Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.03.2017, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 25.03.2017, Qupperneq 42
Viltu taka þátt í ævintýrinu? WDS sér um yfir 70.000 vörukynningar á ári í verslunum í Bretlandi fyrir hönd Costco. Þessar kynningar gera það að verkum að kaupendurnir kynnast vörunum á nýjan hátt. Það er frábær upplifun að fá að smakka, lykta og snerta vöruna ásamt því að fræðast um hana áður en hún er keypt. Þetta gerir upplifun kaupandans svo miklu meiri og skemmtilegri. FAST Ráðningar Umsjón með störfunum hefur Lind hjá Fast ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552-1606 Umsóknarfrestur er til og með 9. april nk. Umsækjendur er vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðunni, www.fastradningar.is Warehouse Demo Services (WDS) er fyrirtæki sem vinnur náið með Costco í Bretlandi. Starfsmenn þess sjá um allar vörukynningar í verslunum Costco. Við leitum að áhugasömum aðilum til að starfa við vörukynningar í nýrri verslun Costco á Íslandi. Þetta gæti verið einmitt rétta starfið fyrir þig ef þér finnst gaman að ræða við fólk um hágæða vörur og ekki skemmir fyrir ef þú hefur áhuga á mat. Störfin felast í að kynna matvörur, drykkjarvörur og margskonar gæða búsáhöld. Þessi störf henta mjög vel fyrir aðila sem vilja starfa fyrir alþjóðlegt fyrirtæki, fá góða þjálfun og vera hluti af stórum hópi af eldhressum starfsmönnum þar sem gæði og góð þjónusta er lykilatriði. Um hlutastörf er að ræða og er bæði hægt að vinna þrjá daga í viku eða um helgar. Hentar bæði aðilum sem leita að hlutastarfi með námi og einnig aðilum á öllum aldri sem vilja vinna hlutastörf. Lágmarksaldur er 18 ára en ekkert hámark :-) Störf við vörukynningar í verslun Costco Kynningarmyndband um starfið: https://vimeo.com/fizzexperience Hæfniskröfur: • Hafa gaman af því að fræða og kynna • Vera opinn og jákvæður persónuleiki • Hafa frábæra samskiptahæfni • Afburða þjónustuhæfni Verkefnastjóri í ferðaþjónustu Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu, traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frumkvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efla þjónustu og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja jafnframt hvert við annað og vinna saman. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.atlantik.is Nánari upplýsingar veita Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða reynsla af starfi í ferðaþjónustu • Þekking á Íslandi og framboði ferðaþjónustu æskileg • Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi • Skipulagshæfni • Geta til að vinna undir álagi • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Excel er kostur • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti, önnur tungumálakunnátta er kostur • Samskiptahæfni og þjónustulund Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Sala, tilboðsgerð, úrvinnsla og framkvæmd ferða á Íslandi fyrir hvataferðahópa, ráðstefnur og viðburði auk ferða fyrir farþega af skemmtiferðaskipum • Samskipti við innlenda samstarfsaðila og erlenda viðskiptavini • Sölu- og markaðsmál • Þátttaka í vöruþróun og hugmyndavinnu um nýjungar í ferðaþjónustu • Aðstoð við önnur verkefni á álagstímum Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Atlantik leitar að verkefnastjóra í fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf í ferðaþjónustu. Um fullt framtíðarstarf er að ræða og viðkomandi þarf að geta unnið yfirvinnu þegar á þarf að halda. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Sölumaður Helstu verkefni: • Sala á vinnufatnaði, öryggisskóm og tengdum vörum • Öflun og viðhald viðskiptasambanda við viðskiptavini fyrirtækisins • Innkaup í samvinnu við innkaupastjóra • Samskipti við innlenda og erlenda birgja • Gerð kynningar- og markaðsefnis í samráði við sölu- og markaðsstjóra • Söluferðir og heimsóknir til viðskiptavina Menntun- og hæfniskröfur: • Reynsla af sölustörfum • Menntun með áherslu á sölu- og markaðsfræði • Góð íslensku- og enskukunnátta, danska er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, frumkvæði og sjálfstæði í starfi Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Traust fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að öflugum sölumanni á vinnufatnaði og rekstrarvörum. 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 5 -5 4 0 0 1 C 8 5 -5 2 C 4 1 C 8 5 -5 1 8 8 1 C 8 5 -5 0 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.