Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2015, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2015, Side 25
Menning Sjónvarp 21Vikublað 11.–13. ágúst 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 11. ágúst 17.05 Sumardagar (15:19) (Siglufjörður) e 17.20 Dótalæknir (12:13) 17.43 Millý spyr (34:65) 17.50 Sanjay og Craig (7:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Vísindahorn Ævars 18.30 Melissa og Joey (18:22) (Melissa & Joey) Bandarísk gamanþátta- röð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsystkini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður Joey til þess að sjá um þau. Aðalhlut- verk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 18.55 Öldin hennar (27:52) Örþættir um stóra og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna og baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti. Leikstjórn: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Golfið (9:12) 20.10 Treystið lækninum (3:3) (Trust me Í m a Doctor II) Áhugaverðir þættir frá BBC þar sem Michael Mosley og félagar fjalla um heilsufar, lífsstíl og heilsufarstengdar mýtur. Meðal annars er leitað svara við því hvort lækning sé til við frjókornaofnæmi og mígreni? Er kaffi heilsuspillandi? Heldur lífræn jógúrt manni heilbrigðum? 21.05 Hefnd (16:23) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem hefur einsett sér að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. Meðal leikenda eru Emily Van Camp og Max Martini. 21.55 Hið sæta sumarlíf (Det Søde Sommerliv) Mette Blomsterberg er komin í sumarskap og töfrar fram einfalda og sumarlega eftirrétti. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hinterland: Stúlkan í vatninu 7,8 (4:4) (Hinterland: Girl in the Water) Velski rannsóknarlögreglu- maðurinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morð- gátur. Konulík finnst í mýrlendi og rannsóknin rekur Tom útá ystu nöf, persónulega og faglega. Aðalhlutverk: Richard Harrington, Mali Harries og Hannah Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Vitnin (1:6) (Øyevitne) Norsk sakamálaþátta- röð. Tveir unglings- drengir verða vitni að blóðbaði á afskekktum stað í skóginum. Af ótta við að upp komist um tilfinningarnar sem þeir bera hvor til annars og af ótta við árásarmann- inn, ákveða þeir að þegja yfir þessari lífs- reynslu. Aðalhlutverk: Odin Waage og Axel Gehrken Bøyum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 01.00 Fréttir e 01.15 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Pepsí deildin 2015 (Valur - Breiðablik) 08:50 Pepsímörkin 2015 14:15 MotoGP 2015 (Indiana- polis) 15:15 Goðsagnir efstu deildar (Ragnar Margeirsson) 15:50 Sumarmótin 2015 (Orkumótið í Eyjum) 16:30 Borgunarbikarinn 2015 (KA - Valur) 18:20 UEFA Super Cup 2015 (Barcelona - Sevilla) B 20:50 Pepsí deildin 2015 (Valur - Breiðablik) 22:40 Pepsímörkin 2015 23:55 UEFA Super Cup 2015 (Barcelona - Sevilla) 07:00 Premier League (WBA - Man. City) 10:25 Premier League (Man. Utd. - Tottenham) 12:05 Premier League (Arsenal - West Ham) 13:45 Enska 1. deildin (Brighton - Nottingham Forest) 15:25 Premier League (Ev- erton - Watford) 17:05 Manstu (7:7) 17:50 Football League Show 2015/16 18:20 Premier League (WBA - Man. City) 20:00 Premier League Review 2015 20:55 Premier League 2015/2016 (Chelsea - Swansea) 22:35 Enska uppgjörið 23:35 Premier League (Stoke - Liverpool) 17:55 Strákarnir 18:25 Mike and Molly (20:22) 18:45 Friends (14:25) 19:10 New Girl (18:25) 19:35 How I Met Your Mother (11:24) 20:00 Veggfóður 20:50 Hamingjan sanna (6:8) 21:30 The Tunnel (8:10) 22:20 Curb Your Enthusi- asm (3:10) 22:55 Chuck (14:24) 23:40 Cold Case (17:23) 00:25 Veggfóður 01:15 Hamingjan sanna (6:8) 01:55 The Tunnel (8:10) 02:45 Curb Your Enthusi- asm (3:10) 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 12:10 Ruby Sparks 13:55 Girl Most Likely 15:35 Robot and Frank 17:05 Ruby Sparks 18:50 Girl Most Likely 20:30 Robot and Frank 22:00 Magic MIke 23:50 Damsels in Distress 01:30 Machine Gun Pr- eacher 03:40 Magic MIke 18:40 Baby Daddy (14:22) 19:00 World's Strictest Parents (5:11) 19:55 Suburgatory (10:0) 20:20 One Born Every Minute (7:20) 21:05 Justified (9:13) Dramatískir þættir um lögreglumanninn Raylann Givens sem reynir að halda uppi lögum og reglu í smábæ í Kentucky með óhefð- bundnum aðferðum. 