Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.08.2016, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 24.08.2016, Qupperneq 48
Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 24. ágúst 2016 Tónlist Hvað? Djass á Sæta svíninu – Gastropub Hvenær? 21.00 Hvar? Sæta svínið, Hafnarstræti 1-3 Lifandi djass á Sæta svíninu í kvöld þar sem tríó sem samanstendur af Valdimar Olgeirssyni á kontrabassa, Óskari Kjartanssyni á trommur og Helga Rúnari Heiðarssyni á tenorsax treður upp. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Peaches Christ Superstar Hvenæ? 21.00 Hvar? Borgarleikhúsinu Kanadíska elektrópönkdrottningin Peaches gerir söngleikinn Jesus Christ Superstar að sínum þegar hún flytur lögin á Stóra sviði Borgar- leikhússins. Viðburðurinn er hluti af hátíðinni Every body’s spectacular. Aðgangseyrir 6.500 krónur. Hvað? Hórmónar og Stroff Hvenær? 21.00 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu 26 Það verður mikið um dýrðir á Kexi hosteli í kvöld þegar hljómsveitirnar Hórmónar og Stroff stíga á svið og spila í bókahorninu. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Hvað? Axel Flóvent, iRiS og Einarindra Hvenær? 21.00 Hvar? Loft hostel, Bankastræti 7 Sannkallað stuð verður á Lofti host eli í kvöld þegar tónlistarmenn kvöldsins láta til sín taka. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Dj Einar Sonic Hvenær? 21.00 Hvar? Bravó Dj Einar Sonic, úr sveitinni Singapore Sling þeytir skífum á Bravó í kvöld. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Hádegistónleikar Schola cantorum Hvenær? 12.00 Hvar? Hallgrímskirkja Í tilefni afmælis kórsins er blásið til hádegistónleika í kirkjunni alla miðvikudaga. Efnisvalið er fjölbreytt og sýnir það þverskurð efnisvals kórsins í gegnum þau tuttugu ár sem kórinn hefur starf- að. Aðgangseyrir er 2.500 krónur en Listvinir fá 50% afslátt. Hvað? Alexander J.D.S. Fontenay Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið Alexander J.D.S. Fontenay heldur uppi stuðinu þetta miðvikudags- kvöldið á Prikinu. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Dj Vala Hvenær? 22.00 Hvar? Lebowski Bar, Lauga- vegi 20b Dj Vala þeytir skífum á barnum í kvöld. Aðgangur er ókeypis. Uppistand Hvað? The Minority Report Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukur- inn, Tryggva- götu 22 Uppistand- ararnir Bylgja Babýlons og Jono Duffy leiða saman hesta sína í þessu uppi- standi sem fram fer á Gauknum í kvöld. Aðgangs- eyrir er 2.000 krónur. Önnur afþreying Hvað? Kerru- púl Hvenær? 14.00 Hvar? Menn- ingar hús, Spönginni Boðið er til kerrupúls í dag sem hefst klukkan 14.00 og stendur yfir í um 40 mínútur. Mikilvægt er að foreldri klæði sig og barnið eftir veðri. Allir velkomnir. Hvað? Opið hús í Heilsu og spa Hvenær? 16.00 Hvar? Heilsa og Spa, Ármúla 9 Í dag er opið hús hjá Heilsu og spa. Lovísa Rut Ólafsdóttir býður upp á jógakennslu kl 16.30 og Borg- hildur Sverrisdóttir sálfræðingur flytur fyrirlesturinn Hamingja og hugarfar. Þá er í boði herðanudd og fleira. Allir velkomnir. Hvað? Kokedama námskeið Hvenær? 18.00 Hvar? Garðyrkjufélag Íslands, Síðu- múla 1 Álfagarðar og Blómaskreytinga- klúbbur Garðyrkjufélags Íslands standa fyrir námskeiðinu, þar sem japanskri mosaboltagerð er gert hátt undir höfði. Stendur nám- skeiðið yfir frá klukkan 18.00 til 22.00 í sal Garðyrkjufélagsins. Skráning á gardyrkjufelag@ gardurinn.is eða í síma 8539923. Hvað? Ungbörn og skyndihjálp Hvenær? 