Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2015, Blaðsíða 40
Helgarblað 18.–21. desember 201532 Menning Nýr 2015 Ford Transit Custom 290 L2H1 - Langur Aukabúnaður: TREND pakki sem kostar 400.000 í umboði. Innifalið: Samlitir stuðarar, handfrjáls búnaður, hraðastillir, kastarar, loftkæling, hiti í framrúðu, hiti í útispeglum, leðurstýri og gírhnúi, LED ljós í innréttingu, viðarklæðning í flutningsrými, hjólkoppar og dráttar- krókur (180.000). Einnig: Fjarstýrðar samlæsingar, Rafdrifnar rúður og rafdrifnir speglar, spólvörn, stöðugleikakerfi, útvarp, vökvastýri. Okkar verð: 3.990.000,- án vsk. (4.947.600,- með vsk.) Um 900.000 undir listaverði Nýr Ford Transit L3H3 Trend Aukabúnaður: TREND pakki kostar 400.000 í umboði. Innifalið: Samlitir stuðara, handfrjáls búnaður, hraðastillir, kastarar, loftkæling, hiti í framrúðu, hiti í útispeglum, leðurstýri og gírhnúi, LED ljós í innréttingu, viðarklæðning í flutningsrými, hjólkoppar. Annar aukabúnaður: viðarklæðning í fulla hæð 42.000 kr., LED lýsing í flutningsrými 28.000 kr., hár toppur 240.000 kr., hliðarhurð á vinstri hlið og kostar það 175.000,- Aukabúnaður samtals er því 885.000,- Okkar verð: 4.277.000,- án vsk. ( 5.303.480,- með vsk. ) um 1 milljón undir listaverði. Ford Transit 280 L2H3 með lyftu Aukabúnaður: ABS hemlar, aðgerðahnappar í stýri, útvarp og geisla- spilari , líknarbelgur hjá bílstjóra, loftkæling, rafdrifnar rúður, VSK ökutæki, viðarklæddar hliðar, plata í botni, lyfta að aftan, 1 eigandi frá upphafi. Okkar verð: 2.600.000,- án vsk. ( 3.224.000,- með vsk. ) 1 / 2009 ekinn aðeins 31.000 km. Renault Trafic L1H1 Aukabúnaður: ABS hemlar, aðgerðahnappar í stýri, aksturstölva, armpúði, bluetooth handfrjáls búnaður, dráttarkrókur, fjarstýrðar samlæsingar, útvarp og geislaspilari, litað gler, loftkæling, rafdrifnar rúður, rafdrifnir speglar, vökvastýri, líknabelgur hjá bílstjóra, viðar klæddur að innan, plata í botni, skilrúm, hjólkoppar. Okkar verð: 2.570.000,- án vsk. (3.186.800,- með vsk.) 8 / 2012 ekinn 59.000 km. H eimska, fimmta skáld saga Eiríks Arnar Norðdahl, er stutt og snörp en barmafull af hugmyndum og þráðum sem leiða djúpt inn í hjarta samtímans. Hrelliklám, játningaviðtöl rithöfunda í Sannleikurinn er frekur herra Eiríkur Örn Norðdahl skrifar um nánd og firrð í sýnileikaþjóðfélaginu í nýjustu skáldsögu sinni, Heimsku. F yrirboðarnir voru þarna, en við kusum að hunsa þá. Við vild- um trúa. Geislasverð sem virð- ist hannað til að skera hend- urnar af þeim sem beitir því. Vondir karlar sem bera nöfn eins og Captain Phasma og Snoke. Og svo leikstjór- inn J.J. Abrams. Kosturinn við sjöundu Star Wars- myndina er að hún inniheldur allt sem aðdáandinn gæti óskað sér. Gallinn er hins vegar sá að hún er eins og hönnuð af nefnd Star Wars- nörda. Allt er á sínum stað, ekkert kemur á óvart. Abrams gerilsneyddi Star Trek af hugsun og gerði úr þeim ágætis hasarmyndir. Hér kreistir hann alla tilfinningu úr Star Wars og við sitjum eftir með svo sem ágætis hasarmynd. Byrjunin er frábær, það eru þær alltaf. Við fáum að sjá heiminn frá sjónarhóli stormsveitarhermanna (e. Stormtrooper), sem eru líka fólk (ef þú skýtur þá með geislabyssu, þá blæðir þeim), og upplifum hvernig það er að fljúga TIE-vél. En brátt fer allt á kunnuglegar slóðir og verð- ur mun meiri endurgerð á fyrstu myndinni en maður hefði vonað. Eins og við lærðum í nýjustu Bond- myndinni gera endalausar vísanir í fortíðina ekki endilega góða mynd. Vandamálið við að feta í fót- spor annars höfundar er að ef það er ekki gert nógu nákvæmlega reið- ast aðdáendur en þá gerist heldur ekkert nýtt. Aðeins Lucas hafði um- boð til að gera það sem hann vildi, og aldrei átti maður von á því að maður myndi sakna hans. Phantom Geta stormsveitarhermenn grátið? Valur Gunnarsson valurgunnars@gmail.com Kvikmyndir The Force Awakens IMDb 9,0 RottenTomatoes 95% Metacritic 81 Leikstjórn: J.J. Abrams Handrit: J.J. Abrams, Lawrence Kasdan og Michael Arndt Aðalhlutverk: Harrison Ford, Mark Hamill og Carrie Fisher 135 mínútur „Gallinn er að hún er eins og hönnuð af nefnd Star Wars-nörda. Kristján Guðjónsson kristjan@dv.is Í framtíðarheimi Heimska gerist á Ísafirði í framtíðinni þegar samfélagsmiðlar og eftirlitsvæðingin hafa samtvinnast og skapað dystópískt sýnileikaþjóðfélag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.