Morgunblaðið - 25.10.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.10.2016, Blaðsíða 35
„Fjórða árið í röð gerum við Góðgerðarpizzuna og við erum afar sátt með útkomuna. Á hana fara fjórar nýjar áleggstegundir; chorizo-pylsa, chili-pipar marineraður í sætum legi, furuhnetur og chili-majónes ásamt papriku, kjúklingi og ferskum mozzarella. Góðgerðarpizzan er orðin árviss hefð hjá Domino’s og ég vona að landsmenn njóti hennar í botn!“ Chorizo-pylsa, chili-pipar marineraður í sætum legi, furuhnetur, chili-majónes að hætti Hrefnu Sætran, kjúklingur, paprika og ferskur mozzarella. Lítil 1.840 kr. Miðstærð 3.040 kr. Stór pizza 3.490 kr. Pönnu 3.650 kr. Konukot er næturathvarf fyrir heimilislausar konur og er ætlað að sinna grunnþörfum er varða húsnæði, hreinlæti og mat. Konukot er samstarfsverkefni Rauða krossins í Reykjavík og Reykjavíkurborgar. ÖLL SALAN RENNUR ÓSKIPT TIL KONUKOTS PI PA R\ TB W A • SÍ A SÍMI 58 12345 DOMINO’S APP WWW.DOMINOS.IS 24.–28. okt. Hrefna Sætran

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.