19.00 Hvar? Brautarholt 30 Námskeiðið er hugsað fyrir nýbakaða foreldra þar sem fyrstu mánuðir og ár eru höfð í for- grunni námskeiðsins. Einna mest áhersla er lögð á slysahættur á heimili, veikindi, hitakrampa, yfirlið, öndunarstopp og aðskota- hluti í öndunarvegi. Tekur nám- skeiðið um tvær klukkustundir. Þátttökugjald er 3.500 krónur en ókeypis er fyrir 13 ára og yngri. Allir velkomnir. Hvað? Kynningarkvöld JCI Hvenær? 20.00 Hvar? JCI húsið, Hellusundi 3, 101 Reykjavík Áhugasömum um félagasamtökin gefst nú tækifæri til að kynnast þeim enn betur. Félagið er vettvangur fyrir fólk á aldrinum 18-40 ára, þar sem hægt er að sækja fullt af námskeiðum og fleira. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Sigrastu á ótta: Aerial yoga og gongslökun Hvenær? 19.00 Hvar? Byoga Reykjavík, Nethyl 2. Blásið er til námskeiðs þar sem psoas-vöðvinn er settur í aðal- hlutverk. Ekki er nauðsynlegt að hafa nokkurs konar reynslu af jóga til að mæta. Skráning er nauð- synleg á síðunni //www.byoga.is/ #!blank-5/pots6 og kostar þátttaka 5.000 krónur. Axel Flóvent verður á Lofti hosteli í kvöld. Peaches verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is TURANDOT 15. september í Háskólabíói T.V. - BÍÓVEFURINN FORSALA HAFIN HÁSKÓLABÍÓI 25. SEPTEMBER NÍU LÍF 4, 6 HELL OR HIGH WATER 5:50, 8, 10:10 SAUSAGE PARTY 8, 10:10 NERVE 10:10 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 4, 6 LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ENS.TAL 4 BAD MOMS 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA LIGHTS OUT KL. 6 - 8 - 10 - 10:40 LIGHTS OUT VIP KL. 10:40 PETE’S DRAGON KL. 5:40 - 8 - 10:40 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40 SUICIDE SQUAD 2D VIP KL. 8 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 5:50 JASON BOURNE KL. 8 - 10:40 STAR TREK BEYOND 2D KL. 8 THE BFG KL. 5:30 KEFLAVÍK LIGHTS OUT KL. 10:40 PETE’S DRAGON KL. 8 HELL OR HIGH WATER KL. 10:10 SUICIDE SQUAD 3D KL. 8 AKUREYRI LIGHTS OUT KL. 10:10 - 10:40 PETE’S DRAGON KL. 5:40 - 8 SUICIDE SQUAD 3D KL. 5:20 - 8 LIGHTS OUT KL. 10:40 - 11:40 PETE’S DRAGON KL. 5:40 - 6:40 SUICIDE SQUAD 3D KL. 5:20 - 8 SUICIDE SQUAD 2D KL. 9 NOW YOU SEE ME 2 KL. 8 THE LEGEND OF TARZAN 2D KL. 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL LIGHTS OUT KL. 6 - 8 - 10 PETE’S DRAGON KL. 5:40 - 8 - 10:10 SUICIDE SQUAD 3D KL. 8 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:30 - 10:30 JASON BOURNE KL. 8 - 10:30 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 5:30 VARIETY  Stærsta mynd sumarsins er komin Frá leikstjóranum Steven Spielberg Frá þeim sömu og færðu okkur The Jungle Book Þorir þú? Frá James Wan, leikstjóra The Conjuring 1 og 2, kemur einn magnaðasti spennutryllir ársins! Fullkomin mynd fyrir alla fjölskylduna 86% 77% VARIETY  LOS ANGELES TIMES  ROGEREBERT.COM  WASHINGTON POST  CHICAGO TRIBUNE  2 4 . á g ú s T 2 0 1 6 M I Ð V I K U D A g U R28 M e n n I n g ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 2 4 -0 8 -2 0 1 6 0 3 :5 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 5 3 -B 6 2 C 1 A 5 3 -B 4 F 0 1 A 5 3 -B 3 B 4 1 A 5 3 -B 2 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 2 3 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.