Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 84

Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 84
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist algjört sælgæti. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 30. mars næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „25. mars“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni 13 dagar eftir Árna Þórarinsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Hall- dór B. Kristjánsson, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var l a m B a H r y g g u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður Á10962 Á109864 K 9 Vestur KG87 2 ÁG976 K73 Austur 3 7 D852 ÁG106542 Suður D54 KDG53 1043 D8 BLANKUR KÓNGUR Það er almennt þekkt að Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru eitt sterkasta bridge- par landsins. Þeir eru vel ræddir í kerfisfræðum og mjög færir í úrspilinu. Spil dagsins er gott dæmi um það. Það kom fyrir í viðureign sveita Jóns Baldurssonar og Málningar í Reykjavíkur- mótinu á dögunum. Þessar sveitir enduðu í tveimur efstu sætunum þar sem síðarnefnda sveitin hafði betur. Sigurbjörn sat í austur með lauflengdina og opnaði á hindrunarsögninni 4 laufum. Austur var gjafari og allir á hættu: Suður passaði hindrunaropnunina og Jón sagði 5 lauf á vesturhöndina sem norður doblaði. Suður ákvað að sitja kyrr í þeim samningi og útspil hans var hjartakóngur. Tvisturinn birtist einspil í blindum og norður setti hátt hjarta (hjartatíu) til að kalla í tígli (Lavinthal-kall). Suður skipti í tígulþrist á öðrum slag og Sigurbjörn setti ásinn eftir nokkra umhugsun. Hann kærði sig lítið um að norður tæki á kónginn, gæfi suðri hugsanlega stungu í litnum, færi inn á spaðalitinn og gæfi aðra stungu. Það var bara „bónus“ þegar tígulkóngurinn birtist. Sigurbjörn gat tekið trompin af andstöð- unni og fleygt spaðatapslagnum í fimmta tígulinn. Samningurinn stóð því með yfir- slag. Sigurbjörn fékk verðskulduð verðlaun fyrir að fara upp með tígulásinn. 282 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 létt miðlungs Þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Lárétt 6 Risabæn fyrir lúð og léttrugluð (7) 10 Þau sem hingað koma vilja ýmist vinnu eða vöndinn (14) 11 Umkringir æð í hringferðum (7) 12 Hér er ort um grímugalla (9) 14 Stampur karls er úr togleðri og vettlingar líka (12) 15 Ingi R kann vel við mig þrátt fyrir hrukkur (9) 16 Þessi spilar sig beint í bandið, enda sólóið frábært (12) 17 Gremst rófu og reipi (9) 18 Graðuxalimir eru herramanns- matur (12) 22 Sáum nýja sort af útlitsmeðvit- uðum (11) 27 Vallakufl orsakar nístandi upp- nám (9) 29 Hæða hnokka heldur ungan (8) 30 Línusending útheimtir samskipti hugar og handar (8) 31 Bæti og sker uns upphaf réttar- kerfis liggur fyrir (8) 32 Slær alla ef mið bregðast (6) 33 Veittu Baldri Ba-gráðu fyrir ritgerð um ruglaða óþokka (8) 35 Ráðum ráðum okkar (8) 37 Keyri milli húsa tiltekinna sáð- landa (7) 41 Sá lini liggur í kverkinni (7) 42 Banki og tjara renna saman í miðju (6) 43 Rek alinaut í afmyndaðan bollann (7) 44 Mun syngja er ég fylgi þeim fyrsta til grafar (5) 45 Sukk heima hjá einni