Fréttablaðið - 24.08.2016, Síða 20
Vikan sem leið
markaðurinn
Útgáfufélag 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000
Netfang rit stjorn@markadurinn.is | Sími 512 5000 | Fax 512 5301
Umsjón Jón Hákon Halldórsson jonhakon@365.is
Ábyrgðarmaður Kristín Þorsteinsdóttir
Netfang auglýsingadeildar auglys ing ar@markadurinn.is Veffang visir.is
Skjóðan
miðvikudagur 24. ágúst
Hagstofa Íslands
l Vinnumarkaður í júlí 2016
seðlabanKi Íslands
l Vaxtaákvörðun og útgáfa Peninga-
mála
nýHerJi
l Uppgjör annars ársfjórðungs
tM
l Uppgjör annars ársfjórðungs
reginn
l Uppgjör annars ársfjórðungs
Fimmtudagur 25. ágúst
Hagstofa Íslands
l Kjötframleiðsla í júlí 2016
ÞJóðsKrá Íslands
l Fjöldi útgefinna vegabréfa
sÍMinn
l Uppgjör annars ársfjórðungs
VÍs
l Uppgjör annars ársfjórðungs
sJóVá
l Uppgjör annars ársfjórðungs
eiMsKip
l Uppgjör annars ársfjórðungs
Föstudagur 26. ágúst
Hagstofa Íslands
l Vísitala neysluverðs í ágúst 2016
ÞJóðsKrá Íslands
l Gögn tengd áramótastöðu íbúða-
og sumarhúsa uppfærð á vefsvæði
Þriðjudagur 30. ágúst
Hagstofa Íslands
l Nýskráningar og gjaldþrot hluta-
félaga og einkahlutafélaga í júlí 2016
spölur
l Uppgjör annars ársfjórðungs
eiK
l Uppgjör annars ársfjórðungs
miðvikudagur 31. ágúst
Hb grandi
l Uppgjör annars ársfjórðungs
Hagstofa Íslands
l Verðmæti sjávarafla, janúar–maí
2016
l Útungun alifugla í júlí 2016
l Gistinætur og gestakomur á
hótelum í júlí 2016
l Vísitala framleiðsluverðs í júlí 2016
l Vöruviðskipti við útlönd, janúar–júlí
2016
Fimmtudagur 1. september
ÞJóðsKrá Íslands
l Íslyklar og innskráningarþjónusta
Ísland.is
Föstudagur 2. september
Hagstofa Íslands
l Þjónustuviðskipti við útlönd, 2.
ársfjórðungur 2016
l Brúartafla vöruviðskipta,
þjónustuviðskipta og
greiðslujafnaðar
Þriðjudagur 6. september
Hagstofa Íslands
l Valdir liðir útflutnings vöru og
þjónustu
l Vöruviðskipti við útlönd, ágúst
2016, bráðabirgðatölur
Á döfinni
forsVarsMenn lífeyrissjóðanna
hafa ekki nýtt auknar heimildir sem
þeir hafa fengið að undanförnu til
fjárfestinga erlendis. Þegar á þá er
gengið um ástæður þessa er við-
kvæðið að menn fjárfesti nú ekki
erlendis bara til að fjárfesta erlendis.
Í sJálfu sér er þetta alveg rétt hjá
lífeyrissjóðamönnum. Raunin er hins
vegar sú, að íslensku lífeyrissjóðirnir
hafa undanfarin átta ár sætt mjög
ströngum hömlum á fjárfestingar
erlendis og á þeim tíma neyðst til að
fjárfesta nær alla sína fjármuni hér á
landi.
Þetta Hefur leitt til þess að
lífeyrissjóðirnir eiga orðið drjúgan
meirihluta í flestum ef ekki öllum
fyrirtækjum, sem skráð eru í Nasdaq
kauphöllinni í Reykjavík. Þeir eru
ráðandi hluthafar í flestum fasteigna-
félögum og auk hlutafjáreignar
sinnar eru þeir stærstu lánardrottnar
flestra þessara sömu félaga.
Þannig Hefur áhætta íslenskra
lífeyrissjóða þjappast saman frá hruni
og eru nú ¾ hlutar eigna þeirra, og þar
með áhættu, bundnir hér á landi í litla
krónuhagkerfinu. Aðeins fjórðungur
fjárfestinga sjóðanna er erlendis.
Vissulega Hefur ávöxtun innlendra
eigna verið með miklum ágætum hér
í í litla hagkerfinu þar sem krónan í
höftum hefur risið og er nú orðin of
sterk fyrir undirstöðuatvinnuvegi
þjóðarinnar. Hvergi á byggðu bóli
fá lífeyrissjóðir svo háa vexti sem á
Íslandi fyrir það eitt að láta peninga
liggja í áhættulitlum fasteignalánum
á 1. veðrétti. Þökk sé verðtryggingu
og vaxtaokri.
gaMaldags fjárfestingarhringekjur
hafa skotið upp kollinum á hluta-
bréfamarkaði. Lífeyrissjóðirnir stofna
Framtakssjóð sem kaupir eignir af
bönkum, skráir þær á markað og
selur þær svo með mikilli ávöxtun
til eigenda sinna, lífeyrissjóðanna
sjálfra. Svo versla lífeyrissjóðirnir
með hlutabréfin í þessum félögum
sín á milli. Allt minnir á 2007 nema
nú eru það lífeyrissjóðirnir sjálfir sem
standa í braskinu.
stJórnendur íslensku lífeyrissjóð-
anna virðast hins vegar hafa gleymt
reglu númer eitt í fjármálafræðunum.
