Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 84
Krossgáta Þrautir
Vegleg Verðlaun
lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum
er raðað rétt saman birtist algjört sælgæti. Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 30. mars næstkomandi á
krossgata@frettabladid.is merkt „25. mars“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi
eintak af bókinni 13 dagar eftir
Árna Þórarinsson frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var Hall-
dór B. Kristjánsson, reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
l a m B a H r y g g u r
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Norður
Á10962
Á109864
K
9
Vestur
KG87
2
ÁG976
K73
Austur
3
7
D852
ÁG106542
Suður
D54
KDG53
1043
D8
BLANKUR KÓNGUR
Það er almennt þekkt að Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru eitt sterkasta bridge-
par landsins. Þeir eru vel ræddir í kerfisfræðum og mjög færir í úrspilinu. Spil dagsins er gott
dæmi um það. Það kom fyrir í viðureign sveita Jóns Baldurssonar og Málningar í Reykjavíkur-
mótinu á dögunum. Þessar sveitir enduðu í tveimur efstu sætunum þar sem síðarnefnda
sveitin hafði betur. Sigurbjörn sat í austur með lauflengdina og opnaði á hindrunarsögninni
4 laufum. Austur var gjafari og allir á hættu:
Suður passaði hindrunaropnunina og Jón
sagði 5 lauf á vesturhöndina sem norður
doblaði. Suður ákvað að sitja kyrr í þeim
samningi og útspil hans var hjartakóngur.
Tvisturinn birtist einspil í blindum og
norður setti hátt hjarta (hjartatíu) til að
kalla í tígli (Lavinthal-kall). Suður skipti í
tígulþrist á öðrum slag og Sigurbjörn setti
ásinn eftir nokkra umhugsun. Hann kærði
sig lítið um að norður tæki á kónginn, gæfi
suðri hugsanlega stungu í litnum, færi inn
á spaðalitinn og gæfi aðra stungu. Það var
bara „bónus“ þegar tígulkóngurinn birtist.
Sigurbjörn gat tekið trompin af andstöð-
unni og fleygt spaðatapslagnum í fimmta
tígulinn. Samningurinn stóð því með yfir-
slag. Sigurbjörn fékk verðskulduð verðlaun
fyrir að fara upp með tígulásinn.
282
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11
12 13
14
15
16
17
18 19 20 21
22 23 24 25 26
27 28
29
30
31 32
33 34
35 36 37 38 39 40
41
42 43
44
45 46
létt miðlungs Þung
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
Lárétt
6 Risabæn fyrir lúð og léttrugluð (7)
10 Þau sem hingað koma vilja ýmist
vinnu eða vöndinn (14)
11 Umkringir æð í hringferðum (7)
12 Hér er ort um grímugalla (9)
14 Stampur karls er úr togleðri og
vettlingar líka (12)
15 Ingi R kann vel við mig þrátt fyrir
hrukkur (9)
16 Þessi spilar sig beint í bandið,
enda sólóið frábært (12)
17 Gremst rófu og reipi (9)
18 Graðuxalimir eru herramanns-
matur (12)
22 Sáum nýja sort af útlitsmeðvit-
uðum (11)
27 Vallakufl orsakar nístandi upp-
nám (9)
29 Hæða hnokka heldur ungan (8)
30 Línusending útheimtir samskipti
hugar og handar (8)
31 Bæti og sker uns upphaf réttar-
kerfis liggur fyrir (8)
32 Slær alla ef mið bregðast (6)
33 Veittu Baldri Ba-gráðu fyrir ritgerð
um ruglaða óþokka (8)
35 Ráðum ráðum okkar (8)
37 Keyri milli húsa tiltekinna sáð-
landa (7)
41 Sá lini liggur í kverkinni (7)
42 Banki og tjara renna saman í
miðju (6)
43 Rek alinaut í afmyndaðan bollann
(7)
44 Mun syngja er ég fylgi þeim fyrsta
til grafar (5)
45 Sukk heima hjá einni sem missti
allt (6)