sem missti allt (6) 46 Dúndraði á ísbjörn og heimkynni hans (11) Lóðrétt 1 Sný mig illa á fæti fyrir næstu umferð (10) 2 Ganga uppréttar hjá grindum (10) 3 Brún fylgir tuð sem endar í deilum út af klaki (10) 4 Hér er rjúpa flokkuð sem klár (10) 5 Dreifa gaurum sem afvegaleiða umræð- una (10) 6 Bullaði fyrir bjána (11) 7 Lúskrar á öreigum (9) 8 Snarbilaður semur svaka smell (9) 9 En mun úr leiðrétta talnaröð? (7) 13 Svik þeirra sem sofið hafa tryggja að þið grennist (7) 19 Sífulli Asíufarinn og fatan góða (12) 20 Komast með tærnar að hælum móð- urbróður (8) 21 Setja nýjan þrótt í máttlausa veiðikló (8) 23 Nú lyktar rómur vel og vekur úr öng- viti (7) 24 Illræmd stofnun leitar aðkomufólks við ítalskt fljót (9) 25 Heyrði af haldasnarli hjá rægitungu (11) 26 Guðavín fyrir fyrirmynd og -sætu (11) 27 Kjarnspóar eru í uppnámi, því úti er slabb (10) 28 Mig vantar baðlok fyrir bullandi górillu (6) 34 Þrískiptu þjarki (6) 35 Óhreinn hundur og matgráðugur líka (5) 36 Skilst að barn Li-hjóna emji eins og Týr Óli (5) 38 Sumar leita ráðvillts risa (5) 39 Sendi ekki nokkra manneskju í land- norðrið (5) 40 Vaxa og dafna við úrvals níð (5) 281 L A U S N S Á P B A L M A N N A R Ó M U R M I S F E R L I Ð A Ý T S P I G R Ó G A N G L J Ó S T P T J A S L A Ð I R N I M A N B R U A U M R Á Ð A M Ö N N U M E I Ð S V A R I N A A A D M R U I F N A U T N S P I L I N A F R E N D A R N N S E N U N A Í N A E P L A S A F A N U M U S L Y D D U É L A K Ó N M E T A U Ð L Ö G S Ó T T A U S S K A R T A Ð U M U S Ó S U L I T A H D S E F R A T T A E Ú R R Æ Ð A S A M T U Ó K O M N A R A F N M I S M A R K G K U M T A L S L A U S T L A U K K A K A E I E R O V N A L Á L E I Ð I S G K Ö L D U N G A R L I T R U K K A R A A K S U Ð A N D I R A U M R I Ð L A L A M B A H R Y G G U R 9 6 3 7 4 8 2 1 5 7 8 2 5 9 1 6 3 4 5 1 4 6 2 3 7 8 9 4 7 1 8 6 2 5 9 3 2 5 8 9 3 7 4 6 1 3 9 6 1 5 4 8 2 7 6 3 7 2 1 5 9 4 8 8 4 9 3 7 6 1 5 2 1 2 5 4 8 9 3 7 6 1 5 9 6 7 4 2 8 3 2 3 6 9 5 8 1 4 7 7 8 4 1 2 3 5 6 9 4 7 2 8 3 5 9 1 6 8 9 3 4 1 6 7 5 2 5 6 1 7 9 2 8 3 4 6 1 5 2 4 7 3 9 8 3 2 8 5 6 9 4 7 1 9 4 7 3 8 1 6 2 5 1 5 7 8 3 6 2 4 9 9 6 8 1 2 4 3 5 7 3 2 4 5 7 9 1 8 6 4 9 3 2 6 7 5 1 8 2 1 6 9 8 5 4 7 3 7 8 5 4 1 3 9 6 2 5 7 1 3 9 8 6 2 4 6 3 2 7 4 1 8 9 5 8 4 9 6 5 2 7 3 1 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 9 2 6 3 4 7 1 5 8 7 1 3 8 5 6 2 9 4 8 5 4 9 1 2 6 3 7 4 8 7 1 3 9 5 6 2 1 6 2 4 7 5 3 8 9 3 9 5 2 6 8 7 4 1 2 3 1 5 8 4 9 7 6 5 7 8 6 9 1 4 2 3 6 4 9 7 2 3 8 1 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 Halldór Grétar Einarsson (Taflfélagi Bolungar- víkur) átti leik gegn Stefáni Kristjánssyni (Taflfélagi Reykjavíkur) á Íslandsmóti skákfélaga. Hvítur á leik 29. Dxe3! f6 30. Db3 1-0. Hvítur vann skömmu síðar. Skákþing Norðlendinga hófst í gær á Sauðárkróki. www.skak.is: Íslands- mót grunnskólasveita um helgina. 2 5 . m a r s 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r44 H e l g i n ∙ F r é t t a B l a ð i ð 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 8 5 -2 2 A 0 1 C 8 5 -2 1 6 4 1 C 8 5 -2 0 2 8 1 C 8 5 -1 E E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.