Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 55

Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 55
Hnit verkfræðistofa óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðing til að annast framkvæmdaráðgjöf, eftirlit með verklegum framkvæmdum, verkefna- stjórnun og áætlanagerð. Menntunar- og hæfniskröfur: – Að lágmarki B.Sc. gráða í verk- eða tæknifræði – Sjálfstæð og öguð vinnubrögð – Góð samskiptafærni og jákvætt hugarfar – Einhver starfsreynsla er æskileg, en ekki skilyrði Umsóknir óskast sendar á kristinn@hnit.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Um er að ræða framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til 5. apríl. FRAMKVÆMDARÁÐGJÖF http://www.hnit.is Rekstrarstjóri Framkvæmda- og umhverfissviðs Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs. Starfssvið rekstrarstjóra • Stjórnun verklegra framkvæmda og viðhaldsmála í sveitarfélaginu. • Gerð fjárhagsáætlana og eftirlit með fjárreiðum framkvæmda- og umhverfissviðs í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar um gerð fjárhagsáætlana og eftirlit með fjárreiðum sveitarfélagsins. • Áætlanagerð og eftirlit. Meðal annars með o þjónustumiðstöð (áhaldahúss) o eignasjóði o hitaveitu o fráveitu o vatnsveitu o hafnarsjóði, o öðrum eignum sveitarfélagsins sem falla undir starfsemi framkvæmda- og umhverfissvið í samráði og samvinnu við aðra starfsmenn sviðsins og sveitarstjóra. • Rekstrarstjóra er ætlað að sitja fundi skipulags- og umhverfisráðs og aðra fundi er falla undir verksvið framkvæmda- og umhverfiss viðs skv. ákvörðun sviðsstjóra og sveitarstjóra hverju sinni. • Önnur mál á sviði framkvæmdar- og umhverfissviðs í samráði við sveitarstjóra. • Rekstrarstjóri hefur starfsstöð í Ráðhúsi Húnaþings vestra. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf í löggiltri iðngrein sem nýtist í starfi og/eða háskólapróf í tæknigreinum kostur. • Reynsla af verklegum framkvæmdum er nauðsynleg. • Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg. • Reynsla af áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlanagerð er æskileg. • Góð almenn tölvuþekking skilyrði, kunnátta á teiknihugbúnaði er kostur. • Leiðtogahæfni, jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum er mikilvæg. • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni. • Geta til að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur um starf rekstrarstjóra Framkvæmda- og umh- verfissviðs Húnaþings vestra er til og með 11. apríl nk. Stefnt skal að því að viðkomandi hefji störf frá og með 1. júlí eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstangi. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi Húnaþings vestra á heimasíðu sveitarfélagsins www.hunathing.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri í síma 455-2400. Hvammstangi í Húnaþingi vestra er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en íbúar í Húnaþingi vestra eru 1.180. Hvammstangi er í alfaraleið, aðeins 6 km. frá þjóðvegi 1 og í u.þ.b. tveggja klst. akstursfjarlægð frá Reykjavík og Akureyri. Í Húnaþingi vestra er til staðar öll almenn opinber þjónusta auk annarrar fjölbreyttrar þjónustu. Möguleikar til útivistar, íþrótta, afþreyingar og félagsstarfa eru fjölmargir og því er Húnaþing vestra góður búsetukostur fyrir fjölskyldufólk. Um er að ræða fullt starf. Gert er ráð fyrir ráða í stöðuna snemmsumars og að viðkomandi hefji störf í sumar eða haust, eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2017. Umsóknir berist á hlemmur@hlemmurmatholl.is. Allar frekari upplýsingar veitir Bjarki Vigfússon í síma 693 3958 / bjarki@hlemmurmatholl.is ___________________________________________________________________________________ Hlemmur – Mathöll er nýr yfirbyggður matarmarkaður á Hlemmi þar sem sameinast undir einu þaki 10 metnaðarfullir matarkaupmenn og veitingastaðir. Til stendur að opna Hlemm í byrjun sumars. MARKAÐS•STJÓRI Við leitum að framúrskarandi markaðsstjóra fyrir nýja mathöll á Hlemmi. Markaðsstjóri hefur umsjón með markaðsmálum, viðburðahaldi og verkefnum tengdum daglegum rekstri mathallarinnar. HÆFNISKRÖFUR • Haldbær reynsla og þekking á markaðsmálum og viðburðahaldi er krafa. • Reynsla af rekstri er kostur. • Reynsla af verkefnastjórn og hæfni til að sinna mörgum verkefnum samtímis. • Reynsla og þekking á markaðssetningu á samfélagsmiðlum. • Áhugi á mat, matarmenningu og viðburðahaldi. • Mikið sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Góð samskiptahæfni, tölvukunnátta og íslensku- og enskukunnátta. STARFSLÝSING • Umsjón með markað málum, þ.m.t. sam félags miðlum. • Skipulagning viðburða og útimarkaða. • Samstarf og samskipti við kaupmenn. • Samskipti við verktaka, þjónustuaðila og viðskiptavini. • Önnur tilfallandi verkefni tengd daglegum rekstri. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 2 5 . m a r s 2 0 1 7 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 5 -7 1 A 0 1 C 8 5 -7 0 6 4 1 C 8 5 -6 F 2 8 1 C 8 5 -6 D E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.