Morgunblaðið - 24.11.2016, Síða 40

Morgunblaðið - 24.11.2016, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2016 Þú sérð betur með sér framleiddum glerjum eftir þínum þörfum LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 ALLT Í FÓKUS NÆR OG FJÆR SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 Ekinn 15.800 km – Eyðsla: 5.7 l/100 – Álfelgur / Vetrardekk Bakkmyndavél – X-touch margmiðlunarkerfi Samlitir hliðarspeglar – Rafstýrðir hliðarspeglar Hnappur til að svara síma á stýri – Fjölnota upplýsingaskjár Einn eigandi Verð: 1.850.000 Upplýsingar í síma 698 9898 TIL SÖLU Toyota Aygo X-Play Eins og nýr Barack Obama Bandaríkjaforseti veitti hópi lista- og afreksfólks í fyrrakvöld Frelsisorðu forsetans en það er æðsti heiður af því tagi sem almennum borgurum þar í landi get- ur hlotnast. Er hún veitt fyrir ein- stakt framlag til menningar, örygg- ismála og ímyndar Bandaríkjanna í öðrum löndum. Meðal þeirra sem Obama veitti orðuna voru leikkonan Ellen De- Generes en hún komst við þegar for- setinn lofaði þá mikilvægu og hug- rökku ákvörðun hennar árið 1997 að greina opinberlega frá samkyn- hneigð sinni og vera fyrirmynd millj- óna manna. Sagði Obama hugrekki DeGeneres hafa „ýtt samfélaginu í átt að auknu réttlæti“. Meðal annarra sem hlutu Frels- isorðuna má nefna leikarana Tom Hanks, Robert De Niro, Robert Redford og Cicely Tyson, tónlist- armennina Bruce Springsteen og Diana Ross, arkitektana Maya Lin og Frank Gehry, körfuboltastjörn- urnar Kareem Abdul-Jabbar og Michael Jordan, og þá hlutu hjónin Bill og Melinda Gates orðuna fyrir góðgerðarstarf. „Allt þetta fólk,“ sagði Obama, „hefur átt þátt í að gera mig að þeim manni sem ég er“. AFP Lokkaflóð Obama veitir lukkulegri Diönu Ross Frelsisorðuna. Orður fyrir stjörnur  Bandaríkjaforseti hyllti afreksfólk úr heimi lista, hönnunar og íþrótta Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.10, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45 Fantastic Beasts and Where to Find Them Doctor Strange 12 Dr. Stephen Vincent Strange slasast illa á höndum. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hitt- ir að lokum „hinn forna“. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30 The Accountant 16 Christian Wolff er stærð- fræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.45 Sambíóin Keflavík 22.45 THE Light Between Oceans Vitavörður og eiginkona hans búa við ströndina í Vestur-Ástralíu, og ala upp skipreka barn sem þau finna í árabát Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Shut In Þegar stórhættulegt fárviðri skellur á þarf Mary að bjarga ungum dreng áður en hann hverfur að eilífu. Metacritic 22/100 IMDb 4,9/10 Smárabíó 22.45 Borgarbíó Akureyri 22.20 Arrival 12 Metacritic 80/100 IMDb 8,5/10 Smárabíó 16.50, 17.10, 19.30, 19.50, 22.10, 22.25 Háskólabíó 18.10, 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.30 Jack Reacher: Never Go Back 12 Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 Grimmd 12 Morgunblaðið bbbnn IMDb 5,8/10 Háskólabíó 20.40 Hacksaw Ridge 16 Metacritic 66/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.45 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Flöskuskeyti frá P 16 Metacritic 66/100 IMDb 7/10 Laugarásbíó 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 Eiðurinn 12 Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10 Bridget Jones’s Baby 12 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.30 The Girl on the Train 16 Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Inferno 12 Smárabíó 22.20 Eight Days a Week - The Touring Years Háskólabíó 18.00 Max Steel 12 Metacritic 22/100 IMDb 4,9/10 Smárabíó 15.30, 17.50 Masterminds Metacritic 47/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Sjöundi dvergurinn Hin illa norn Dellamorta lagði bölvun á Rose prins- essu nema hún verði kysst af manni sem elskar hana af heilum hug. Sambíóin Álfabakka 18.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Borgarbíó Akureyri 17.50 Storkar Núna afhenda storkar pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Cornerstone.com. Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 15.30, 17.45 Innsæi Bíó Paradís 22.00 Child Eater Helen grunar ekki hversu hryllilegt kvöld hún á í vænd- um IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.00 Slack Bay Bíó Paradís 17.30 Baskavígin Bíó Paradís 18.00 Gimme Danger Bíó Paradís 20.00 Svarta gengið Bíó Paradís 20.00 Aumingja Ísland Bíó Paradís 18.00 The girl with all the gifts Metacritic 73/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.15 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.45 Rúnturinn I Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.