46 Dúndraði á ísbjörn og heimkynni
hans (11)
Lóðrétt
1 Sný mig illa á fæti fyrir næstu umferð
(10)
2 Ganga uppréttar hjá grindum (10)
3 Brún fylgir tuð sem endar í deilum út
af klaki (10)
4 Hér er rjúpa flokkuð sem klár (10)
5 Dreifa gaurum sem afvegaleiða umræð-
una (10)
6 Bullaði fyrir bjána (11)
7 Lúskrar á öreigum (9)
8 Snarbilaður semur svaka smell (9)
9 En mun úr leiðrétta talnaröð? (7)
13 Svik þeirra sem sofið hafa tryggja að
þið grennist (7)
19 Sífulli Asíufarinn og fatan góða (12)
20 Komast með tærnar að hælum móð-
urbróður (8)
21 Setja nýjan þrótt í máttlausa veiðikló
(8)
23 Nú lyktar rómur vel og vekur úr öng-
viti (7)
24 Illræmd stofnun leitar aðkomufólks
við ítalskt fljót (9)
25 Heyrði af haldasnarli hjá rægitungu
(11)
26 Guðavín fyrir fyrirmynd og -sætu (11)
27 Kjarnspóar eru í uppnámi, því úti er
slabb (10)
28 Mig vantar baðlok fyrir bullandi
górillu (6)
34 Þrískiptu þjarki (6)
35 Óhreinn hundur og matgráðugur líka
(5)
36 Skilst að barn Li-hjóna emji eins og
Týr Óli (5)
38 Sumar leita ráðvillts risa (5)
39 Sendi ekki nokkra manneskju í land-
norðrið (5)
40 Vaxa og dafna við úrvals níð (5)
281 L A U S N
S Á P B A L M A N N A R Ó M U R
M I S F E R L I Ð A Ý T S P
I G R Ó G A N G L J Ó S T P
T J A S L A Ð I R N I M A N
B R U A U M R Á Ð A M Ö N N U M
E I Ð S V A R I N A A A D M
R U I F N A U T N S P I L I N
A F R E N D A R N N S E N U N A
Í N A E P L A S A F A N U M U
S L Y D D U É L A K Ó N M E T
A U Ð L Ö G S Ó T T A U S
S K A R T A Ð U M U S Ó S U L I T
A H D S E F R A T T A E
Ú R R Æ Ð A S A M T U Ó K O M N A R
A F N M I S M A R K G K
U M T A L S L A U S T L A U K K A K A
E I E R O V N A L
Á L E I Ð I S G K Ö L D U N G A R
L I T R U K K A R A A K
S U Ð A N D I R A U M R I Ð L A
L A M B A H R Y G G U R
9 6 3 7 4 8 2 1 5
7 8 2 5 9 1 6 3 4
5 1 4 6 2 3 7 8 9
4 7 1 8 6 2 5 9 3
2 5 8 9 3 7 4 6 1
3 9 6 1 5 4 8 2 7
6 3 7 2 1 5 9 4 8
8 4 9 3 7 6 1 5 2
1 2 5 4 8 9 3 7 6
1 5 9 6 7 4 2 8 3
2 3 6 9 5 8 1 4 7
7 8 4 1 2 3 5 6 9
4 7 2 8 3 5 9 1 6
8 9 3 4 1 6 7 5 2
5 6 1 7 9 2 8 3 4
6 1 5 2 4 7 3 9 8
3 2 8 5 6 9 4 7 1
9 4 7 3 8 1 6 2 5
1 5 7 8 3 6 2 4 9
9 6 8 1 2 4 3 5 7
3 2 4 5 7 9 1 8 6
4 9 3 2 6 7 5 1 8
2 1 6 9 8 5 4 7 3
7 8 5 4 1 3 9 6 2
5 7 1 3 9 8 6 2 4
6 3 2 7 4 1 8 9 5
8 4 9 6 5 2 7 3 1
9 3 8 2 4 5 1 7 6
1 4 7 6 3 8 9 5 2
2 6 5 9 7 1 4 8 3
4 7 2 1 9 3 5 6 8
8 9 3 5 6 7 2 1 4
5 1 6 8 2 4 3 9 7
6 2 4 7 5 9 8 3 1
7 5 1 3 8 2 6 4 9
3 8 9 4 1 6 7 2 5
9 2 6 3 4 7 1 5 8
7 1 3 8 5 6 2 9 4
8 5 4 9 1 2 6 3 7
4 8 7 1 3 9 5 6 2
1 6 2 4 7 5 3 8 9
3 9 5 2 6 8 7 4 1
2 3 1 5 8 4 9 7 6
5 7 8 6 9 1 4 2 3
6 4 9 7 2 3 8 1 5
1 2 8 4 7 3 9 6 5
3 4 5 2 9 6 7 8 1
6 7 9 5 8 1 2 3 4
4 8 7 6 5 2 3 1 9
5 6 2 3 1 9 8 4 7
9 1 3 7 4 8 5 2 6
2 9 4 8 6 7 1 5 3
7 3 6 1 2 5 4 9 8
8 5 1 9 3 4 6 7 2
Halldór Grétar Einarsson
(Taflfélagi Bolungar-
víkur) átti leik gegn Stefáni
Kristjánssyni (Taflfélagi
Reykjavíkur) á Íslandsmóti
skákfélaga.
Hvítur á leik
29. Dxe3! f6 30. Db3 1-0.
Hvítur vann skömmu síðar.
Skákþing Norðlendinga
hófst í gær á Sauðárkróki.
www.skak.is: Íslands-
mót grunnskólasveita um
helgina.
2 5 . m a r s 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r44 H e l g i n ∙ F r é t t a B l a ð i ð
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
8
5
-2
2
A
0
1
C
8
5
-2
1
6
4
1
C
8
5
-2
0
2
8
1
C
8
5
-1
E
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K