SÍBS blaðið - 01.11.2006, Blaðsíða 32

SÍBS blaðið - 01.11.2006, Blaðsíða 32
Myndagátan Þrenn vegleg verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir: 1. verðlaun er keltneskur kross úr gulli og silkitrefill, 2. verðlaun er verndargripur (engill) úr gulli og silkitrefill, og 3. verðlaun er keltneskur kross úr silfri ásamt silkitrefli. Sendið ráðningar fyrir 1. desember, 2006, merkt myndagáta, til SÍBS, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Lausnin er: Sendandi: Heimili: Sími: Ef þú vilt ekki skemma blaðið má senda lausnina á ljósrituðu blaði. Lausn síðustu myndagátu: Kolbeinsey útvörður norðursins hverfur brátt í hafið. Dregið hefur verið úr lausnum í síðustu myndagátu og féllu verðlaun þannig: 1. verðlaun hlaut Anna Einarsdóttir, Tungumel 17, 730 Reyðarfirði 2. verðlaun hlaut Guðfinna Eggertsdóttir, Fljótaseli 6, 109 Reykjavík 3. verðlaun hlaut Ester B. Gunnarsdóttir, Fálkahöfða 8, 270 Mosfellsbæ Verðlaunahafar hafa fengið vinningana senda heim. Við óskum þeim til hamingju og þökkum fyrir þann áhuga sem lesendur sýna myndagátunni okkar.

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.