Áhættu skal dreifa en ekki þjappa
saman ef markmiðið er að hámarka
ávöxtun til langs tíma. Ekki gengur að
safna saman hverju sinni þeim eigna-
flokkum, sem mesta ávöxtun gefa,
því þegar harðnar á dalnum hrapar
ávöxtunin á eignasafninu í heild.
Þess Vegna mæla fjármálafræðin
fyrir um að langtímaávöxtun sé mest
hjá þeim sem fjárfesta í ólíkum eigna-
flokkum og ólíkum gjaldmiðlum,
sem draga úr áhrifum markaðs-
sveiflna á eignasafnið í heild.
Þess Vegna eiga lífeyrissjóðirnir að
nýta til fulls allar heimildir til fjár-
festinga erlendis, m.a. til að draga úr
áhættunni sem er samofin íslensku
krónunni. Efast einhverjir um að
hennar bíði kollsteypa í fyrirsjáan-
legri framtíð? Einhverjir aðrir en fjár-
málaráðherra og aðrir forystumenn
ríkisstjórnarflokkanna?
Af hverju brjóta menn
fjárfestingarreglu númer eitt?
Íslandsbanki lækkaði virði á
húsnæði sínu, sem hýsir höfuð-
stöðvarnar að Kirkjusandi, um 1,2
milljarða vegna skemmda á hús-
inu. Þetta kemur fram í árshlut-
areikningi bankans. Eins og fram
hefur komið er húsnæðið mikið
skemmt af völdum myglu. Birna
Einarsdóttir bankastjóri segir þó
ekki hafa verið gefið upp hvert
bókfært virði höfuðstöðvanna er
eða hvað það verður eftir niður-
færsluna.
„Við tókum þessa lækkun á það
núna af því að við vitum ekkert
hvað verður um húsið,“ segir Birna
og bætir við að það myndi kosta
stórar fjárhæðir að gera við húsið.
Þá sé möguleiki að húsið verði
einfaldlega rifið. Þótt bankinn eigi
lóðina sem húsnæðið stendur á
leggur Birna mikla áherslu á það
að Reykjavíkurborg fari með skipu-
lagsvaldið og húsið yrði ekki rifið
án samráðs við borgaryfirvöld.
Eins og fram hefur komið mun
Íslandsbanki opna nýjar höfuð-
stöðvar í Norðurturninum í Kópa-
vogi. Nú hefur verið ákveðið að
fyrstu starfsmenn flytji um mán-
aðamótin október/nóvember.
Eins og Markaðurinn hefur áður
greint frá verða breytingar gerðar
á vinnuumhverfi höfuðstöðva
Íslandsbanka þegar þær flytjast.
Þar verður tekið upp svokallað
verkefnamiðað vinnuumhverfi í
stað hefðbundins opins vinnuum-
hverfis. Hver starfsmaður mun ekki
eiga fasta vinnuaðstöðu en velur
sér þess í stað vinnuaðstöðu sem
hentar þeim verkefnum sem unnin
eru hverju sinni. Þetta er gert til að
nýta betur rými, en einungis 55
prósent starfsmanna eru við sæti
sín að meðaltali.
jonhakon@frettabladid.is
Hugsanlegt að húsnæði
Íslandsbanka verði rifið
Íslandsbanki lækkaði virði húsnæðis síns á Kirkjusandi um 1,2 milljarða vegna
mygluskemmda. Óvíst hvað verður um húsið en fyrstu starfsmenn flytja þaðan
um mánaðamótin október/nóvember. Nýjar höfuðstöðvar verða í Kópavogi.
Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi er illa farið vegna myglusvepps. Fréttablaðið/Pjetur
birna einarsdóttir
Lykiltölur úr rekstri
Íslandsbanka á fyrri
árshelmingi
Hagnaður eftir skatta 13 millj-
arðar (var 10,8 milljarðar 2015)
Arðsemi eigin fjár 9% samanborið
við 11,7% 2015
Hagnaður af reglulegri starfsemi
8,0 milljarðar (var 8,2 milljarðar á
fyrri helmingi 2015)
Hreinar vaxtatekjur voru 15,9
milljarðar króna (voru 13,6
milljarðar á fyrri helmingi 2015)
Hreinar þóknanatekjur voru
6,7 milljarðar króna (voru 6,4
milljarðar á fyrri helmingi 2015)
Útlán til viðskiptavina jukust um
5,0% , fóru upp í 698,7 milljarða.
hagnaður varð af rekstri Orkuveitu
Reykjavíkur á fyrri hluta ársins. Á
sama tímabili 2015 var 2,3 milljarða
króna hagnaður. Í afkomutilkynn-
ingu segir að viðvarandi sparnaður í
rekstri og hagstæð gengisþróun eigi
þátt í bættri afkomu. Nettó vaxta-
berandi skuldir OR lækkuðu um 9,0
milljarða króna á fyrri hluta ársins.
5,0
milljarða króna
verður á vöruverði IKEA. Í tilkynningu
segir að verð hafi ekki hækkað síðan
árið 2012 og það hafi raunar lækkað
um samtals 22,5% síðustu fjögur árin,
að teknu tilliti til verðbólgu. Þórarinn
Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA,
segir að fyrirtækið sé með um 1%
allrar kortaveltunnar í landinu og því
skipti verðlækkunin máli.
3,2%
lækkun
2 4 . á g Ú s t 2 0 1 6 M i ð V i K u d a g u r2 markaðurinn
2
4
-0
8
-2
0
1
6
0
3
:5
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
5
3
-A
C
4
C
1
A
5
3
-A
B
1
0
1
A
5
3
-A
9
D
4
1
A
5
3
-A
8
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
5
6
s
_
2
3
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K