21:45 Last Ship (1:10) 22:30 Awake (10:13) 23:10 The Originals (10:22) 23:50 The Mysteries of Laura (2:22) 00:30 World's Strictest Parents (5:11) 01:30 Suburgatory (10:0) 01:50 One Born Every Minute (7:20) 02:40 Justified (9:13) 03:25 Last Ship (1:10) 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (23:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers (25:27) 13:55 Dr. Phil 14:35 The Office (21:27) 15:00 Top Chef (8:17) 15:45 Emily Owens M.D (11:13) 16:25 Eureka (13:20) 17:05 America's Next Top Model (7:16) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Catfish (7:12) Í sam- skiptum við ókunnuga á netinu er oft gott að hafa varann á vegna þess að fæstir eru í raun þeir sem þeir segjast vera. Þáttaröðin fjallar um menn sem afhjúpa slíka notendur. 19:55 Welcome to Sweden (5:10) Welcome to Sweden er glæný sænsk grínþáttaröð, en þættirnir slógu rækilega í gegn í Svíþjóð fyrr á þessu ári. Welcome to Sweden fjalla um hinn bandaríska Bruce (Greg Poehler) sem segir upp vellauðu starfi í New York til að flytja með sænskri kærustu sinni, Emmu (Jos- ephine Bornebusch), til Svíþjóðar. Parið ætlar sér að hefja nýtt líf í Stokkhólmi og fáum við að fylgjast með Bruce takast á við nýjar aðstæður í nýjum heim- kynnum á sprenghlægi- legan hátt. 20:15 Reign (11:22) 21:00 Parenthood (8:13) Sjötta þáttaröðin um Braverman-fjölskylduna sem áhorfendur hafa fylgt í gegnum súrt og sætt. 21:45 Nurse Jackie 7,6 (11:12) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunarfræðinginn Jackie sem er snjöll í sínu starfi en er háð verkjalyfjum. 22:10 Californication (11:12) 22:40 Sex & the City (2:20) Bráðskemmtileg þátta- röð um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar í New York. Carrie, Samantha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 23:05 Ray Donovan (11:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Ray undirbýr sig ef ske kynni að hann verði handtekinn. Ránið lukkast ekki sem skyldi hjá Mickey. 23:50 Girlfriends' Guide to Divorce (5:13) Bandarísk þáttaröð um konu sem ákveður að skilja við eiginmann sinn og hefja nýtt líf. Aðalhlutverkið leikur Lisa Edelstein sem áhorfendur kannast við úr þáttaröðinni House. 00:35 Satisfaction (3:10) 01:20 Parenthood (8:13) 02:05 Nurse Jackie (11:12) 02:30 Californication (11:12) 03:00 Sex & the City (2:20) 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (15:24) 08:30 Junior Masterchef Australia (8:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (32:50) 10:15 Suits (12:16) 11:00 Are You There, Chelsea? (12:12) 11:20 Silicon Valley (4:8) 11:50 Flipping Out (1:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (14:30) 13:45 American Idol (15:30) 14:25 American Idol (16:30) 15:25 Touch (9:14) 16:10 Teen Titans Go 16:35 Bad Teacher (8:13) Bandarískur gaman- þáttur sem byggður er á samnefndri kvikmynd um kennslukonu sem er ekki starfi sínu vaxin en notar kynþokkann sér til framdráttar. 16:55 The Goldbergs (4:24) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Pepsímörkin á Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 Anger Management (6:22) 19:45 White Collar (6:6) Sjötta þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svo- kallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lög- reglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 20:30 Empire (7:12) 21:15 The Brink (7:10) Gamanþættir með Jack Black og Tim Robbins í aðalhlutverkum. Heimurinn er á barmi þriðju heimstyrjaldar og aðeins einn maður getur hjálpað banda- rísku ríkisstjórninni og hernum til að koma í veg fyrir það. 21:40 Ballers 7,6 (7:10) Frá- bærir þættir með Dwa- yne The Rock Johnsons í aðalhlutverki. Þættirnir fjalla um hóp amerískra fótboltaleikara og þeirra fjölskyldur. 22:10 The Strain (2:13) Önnur þáttaröð þessara dulmögnuðu þátta. Baráttan milli manna og vampíra heldur áfram og Nora Martinez og Ephraim Goodweather reyna eftir fremsta megni að finna lyf við þessari nýju farsótt sem herjar á mannkynið. 23:00 Last Week Tonight With John Oliver (24:35) 23:30 Covert Affairs (6:16) Fjórða þáttaröðin um CIA fulltrúana Annie og Auggie og samband þeirra bæði innan og utan vinnunar. 00:10 Mistresses (7:13) Þriðja þáttaröðin af þessum bandarísku þáttum um fjórar vinkonur og samskipti þeirra við karlmenn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri breskri þáttaröð. 00:55 Rita (2:8) 01:40 Major Crimes (9:0) 02:25 Dark Tide 04:15 Baggage Claim 05:50 The Middle (15:24) LAKKVÖRN +GLJÁI Sterk og endingargóð gljávörn! Made in GerMany Since 1950 Hefur hlotið frábæra dóma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.