúið okk- ur, við erum enn að reyna! Amma elskaði börn, barna- börn og barnabarnabörn sín af- ar heitt og gerði allt sem hún gat fyrir þau. Það fengu þó allir harða samkeppni þegar hún eignaðist hundinn Trygg fyrir nokkrum árum. Hann hefði ekki getað óskað sér betra heimilis og eiganda en hennar ömmu og við áttum það til að brosa út í annað þegar við urðum vitni að því hve mikið hún dekraði og nostraði við hann. Þau urðu svo háð hvort öðru og gátu varla án hvort annars verið. Okkur fannst nú ekki lítið fyndið að hún hafði meiri áhyggjur af hon- um Trygg sínum þegar hún þurfti að skilja hann eftir heldur en afa ef hann varð eftir heima. Það að hún sé farin skilur eft- ir stórt skarð í okkar hjörtum og mikinn söknuð. Það verður ekki eins án hennar. Það getur eng- inn skreytt eins og hún fyrir jól- in eða sett jafn oft og snyrtilega á sig varalit á hverjum degi eins og hún gerði. Við horfum til baka svo sæl og svo þakklát fyrir allar stund- irnar og minningarnar sem við áttum með henni ömmu okkar. Hvíldu í friði, elsku amma, og engar áhyggjur, við pössum upp á hann Trygg þinn. Ólafur Haukur, Lena, Víðir Steinar og Helena Arn- björg.  Fleiri minningargreinar um Jón J. Guðmundsson bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.