Morgunblaðið - 07.11.2016, Síða 28

Morgunblaðið - 07.11.2016, Síða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 2016 Tilboðsverð kr. 109.990,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 137.489,- Vitamix TNC er stórkostlegur. Mylur alla ávexti, grænmeti, klaka og nánast hvað sem er. Býr til heita súpu og ís. Til í fjórum litum, svörtum, hvítum rauðum og stáli. Besti vinurinn í eldhúsinu Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Á laugardag voru opnaðar sýningar á verkum eftir Ragnar Kjartansson í báðum útibúum gallerís hans í New York, Luhring Augustine Gallery, í Chelsea-hverfinu og í Bushwick. Á sýningunum gefur að líta verk sem Ragnar hefur unnið í ýmsa miðla á síðustu misserum, mynd- bandsverk, teikningar, gjörninga og málverk. Meðal annars er sýnd í Chelsea-galleríinu myndbands- innsetning á níu skjáum, Senur úr vestrænni siðmenningu, verk sem var frumsýnt á yfirlitssýningu Ragnars í París í fyrravetur. Í Chelsea er einnig sýnd ný mál- verkaröð Ragnars, Architecture and Morality (2016). Verkin skapaði hann í Ísrael á tveggja vikna tíma- bili, málaði þau úti á Vesturbakk- anum fyrir sýningu sem var sett upp í Samtímalistasafninu í Tel Aviv. Í Bushwick-galleríinu er sýnt verkið World Light – The Life and Death of an Artist (2015), mynd- bandsinnsetning á fjórum skjáum sem byggir á Heimsljósi eftir Hall- dór Laxness. Um þessar mundir stendur einnig yfir í safninu Hirsh- horn Museum and Sculpture Park í Washington DC yfirlitssýning á verkum Ragnars. Vestrænt Stilla úr níu skjáa myndbandsinnsetningu Ragnars Kjartans- sonar, Scenes from Western Culture. Fleiri verk má sjá í galleríinu. Verk Ragnars sýnd í New York Dr. Stephen Vincent Strange slasast svo illa á höndum í bílslysi að hann verður ófær um framkvæmd skurðaðgerða. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lok- um "hinn forna" sem kennir honum að nota hendurnar og hæfileika sína á alveg nýjan hátt. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.30, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 19.00, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00 Doctor Strange Grimmd 12 Íslensk spennumynd sem segir frá því þegar tvær ungar stelpur hverfa spor- laust af leikvelli í Ár- bænum. Stúlkurnar finnast látnar í Heið- mörk og rannsókn í leit að sökudólgum fléttast saman nokkrar sögur. IMDb 5,8/10 Smárabíó 17.20, 20.00, 22.10, 22.20 Háskólabíó 18.10, 21.10 Jack Reacher: Never Go Back 12 Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru sam- særi til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.30 The Accountant 16 Christian Wolff er stærð- fræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Eiðurinn 12 Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 17.45 Bridget Jones’s Baby 12 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.25 The Girl on the Train 16 Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Inferno 12 Smárabíó 19.30, 19.50, 22.30 Sully 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hacksaw Ridge 16 Byggð á magnaðri sögu her- læknisins Desmond T. Doss, sem neitaði að bera vopn í seinni heimsstyrjöldinni. Metacritic 66/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.20, 20.00, 22.40, 22.45 Sambíóin Keflavík 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Max Steel 12 Hér segir frá ævintýrum tán- ingsins Max McGrath og framandi félaga hans, Steel. Smárabíó 15.20, 17.40, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.30 Masterminds Metacritic 47/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.00 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 18.00 The Magnificent Seven 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 21.00 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 15.30 Sjöundi dvergurinn Hin illa norn Dellamorta lagði bölvun á Rose prins- essu þegar hún var barn að aldri. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Storkar Storkar komu. Núna afhenda þeir pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Corner- stone.com. Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Heimili fröken Peregrine 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,2/10 Háskólabíó 18.00 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 22.00 Innsæi InnSæi býður áhorfendum í ferðalag inn í hulinn heim. Bíó Paradís 20.00 Child Eater Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vænd- um Bíó Paradís 22.30 The girl with all the gifts Bíó Paradís 17.30, 20.00 Can’t walk away Bíó Paradís 20.00 Autumn Lights Bíó Paradís 18.00 Embrace of The Serpent Bíó Paradís 22.00 Ransacked Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.